Sjúkdómar í gallgangakerfi Flashcards
Gallsteinar tvær gerðir
i) kólesteról gallsteinar
ii) pigment steinar
Bilary atresia
Lumen myndast ekki í gallkerfinu
Algengasta orsök neonatal stíflugulu
Choledochal cysta
staðbundin veruleg útvíkkun á gallgöngum
Algengi gallsteina
10-20% fullorðinna eru með gallsteina
Nefndu 3 gerðir Cholesterol gallsteina og lýstu þeim
a) Hreinir cholesterol - ca. 5%
oftast stakir, stórir , egglaga, hvítir steinar
b) Blandaðir - ca 75-80% - blandaðir cholesterol, calcium carbonate, calcium bilirubinate
oftast margir, kantaðir, breytilegir að stærð og lögun, sléttir, gulleitir
c) Samsettir - combined - ca.10% - hreinir cholesterol í miðju
oft stakir, egglaga, slétt yfirborð
Orsakir og áhættuþættir Cholesterol gallsteina
Hækkandi aldur Konur FFFF Hyperlipidemia Snöggt þyngdartap Norður Evrópa, Ameríkurnar Meðganga Arfgengi
Pigment gallsteinar
Sjaldgæfir
Calcium bilirubinate er megininnihald þeirra
Cholelithiasis - afleiðingar
Acut cholecystitis Krónískur cholecystitis Hreyfing gallsteina: a) stíflun á ductus cysticus b) stíflun á choledochus c) stíflun á ampulla of Vater svæði d) fistulu myndanir
Cholecystitis acuta (alm, einkenni og meinmyndun)
Bráð bólga í gallblöðrunni
Oftast (>90%) vegna lokunar á ductus cysticus, vegna steins
Einkenni:
verkur í efri hluta kviðar hægra megin, hiti, ógleði og uppköst, tachycardia, lystarleysi.
Meinmyndun:
gallsteinar + kemísk erting + sýking
Cholecystitis acuta (meingerð og smásjárútlit)
Meingerð:
gallblaðran þanin, bjúgkennd og congesteruð
rauðleit til dökkgrænleit
fibrin exudat á yfirborði
purulent innihald í lumeni - empyema
Histologískt:
sármyndun
bjúgur
bólgufrumuíferð aðallega neutrophila-íferð
drep + blæðingar - gangrenous cholecystitis
Cholecystitis chronica vefjaútlit:
Blaðran getur verið lítil, eðlileg eða stækkuð Veggurinn er þykknaður Fibrosis og krónísk bólgufrumuíferð Slímhúð oft atrophísk Cholesterolosis Rokitansky-Aschoffs sinusar Kalkanir - postulíns gallblaðra Xanthogranulomatous cholecystitis
Cholesterolosis
Strawberry gall bladder Gular skellur og strik í slímhúðinni Stundum litlir polypar Fitufylltir macrophagar í lamina propria Algengast í konum milli 40 og 60 ára Óvíst með tengsl við cholecystitis
Cholangitis
ascenderandi sýking
allt sem veldur stíflu stuðlar að sýkingu
bacteríur frá görnum skríða upp gegnum sphincter of Oddi
aðallega E.coli, Klebsiella eða aðrar enterobacteriur
Krabbamein í gallgöngum utan lifrar - dreifing
Æxli í hepatic ducti kallast Klatskin tumor ca 20%
geta verið afar lúmsk klínskt, lík cholangiocarcinoma í lifur
Æxli í miðhluta eru um 30%
Æxli í neðri hluta eru um 50%
æxli í nánd við Ampulla of Vater eru sérstök
skurðtækari yfirleitt
skárri horfur
Krabbamein í gallgöngum (utan lifrar) - útlit og smásjárgerð –>Aðalatriði!!!
Útlit: polypoid og yfirborðslægt nodulert og dreift með æxlisíferð djúpt í vegginn stundum multicentric Smásjárgerðir: ADENOCARCINOMA langalgengast oftast vel diff en með mikilli desmoplasiu =fibrotískur stroma (adenosquamous koma fyrir) Dreifist fljótt í eitla Horfur fremur slæmar