Frumuskemmdir og æxli gróft Flashcards

1
Q

Hvað er hypertrophia og nefndu dæmi

A

Hypertrophia: stækkun á frumum (->stækkun á líffæri)
Lífeðlisfræðileg: stækkun á legi við meðgöngu og stækkun vöðva við þjálfum
Sjúkleg: Stækkun hjartavöðva við háþrýsting eða vegna lokuþrengsla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er hyperplasia og nefndu dæmi

A

Hyperplasia: frumufjölgun (->stækkun á líffæri)
Lífeðlisfræðileg: Stækkun brjósta við kynþroska
Sjúkleg: stækkun á blöðruhálskirtli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Bera saman apoptosu og necrosu

A

Apoptosa: Einstök fruma innan líffæris, frumulíffæri heil, þétting á umfrymi. Getur verið lífeðlisfræðilegt, engin bólgusvörun engin vefjabreyting, átfrumur éta dauðu frumuna.
Necrosa: Hópur af frumum, truflun á vefjauppbyggingu, vökvasöfnun í umfrymi, frumuhimnur rifna, frumulíffæri bólgna. Alltaf sjúklegt ástand. Bráð bólgusvörun. Örmyndun og breyting á vefjauppbyggingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Metaplasia skilgr

A

Frumugerð kemur í stað annarrar frumugerðar á afmörkuðu svæði. Yfirleitt því seinni frumugerðin þolir betur ákveðið áreiti á þessum stað. Stofnfrumur í vefjum þroskast í aðra átt. Yfirleitt sjúklegt ástand. Getur gengið til baka ef áreiti er hætt. Getur valdið krabbameini.
Dæmi: öndunarfæraþekja reykingarmanna breytist í flöguþekju og flöguþekja í vélinda breytist í kirtilþekju við endurtekið sýruáreiti.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Nefna þrjár leiðir fyrir frumu að deyja (3 birtingarmyndir,Ð)

A

Pyknosis - kjarni skreppur saman
Karryorhexis - Kjarni brotnar í smærri hluta
Karyolysis - kjarni fölnar og leysist upp

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Skilgreindu a) dystrophic calcification b) metastatíska kölkun

A

a) Dystrophic calcification á aðeins stað í deyjandi frumum. Ekki breyting á Ca+2 efnaskiptum (serum Ca+2 eðlilegt)
b) Metastatísk calcification á sér stað í eðlilegum vefjum. Þetta á sér stað í óeðlilegum Ca+2 efnaskiptum (hypercalcemia)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Nefndu amk 4 gerðir necrosu og lýstu stuttlega

A

i) Coagulative necrosa (storkudrep) - oftast v/ischemiu, uppbygging helst
ii) Liquefactive necrosis (upplausnardrep) - oft v/bakteríusýkingar eða sveppasýkingar
iii) Caseous necrosis (ystingsnecrosa) - ,,ostalík’’ berklasýking
iv) Fat necrosis (fitudrep)- gerist stundum í acut brisbólgu
v) Gangrenous necrosis - blóðþurrð, drep í útlim, tær drepast ->svartar
vi) Fibrinoid necrosis - ónæmisviðbrögð í tengslum við æðabólgur, antigen ab complexar falla út í æðaveggi + fíbrín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Skilgreindu Hamartoma

A

Góðkynja fyrirferð sem er úr eðlilegum vefi sem á heima á viðkomandi stað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Skilgreindu Æxlisgráðu

A

Er háð differentieringu, smársjárútlit! Þrjár gráður.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Skilgreindu Choristoma (ectografia)

A

Góðkynja fyrirferð úr eðlilegum vef sem á ekki heima á viðkomandi stað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Skilgreindu Æxlisstigun

A

Fer eftir TNM: Frumæcli, eitlameinvörp og fjarlæg meinvörp. IV stig.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Er Xanthoma æxlisvöxtur?

A

Nei. Xanthoma er kólesteróluppsöfnun í húð. Kólesteról safnast í macrofaga sem mynda vacuolur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly