Sönnunaarreglur og sönnunargögn Flashcards
1
Q
Almennar sönnunarreglur
A
- Eitt helsta hlutverk dómara er m.a. það að skera úr um það í dómi hvort tiltekin staðhæfing aðila um málsatvik teljist sönnuð eða ekki.
- Aðilar afla sönnunargagna og færa þau fyrir dóm
- Er síðan mar dómara að meta, frjálst sönnunarmat dómara.
2
Q
4 fokkar sönnunargagna í einkamálum
A
- Munnlegar skýrslur aðila fyrir dómi
- Munnlegar skýrslur vitna fyrir dómi
- Matsgerð dómhvadds matsmanns og munnleg skýrslugjöf hans fyrir dómi.
- Skjöl og önnur sýnileg sönnunargögn lög fram í dómi.