Gauklasjúkdómar Flashcards
Helstu gerðir glomerularsjúkdóma (6)
Glomerolunephritar (gn) Tubulointerstitial sjkd Æðasjkd í nýrum Blöðrusjkd í nýrum Nýrnasteinar og önnur flæðishindrun Æxli í nýrum
Fjölkerfa og secunder gauklasjkd
Lupus, sykursýki, lyf, nýrnaæxli, amyloidosis og sýkingar
Azotemia
aukið blood urea nitrogen
aukið creatinine
Meinmyndun gauklasjúkdóma (5)
- Ónæmisfléttur in situ (mótefni sem bindast í gauklum)
- Ónæmisfléttur myndaðar í blóði falla út
- Anti-GBM sjkd ->mótefni bindast eðl antigenum grunnhimnu og virkja complement
- Frumubundin ónæmissvör
- Virkjun alternative pathway, óháð mótefnafléttum
Nephrotic syndrome
mikil proteinuria, hypoalbuminemia, mikið edema, hyperlipidemia, lipiduria, sjúklingum hætt við sýkingum
Helstu undirliggjandi sjúkdómar primer nephrotic syndrome (4)
i) Idiopathic Membranous glomerular nephritis
ii) Minimal change sjkd
iii) Focal segmental glomerusclerosis
iv) Membranoproliferativur glomerular nephritis
Membranous glomerular nephritis
Fullorðnir. Algengasta ástæða gn hjá fullorðnum
Mótefnafléttur undir þekju
Oftast antigan gegn PLA2R
Stundum partur af fjölkerfa sjkd, t.d. Lupus
Minimal change glomerular nephritis
Börn. Algengasta ástæða gn hjá börnum.
Skemmdir á visceral þekjufrumum sem leiðir til breyttra eiginleika GBM
EM sýnir samruna fótanga
Focal segmental glomerulosclerosis
Börn og fullorðnir
Hyalisering og sclerosis því plasmaprótein og fituefni falla út þar sem þekjuskemmdir hafa orðið.
Óljós orsök. Kemur stundum í kjölfar AIDS og hefur verið tengt genetísku formi af þindarsliti.
Membranoproliferative glomerulonephritis
Börn og ungt fólk.
Mótefnafléttur (oftast óþekkt antigen)
Virkjun alternative pathway
Undirflokkur: Dense deposit disease
Dense deposit disease (undirfl. Membranoproliferative glomerulonephritis)
Börn og ungt fólk.
Þéttar samfelldar útfellingar í lamina densa
Óreglulegar útfellingar á C3
C3 nephrotic factor í blóði –>stabíliserar C3 convertasa –>virkjar complement kerfið
Hver er algengasta ástæða nephrotic syndrome hjá
A) fullorðnum
B) börnum
A) membranous glomerulonephritis
B) minimal change disease
Hvaða sjúkdómur svara vel meðferð með sterum
Minimal change disease
Hvaða sjúkdómur svara illa meðferð með sterum
Focal segmental glomerulosclerosis
Acute poststretococcal Gn leggst helst á
Börn