Fulltrúardómar (dómur úr bókinni) Flashcards

1
Q

hvað er réttarheimld

A

merkið viðhlítandi stoð eða grundvöll unfir réttarreglu á sma hátt og heimildir og gögn eru lögð til grundvallar öðrum staðhæfingum manna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða flokka skiptar réttarheimildir í

A
  • Sett lög
  • Réttarvenja
  • Fordæmi
  • Löggjöfun
  • Meginreglur laga
  • EEs samningurinn
  • Eðli máls
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Auka flokkar réttaheimildar

A
  • Fjárlög

- Bráðabirgðalög

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Sett lög

A

Réttareglur sem löggjafavaldið setur. Greinis í tvennnt. Auk þess ,á undir sérstökum kringumstöðum setja bráðabrigðalög

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Löggjafarvald

A

Forseti og Alþingi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað atvennt skiptist sett lög í?

A

Stjórnarskrá og almenn lög

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Stjórnarskráin

A

Lög sem er sett af löggjafarvaldi og flokkast undir sett lög. Hún er æðri öðrum lögum auk þess að breytingu hennar þurfa að vera samþykktar af tveimur mismunandi þingum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Bráðarbirgðarlög

A

Sett af forseta Íslands. þó bara að forminu til því þau eru sett fyrir atbeina og á ábyrgð viðkomandi ráðherra. 3 atriði þarf að uppfylla til að setja megi bráðabirgðalög

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaða 2 skilyrði þarf að uppfylla til að setha megi bráðabirðalög?

A

Að alþingi sitji ekki,

að brýna nauðsyn beri til ákvæði lagana stangist ekki á við stjórnarskránna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Réttarvenja

A

Byggist á því að menn hafi um langt skeið hagað sér með tilteknum hætti, vegna þess þeir töldu það heimilt eða skylt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Þegar skera þarf úr um réttarvenju hvað á þá að miða við?

A

Aldur venju hvernig hún mótaðist, stöðugleika og útbreiðslu, afstöðu almennings til hennar og síðan efni venjunnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Reglugerðir og önnur stjórnarvaldsfyrimæli

A

Réttlægri en lög sett af ráðherra til nánari fyllingar lagaákvæðum og einnig samþykktir og reglur. Verða að hafa stoð í lögum og mega ekki ganga gegn ákvæðum lagana.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Fordæmi

A

Þá er dómaraúrlausn notuð sem fyrirmynd í sðara dómsmali sem varðar sambærileg atriði. Í raun þýðir þetta að sambærileg mál fái samskonar meðferð, tryggir jafnræði. Dómar Hæstaréttar Íslands hafa mesta fordæmisgildið. Ekki lögbundið að líta skuli til dóma í sambærilegum málum við úrlausn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver hefur mesta frodæmisgildið

A

Dómar hæstaréttar Íslands.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Lögjöfnun

A

Þegar settu lagaákvði er beitt um ólögákveðið atriði em er eðlisskylt því sem rúmast innan setta lagaákveðisins. Löggjöfun er beitt þegar engin lög eru til staðar innan setta lagaákveðisins. Lögjöfnun er beitt þegar eingin lög eru til staðar um atvikið né annars konar réttarheimild.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvenær er löggjöfun beitt?

A

þegar engin lög eru til staðar um atvikið né annars konar réttarheimild sem á við.

17
Q

Meginreglur laga

A

Dómari reynir þá að lesa úr tilteknum lagabálki ákveðna stefnu eða vilja löggjafans og finna þannig grundvallareglu sem dæmt er eftir t.d. barnaréttti þá áði hagsmunir barnsins fór í eða í samningarétti að samninga skuli efna.

18
Q

Eðli máls

A

Ef ekki er hægt að styðjst við neinar viðurkenndar réttarheimildir þarf stundum að notast við réttarheimildina eðli máls. Dómari finnur út reglu sem hægt er almennt séð að fallst á sem réttarheimild eða leyst er úr ágreiningi eftir því sem metið er skynsamlegasta og sanngjarnasta leiðin.