Sjúkdómar í stoðvef Flashcards

1
Q

Nefndu tvær gerðir beina

A

Harðbein og frauðbein (corticular og trabecular)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Berðu saman lamellar og ofið bein

A

Lamellar: vel mótað collagen 1 þræðir í jöðrum, pólíseraðir
Ofið bein: Nýtt eða afbrigðilegt bein, osteocytar hér og þar ekki eins vel organíserað. Ofið bein er óvenjulegt í fullorðnum einstaklingi –>beinbrot, bólgusjúkdómar eða æxli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Bein uppbygging:

A

35% lífrænt efni:
Frumur (osteocytar, osteoblastar og osteoclastar), prótein og týpa 1 collagen
65% Ólífrænt efni
Kalsíum hýdróxýparít (með Ca og P)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Osteoporosis, skilgreining

A

Minnkun á beinmassa en það bein sem situr eftir er að eðlilegri samsetningu. Getur leitt til beinbrota eða bæklunar. Kemur venjulegast (prímer) vegna minnkaðrar beinmyndunar í elli (senile) eða í tengslum við menopause (postmenopausal v/ minnkunar á estrógeni)
Hámarksbeinmassi um 35 ára –>niðurbrot eftir það

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Virkjun og myndun úr forvera osteoclasta úr mynd

+ kannski myndin hvernig estrógen hefur áhrif

A

MYND:
osteoblast myndar RANK og tengist forverafrumu osteoclasta –> binding RANK og RANKLigands og binding MCF og MCF receptor –> þroskun osteoclasts!
Osteoprotegelin er hindri á RANK og hindrar þannig þroskun osteoclasta. Jafnvægi milli RANK og osteoproteglin ræður uppbyggingu og niðurbroti beina.
Estrógen hamlar IL1 og TNFalpha sem hefðu annars örvað RANK og brotið niður osteoprogrelin –>beinuppbygging!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

D vít alm og orsakir skorts

A

Umbrot í lifur og nýra. Í nýrum myndast virka efnið 1,25díhýdroxýcalciferól. Orsakir: 1. minnkuð framleiðsla í húð (vantar sól) 2. minnkað frásog (skortur í fæðu og malabsorbtion) 3. minnkað umbrot virka efnisins (lifrar-og nýrnasjkd., og meðfæddur skortur alpha-1-hydroxylasa eða afbrigðilegir viðtakar)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig stuðlar D vít skortur að afbrigðilegri beinmyndun?

A
  • > minnkað frásog frá görnum
  • > hypercalcemia
  • > PTH losar Ca og P úr beinum
  • > PTH = minni útskilnaður af Ca+2 í nýrum en meiri útskilnaður af P í nýrum
  • > beinmyndun afbrigðileg
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

RDS Dvít i) 10-70 ára ii) fólk yfir 70 ára og iii) börn yngri en 10 ára og ungbörn

A

i) 15 míkro-g (800AE), ii) 20 míkróg (800AE) og iii) 10 míkróg (400AE)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Lýstu Dvít skorti í börnum (beinkröm)

A

Bein kalkast ekki á eðlilegan hátt
Brjósk kalkast og eyðist og kalkað bein kemur í staðinn
Ókalkaða brjóskið brotnar niður
Of mikið af brjóskinu –> öll bein veikjast
Aukið ókalkað brjósk
Epyphysur afbrigðilegar
Afmyndun beina: i)craniobates (dæld í höfði þegar fingur á) ii) fuglsbrjóst iii)breytingar á pelvis og hrygg iv)bognir fætur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Dvít skortur í fullorðnum

A

Bein að hluta til ókölkuð!
Ókalkað osteoid í beinum
Hætta á brotum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly