Fyrirl 1-4 Flashcards
hjá hverjum á að mæla hba1c?
hjá öllum með sykursýki
hversu löngu eftir i.v. járngjöf kemur reticulocytosis?
eftir 3-5 daga
hvað er prehabilitation?
það að bæta virkni sjúklings fyrir aðgerð til að bæta postop útkomur
nefna flokkun fyrir oropharyngeal view?
Mallampati/Samsson and Young flokkunin
hvað hefur gott forspárgildi fyrir erfiðleika við loftvegameðhöndlun?
Hálsummál/Thyromentalhæð > 5
6 skref í aðgerð hjá insúlínháðri sykursýki (1 og 2)?
1) mæla bs að morgni
2) setja upp GIK dreypi (frá 12-20 ein eftir offitu og insúlínnotkun)
3) mæla bs eftir innleiðslu svæfingar
4) mæla bs á klst fresti á meðan svæfingu stendur
5) mæla bs 1-5 klst eftir svæfingu
6) breyta samsetningu GIK dreypis eftir mælingum
hvaða svæfingalyf eru myocardial depressants?
öll (en ketamín compenserar f því)
hvernig compenserar S-ketamín fyrir bælandi áhrifum á hjartað?
með því að losa noradrenalín úr taugaendum í hjarta og æðum (veldur tachycardiu og HÞ)
valda mörg svæfingalyf æðaútvíkkun?
já
hvað er CPET?
cardiopulmonary exercise testing
í 6 minute walk test, heilbrigðir 55-75 ára ganga hversu langt?
484-820 (ca 660)
besti mælikvarðinn á functional
impairment vegna lungnasjúkdóms?
mæði
Það virðist þurfa hvaða FEV1 til þess
að framkalla effektívan hósta?
800-1000 mL
hvað er analgesia?
verkjaleysi
hvað er amnesia?
minnisleysi
afh er erfitt að finna hvar svæfingarlyf verka?
því þau verka í háum styrk og bindast lauslega
hvernig er kenningin að svæfingarlyf virki? (2)
1) auki hömlunar postsynapsa (GABA og glycine viðtakar)
2) hamla örvunar synapsa (nAch og glutamate)
hvar fer róandi verkun fram? (2)
1) í tubermammillary nucleus (GABA)
2) í locus coerelus (alfa 2 agonisti)
hvar fer minnisleysis verkun fram? (3)
1) hippocampus
2) amygdala
3) temporal lobe
hvar fer meðvitundarskerðingar virkni fram? (3)
1) cerebral cortex
2) thalamus
3) RAS
hvar fer immobilisation virkni fram?
í mænu
3 skref í ferli svæfingar?
1) induction (innleiðsla)
2) maintenance (viðhald)
3) emergence (vöknun)
hver er dánartíðni í svæfingartengdum dauðsföllum?
1 per 200-300.000
4 flokkar lyfja?
1) svæfingarlyf
2) verkjalyf
3) vökvaslakandi lyf
4) önnur stuðningslyf (ógleðis og æða og hjartavirk lyf )
hættan á accidental awareness?
1/19000
hverjar eru afleiðingar þess að N2O er leysnalegra í vefjum en N2?
getur diffunderað í lokuð holrúm - eins og garnir, loftbrjóst, túbucuff- og valdið þrýstings og fyrirferðar aukningu
hvenær er N2O ekki notað? (3)
1) við ileus
2) laporaskópíur (garnir blásast upp)
3) ef aðgerð eftir trauma (holrúm sem geta myndast við áverka)