Réttarfar - Stjórnskýlsuréttur Flashcards
70 gr. stjórnarskráinnar..
mælir fyrir um réttláta málsmeðferð fyrir dómi.
Megin reglur réttarfars
Öllum ber réttur til að fá úrlausn um réttindin sín og skyldur eða um ákæru á hendur sér um refsiverða háttsemi með réttlátri málsmeðferð innan hæfilegs tíma fyrir óháðum og óhlutdrægum dómstóli. Dómþing skal háð í heyranda hljóði nema dómari ákveði annað lögum samkvæmt til að gæta velsæmis, allsherjareglu, öryggis r ríkisins og hagsmuna málsaðila
aðild að einkamálum
aðili að dómsmáli hetur hver sá verið sem átt getur réttindi borið skyldur skv. íslenskum rétti
Málflutningshæfi og leiðbendingarskyldadómara.
Aðili getur flutt mál sitt sjálfur. Að öðrum kosti er það hlutverk lögmanna að flytja máli fyrir dómi.
Formkröfur dómara til að flytja mál sitt sjálfur
Dómari veitir hæfum aðila leiðbeiningar um formkröfur en aðili ber sjálfur ábyrgð á efniskröfum í málinu hvort er sem til varnar eða sóknar.