Gauklasjúkdómar Flashcards

1
Q

Helstu gerðir glomerularsjúkdóma (6)

A
Glomerolunephritar (gn)
Tubulointerstitial sjkd
Æðasjkd í nýrum
Blöðrusjkd í nýrum
Nýrnasteinar og önnur flæðishindrun
Æxli í nýrum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Fjölkerfa og secunder gauklasjkd

A

Lupus, sykursýki, lyf, nýrnaæxli, amyloidosis og sýkingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Azotemia

A

aukið blood urea nitrogen

aukið creatinine

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Meinmyndun gauklasjúkdóma (5)

A
  1. Ónæmisfléttur in situ (mótefni sem bindast í gauklum)
  2. Ónæmisfléttur myndaðar í blóði falla út
  3. Anti-GBM sjkd ->mótefni bindast eðl antigenum grunnhimnu og virkja complement
  4. Frumubundin ónæmissvör
  5. Virkjun alternative pathway, óháð mótefnafléttum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Nephrotic syndrome

A

mikil proteinuria, hypoalbuminemia, mikið edema, hyperlipidemia, lipiduria, sjúklingum hætt við sýkingum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Helstu undirliggjandi sjúkdómar primer nephrotic syndrome (4)

A

i) Idiopathic Membranous glomerular nephritis
ii) Minimal change sjkd
iii) Focal segmental glomerusclerosis
iv) Membranoproliferativur glomerular nephritis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Membranous glomerular nephritis

A

Fullorðnir. Algengasta ástæða gn hjá fullorðnum
Mótefnafléttur undir þekju
Oftast antigan gegn PLA2R
Stundum partur af fjölkerfa sjkd, t.d. Lupus

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Minimal change glomerular nephritis

A

Börn. Algengasta ástæða gn hjá börnum.
Skemmdir á visceral þekjufrumum sem leiðir til breyttra eiginleika GBM

EM sýnir samruna fótanga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Focal segmental glomerulosclerosis

A

Börn og fullorðnir
Hyalisering og sclerosis því plasmaprótein og fituefni falla út þar sem þekjuskemmdir hafa orðið.
Óljós orsök. Kemur stundum í kjölfar AIDS og hefur verið tengt genetísku formi af þindarsliti.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Membranoproliferative glomerulonephritis

A

Börn og ungt fólk.
Mótefnafléttur (oftast óþekkt antigen)
Virkjun alternative pathway
Undirflokkur: Dense deposit disease

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Dense deposit disease (undirfl. Membranoproliferative glomerulonephritis)

A

Börn og ungt fólk.
Þéttar samfelldar útfellingar í lamina densa
Óreglulegar útfellingar á C3
C3 nephrotic factor í blóði –>stabíliserar C3 convertasa –>virkjar complement kerfið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hver er algengasta ástæða nephrotic syndrome hjá

A) fullorðnum
B) börnum

A

A) membranous glomerulonephritis

B) minimal change disease

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða sjúkdómur svara vel meðferð með sterum

A

Minimal change disease

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvaða sjúkdómur svara illa meðferð með sterum

A

Focal segmental glomerulosclerosis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Acute poststretococcal Gn leggst helst á

A

Börn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Crescentic Gn

-einkennast af

A

hröðum klínískum gangi með nýrnabilun og leiðir oft til varanlegra nýrnaskemmda

Hálfmánar

17
Q

Nefndu 3 undirflokka hálfmánanephrita

A

GBM hálfmánanephritar, hálfmánanephritar tengdir mótefnafléttum og Paucii immune hálfmánanephritar

18
Q

IgA nephropatia

A

Börn og ungt fólk.
Mjög algengur gauklasjúkdómur.
Klínískt: Minni háttar próteinmiga
Orsakir: Mótefnafléttur með IgA myndast in situ eða falla úr blóði –> óeðlileg sykrun á IgA sameindum

19
Q

Krónískir glomerulonephritar (endastig ýmissra sjúkd), meingerð:

A

Meingerð: macro: lítil nýru, þunnur börkur

micro: hyalinumbreyting gaukla, aukning á mesangial matrix og GMB efnis –> aðþrenging frumna