Eineðliskenningin og tvíeðliskenningin Flashcards

1
Q

þjóðaréttur

A

aljþjóða réttarreglur sem varða samskipti þjóða sín á milli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

dæmi um þjóðarétt

A

t.d. mannréttinfa yfirlýsing Sameinuðu þjóðanna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Ríkisbundinn réttur

A

Réttareglur einstaka ríkis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

dæmi um ríkisbundinn rétt

A

uppbygging ríkisins, réttindi og skyldur þegna og samskipti þegna á milli.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Eineðliskeningin

A

þjóðarréttur og ríkisbundinnréttur sé partur af sama kerfi og því séu reglur þjóðaréttar sjálfkrafa hluti landsréttar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Dæmi um eineðliskenninguna

A

Ákvæði í ESB- gerð krefst þess að Ísland fái lögum nú sé bannað að eiga þræla. Þar með er það komið í lög á Íslandi að bannað sé að eiga þræla.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Tvíeðliskenningin

A

Andstæða eineðliskenningarinnar, hún byggir á kenningum um tvieðli Þjóðréttarins. Þ.e. að ef sett eru lög í þjóðarrétti verða þau ekki sjálfkrafa partur af landsrétti.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Dæmi um Tvíeðliskenninguna

A

Ákvæði í ESB-gerð krefst þess að Ísland fái lög um nú sé bannað að eiga þræla, en það verður ekki stjórnskipulega bindandi á íslandi fyrr en Alþingi hefur lögfest slík lagaákvæði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvor kenninguna notast Ísland við?

A

Tvíeðliskenninguna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly