Spurningabókin 1 Flashcards

1
Q

hvers konar lyf eru helst notuð við svæfingar? (8)

A

1) gös
2) vapours
3) induction drugs
4) vöðvaslakandi
5) opiods
6) ógleðislyf
7) róandi lyf
8) staðdeyfilyf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

hvað er partition (blóð-gas) coefficient?

A

Hlutfallið á milli styrks lyfs í blóði og styrks lyfs í innöndunarlofti. Því meira sem svæfingarlyfið leysist upp í blóði því meira binst það próteinum í blóðinu. Það veldur hærri partition (blóð-gas) coefficient

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

hvað er induction rate í svæfingu?

A

tíminn sem það tekur frá byrjun svæfingar og þangað til sjúllinn er sofnaður. Ef stuttur tími þá er induction rate hátt. Ef langur tími þá er induction rate lágt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

hvernig er partition (blóð-gas) coefficient tengdur induction rate?

A

inversely related. Því hærri coefficient því lægri induction rate. Það má hugsa partition coefficent sem vegg. Því hærri sem coefficient-inn er því hærri er veggurinn sem þú þarft að klifra til þess að komast í blóðið og þaðan til heilans. Því hærri sem veggurinn er því meira af lyfinu þarftu og þar af leiðandi meiri tíma til þess að svæfa sjúlla. Sem sagt lægri induction rate.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

hvernig hefur ÖT áhrif á induction rate?

A

öll svæfingargös = því hraðar sem ÖT er því hærri er induction rate (styttir tíma frá byrjun svæfingar þar til sj er sofnaður)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

er nituroxíð sterkt svæfingarlyf?

A

nei þarf alltaf að vera notað með öðru

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

nituroxíð er illa leysanlegt í fitu, hvaða þýðingu hefur það?

A

er mjög fljótt að byrja að virka og mjög fljótt að hætta að virka = rapid onset and rapid offset

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

hvaða önnur áhrif heldur en svæfingaráhrif hefur nituroxíð?

A

góð verkjastilling án ávanabindingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

hvar er nituroxið mikið notað? (2)

A

1) í fæðingum

2) í litlum aðgerðum á bmt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

hvernig eru volatile liquids = vapors = rokgjarnir vökvar við stofuhita?

A

eru fljótandi við stofuhita en gufa alltaf upp í ákveðnu magni, svo andar sjúklingurinn gufunni að sér

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

hvað var fyrsta lyfið í flokki rokgjarnra vövka?

A

eter

  • var mjög fituleysanlegt (= slow onset og slow recovery)
  • engin verkjastillandi áhrif
  • veldur mikilli ógleði og uppköstum
  • ennþá notað í þróunarlöndunum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

hvernig eru eiginleikar nútíma rokgjarnra svæfingarvökva? (6)

A

1) eru mjög fituleysanlegir
2) hafa mun hraðara onset og recovery m.v. eter
3) minni aukaverkanir m.v. eter
4) valda miklu minnisleysi (amnesiu) varðandi skurðaðgerina
5) geta triggerað malignant hyperthermiu
6) hafa engin eða mjög lítil verkjastillandi áhrif

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

hvað er malignant hyperthermia?

A

sjaldgæft banvænt hypermetaboliskt ástand þar sem líkamshitinn rýkur upp. Er yfirleitt vegna viðbragða líkamans við rokgjörnum svæfingarlyfjum svo sem halothane eða succinylcholine. Þetta er autosomal dominant fyrirbæri. Talið tengjast galla í Ryanoidne viðtökum í vöðvum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

hvernig meðhöndlar maður malignant hyperthermia?

A

stöðva svæfinguna og gefa dantrolene ASAP (< 1 min)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

hvernig eru eiginleikar svæfingarlyfja sem er gefin í æð?

A

hafa hratt onset og recovery

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

hvort virka barbiturot eða benzo hraðar?

A

barbiturot

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

hvers konar svæfingarlyf er ketamín?

A

dissacociative svæfingarlyf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

hvernig virka dissacociative svæfingarlyf eins og ketamín?

A

valda ekki meðvleysi en valda verkjastillingu og minnisleysi. Það virkar með því að hindra NMDA glútamat transmission. Getur hækkað HR, BP og intracranial þrýsting. Hægt að nota í óstöðugum sjúklingum. Hefur svipuð áhrif og PCP og getur valdið ofskynjunum og rugli eftir aðgerð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

hvernig virkar própofol?

A

virkar mjög hratt. Getur valdið hypotension. Hefur einhverja ógleðistillandi verkun. Notað í löngum svæfingum á gjörgæslu og í aðgerðum. Ekki hægt að nota í óstöðugum sjúklingum vegna hypotension hættu. Lyfið sem drap Michael jackson

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

nefnið hættulega aukaverkun etomidate?

A

minnkar seytun á kortisóli frá nýrnahettum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

hvenær eru vöðvaslakandi lyf notuð við svæfingu? (3)

A

1) þegar vöðvaslökun er nauðsynleg til þess að aðgerðin geti farið almennilega fram (kviðarhols, brjóstholsaðgerði, aðgerðir á læri)
2) stundum notað til þess að svæfingarlæknir geti sett niður barkarennu með sem minnstu trauma á barkakýlið.
3) þegar sjúkl þurfa mjög langa mekaníska ventilation í aðgerð eða á gjörgæslu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

valda vöðvaslakandi lyf verkjastillingu eða minnisleysi?

A

nei

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

hvernig er hægt að flokka vöðvaslakandi lyf?

A

1) neuromuscular blockers (vöðvalamandi lyf)
a) depolarizing (succinylcholine)
b) non-depolarizing (rocuronium, pancuronium, tubocurarine)
2) spasmolytics (baclofen, dantrolene, diazepam)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

hvað er succinylcholine?

A

tvær ach sameindir tengdar saman enda í enda

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

hvernig virkar succinylcholine?

A

veldur vöðvaslökun með því að halda vöðvanum afskautuðum og leyfa honum ekki að endurskautast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

hversu lengi varir vöðvalamandi verkun succinylcholine?

A

100 sek

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

er hægt að reversa áhrif succinylcholine með acetylcholine-esterasa-hindra?

A

nei, vegna þess að succinylcholine er ekki samkeppnishindri heldur binst ach-viðtakanum óafturkræft

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

getur succinylcholine valdið malignant hyperthermiu?

A

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

hversu lengi varir vöðvalamandi verkun rocuronium en pancuronium?

A

1) Rocurinum byrjar að virka eftir 10 sek og varir í 10 mín

2) Pancuronium byrjar að virka eftir 60 sek og varir í 30 mín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

getur rocuronium valdið malignant hyperthermiu?

A

nei

31
Q

hvaðan er vöðvalamandi lyfið tubocurarine fengið?

A

unnið út frá kúrare sem er náttúrulegt vöðvalamandi lyf sem ættbálkar í amazon settu á spjótoddana sína. Það virkar með því hindra Ach-nikotín viðtaka á NMJ

32
Q

hversu lengi varir vöðvalamandi verkun tubocurarine?

A

byrjar að virka eftir 2 mín og varir í 60 mín

33
Q

er hægt að reversa áhrif non-depolarizing vöðvalamandi lyfja með ach-esterasa hindra?

A

já, vegna þess að þau virka sem samkeppnishindrar

34
Q

hvaða lyf er stundum notað með ach-esterasa-hindra til þess að blokka áhrif þess á múskarin viðtaka (ss við viljum fá áhrif á nitokin viðtaka en ekki muskarin viðtaka t.d. vagus)?

A

atropin eða glycopyrrolate sem eru muskarin blokkerar

35
Q

hvað heitir nýja lyfið sem getur reversað áhrif rocuronium?

A

suggamadex

36
Q

hvaða lyf eru best í að minnka akút skurðaðgerðaverk?

A

ópíöt

37
Q

hverjar eru helstu aukaverkanir ópíata? (6)

A

1) ógleði og uppköst
2) hægðatregða
3) kláði
4) dysphoria (almenn óþægileg tilfinning)
5) vöðvastífleiki
6) öndunarbæling

38
Q

hvernig eru fráhvarfseinkenni ópíata? (7)

A

1) mikill kvíði
2) sviti
3) tachycardia
4) ógleði
5) uppköst
6) tachypnea
7) mental confusion

39
Q

er post-op ógleði vegna svæfingarinnar algeng?

A

já þess vegna eru oftast notuð prophylactikst ógleðislyf

40
Q

hvaða ógleðilyf slá best á postop ógleði? (2)

A

1) serotonin viðtaka hindrar (ondasetron (zofran))

2) sterar - dexametason (ekki gott eitt og sér, gefið með ondansetron)

41
Q

hvernig virka staðdeyfilyf?

A

þau hindra Na-göng og hindra þannig afskautun taugaenda

42
Q

eiturlyf með staðdeyfi verkun?

A

kókaín

43
Q

afh er oft notað adrenalín með staðdeyfilyjfum?

A

því staðdeyfilyf frásogast fljótt í blóðið. En við viljum það ekki, þá fáum við bara aukaverkanir og minni verkun á staðnum þar sem við viljum að lyfið virki. Því er oft notað adrenalín til þess að draga saman æðar í nágrenni við lyfið

44
Q

hver er helsti munur á kókaíni og benzokaíni?

A

kókaín hefur staðdeyfiverkun og veldur vasocnostriction. Benzokaín hefur staðdeyfiverkun og veldur vasodilation. Kókaín veldur einnig euphoriu, maníu og geðrofi ef notað ófaglega

45
Q

í hverju er benzokaín notað?

A

Hóstamixtúru til þess að deyfa kokið. Ýmsum over-the-counter oral dropum

46
Q

í hvaða fögum eru prokain og tetrakain mest notuð?

A

1) prókaín=tannlækningar

2) tetrakaín=augnlækningar

47
Q

við hvaða hjartavandamáli er hægt að nota lidokain?

A

ventricular tachycardiu (stærri skammtar)

48
Q

hvernig virkar capsaicin sem staðdeyfilyf?

A

efni úr chili pipar sem veldur pirringi og bruna ef það kemst í snertingu við vefi líkamans. Það hefur staðbundna verkjastillandi verkun og er notað við einkennum taugaverkja, annað hvort eitt sér eða ásamt öðru verkjalyfi. Verkun lyfsins er talin byggja á svonefndri ónæmingu. Virka efnið capsaicin virkjar sársaukaskynjara í húðinni og taugaboðefni losna sem veldur stingandi sársauka og roða í húðinni. Eftir þessa meðferð minnkar næmi skynjara á svæðinu til muna og helst í nokkra mánuði

49
Q

helstu aukaverkanir staðdeyfilyfja? (2)

A

1) lightheadedness

2) nystagmus

50
Q

hvaða monitorar eru alltaf settir á sjúklinginn inn á skurðstofu fyrir svæfingu? (6)

A

1) BÞ monitor (cuff eða slagæðaleggur)
2) EKG
3) súrefnismettun
4) end-tidal CO2 level monitor
5) hitamælir
6) neuromuscular stimulator

51
Q

hver eru viðvörunarmerki um mögulega erfiðan öndunarveg? (6)

A

1) munnur opnast illa (minna en 2-3 cm)
2) lélegur hreyfanleiki í hálsi (erfitt að rétta hálsinn, fixed flexed deformity á hálsi)
3) stuttur og þykkur háls
4) lítil eða deformeruð mandibula
5) mento-thyroid lengd < 4 cm (lengdin frá miðju mandibulu neðst og niður að skjaldbrjóskinu)
6) fyrirferðir í hálsi (æxli, abscessar, hematoma)

52
Q

nefnið ýmis hjálpargögn við intuberingu?

A

1) guedel airway (ýtir tungunni fram. Gott að nota þetta þegar sjúklingar eru “sofnaðir” en áður en búið er að intubera meðan verið er að færa sjúklinginn til
2) laryngeal mask airway (Túbur sem ná ekki niður í glottis heldur sitja fyrir ofan hann. Gott til að viðhalda öndunarvegi í skurðaðgerðum, sérstaklega þegar sjúkl anda sjálfir)
3) Laryngoscope (glidescope, videoscope, fiber optic bronchoscope)
4) endotracheal túba

53
Q

hvernig er optimal staðan á hálsinum þegar verið er að intubera?

A

hálsinn er beygður (flexed) við c6-c7 en réttur (extended) við c1-c2

54
Q

Þegar verið er að intúbera er þá í lagi að snúa úlnliðnum á hendinni sem heldur á
laryngoskópinu?

A

Nei það má aldrei, úlnliðurinn veðrur að vera stífur og höndin þarf að lyfta mandibúlunni beint upp

55
Q

Þegar búið er að intúbera, hvað þarf þá að skoða til þess að vera viss um að túban sé á
réttum stað? (5)

A

1) blása upp belginn og hlusta eftir loftleka
2) skoða hreyfingar á brjóstkassa
3) skoða end-tidal co2 level monitorinn
4) er vatnsgufa að setjast á túbuna (kemur ekki frá vélindanu)
5) hlusta á öndunarhljóð yfir báðum lungum

56
Q

hvar er catheterinn staðsettur í epidural blokki?

A

á milli ligamentum flavum og dura mater

- þar er potential space sem er fyllt af fitu og æðum

57
Q

hvaða lyf eru gefin í epidural blokki? (3)

A

BFA

1) staðdeyfilyf (bupivacaine 0,1% 1 mg/mL)
2) ópíoíðar (fentanyl 2 mcg/ml
3) alfa-2-agonistar (adrenalin 2 mcg/mL

58
Q

hvar er sprautað í spinal blokki?

A

í gegnum duruna inn í subarachnoid rýmið

59
Q

hvaða lyf er í spinal blokki?

A

bupivacaine

60
Q

hvaða aukaverkun er klassísk eftir spinal blokk og sú sama og við mænuástungu sem gerð er til rannsókna?

A

spinal tap höfuðverkur sem gerist ef það lekur CSF út um gatið og veldur lækkun á innankúpuþrýstingi

61
Q

aðrar hættulegar aukaverkanir sem sjást við spinal blokk? (2)

A

1) hypotension

2) hjartastopp

62
Q

er settur catheter í spinal blokki?

A

nei, bara sprautað lyfjum inn og svo nálin tekin út

63
Q

finnur maður þrýsting í epidural og spinal blokki?

A

bara í epidural

64
Q

afh getur epidural puncture frekar valdið hypotensive shocki en spinal dyefing?

A

því notuð sterkari deyfingarlausn í epidural deyfingu

65
Q

Hvaða tækni er mest notuð nú á dögum til að aðstoða ísetningu á perifer blokkum?

A

Ómstýrð ástunga, hefur minnkað tauga- og æðaskaða við perifer blokk mikið

66
Q

Er malignant hyperthermia arfgeng?

A

Já, autosomal dominant

67
Q

Hvernig meðhöndlar maður malignant hyperthermia? (3)

A

1) Stöðva svæfinguna
2) gefa dantrolene ASAP (< 1 min)!
3) Kæla sjúkling með íspokum

68
Q

Hækkun á hitastigi kemur seint fram við malignant hyperthermiu, hvaða önnur einkenni
geta fengið mann til þess að hugsa um malignant hyperthermiu?

A

Nokkuð óspesifísk einkenni eins og tachycardia án sérstakrar ástæðu og mjög svæsin hækkun í
end-tidal CO2 levels án sérstakrar ástæðu. Vegna þess að meðferðin við þessu veldur engum
skaða þó svo að maður gefi hana án undirliggjandi malignant hyperthermiu að þá er talið best að
gefa meðferðina ef maður telur að um malignant hyperthermiu geti verið að ræða þó að hækkun á
hita sé ekki komin fram.

69
Q

Hvað er anaphylaxis?

A

Mjög svæsið ofnæmisviðbragð sem er verið lífshættulegt og myndast vegna ofgnóttar histamíns
sem er seytt frá mastfrumum og endar í blóðrásinni. Það veldur snöggum og svæsnum lágþrýstingi
með tachycardiu, stundum bronchospasmar, útbrot og lækkun í súrefnismettun

70
Q

Virkar að gefa anti-histamín við anaphylaxa?

A

NEI

71
Q

meðferð við anaphylaxa?

A

1) adrenalín! 10 mikrogrömm tvöfaldað á 5 mí upp í 1 mg

2) vökvi í æð

72
Q

hvaða vöðvalamandi lyf veldur kalíum hækkun?

A

Succinylcholine, ef heilbrigður einstaklingur fær það fer kalíum uppí 5 (sem er viðráðanlegt) en ef
nýrnabilaður sjúklingur sem er með kalíum í 6 fyrir aðgerð fær það getur hann skotist upp í 7-8 í
kalíum og það valdið hjartastoppi

73
Q

hvaða breytingar sjást á EKG við hyperK? (4) (versnandi)

A

1) aukin T bylgja
2) almenn hæging á leiðni í EKG
3) þróun á sine-wave mynstri
4) asystole