Sjúkdómafræði 1 Flashcards

1
Q

tilgangur vökvajafnvægis ?

A

að viðhalda jafnvægi í innan - og utanfrumuvökva

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Vökvi er um 55-60% líkamsþunga

Hver eru hlutföllin í vökvanum ?

A

Innanfrumuvökvi (ICF=2/3)

Utanfrumvökvi (ECF=1/3)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Skipulag líkamans ?

A
Líkami
Líffærakerfi
Líffæri 
Vefir
Frumur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Frumur eiga í samskiptum við…….

hver aðra….með

A

Flæðiefnum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Dæmi um flæðiefni ?

A

hormón og vaxtarþættir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Autocrine flæðiefni hafa áhrif á

A

þær frumur sem þær myndast í

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Paracrine flæðiefni hafa áhrif á

A

Nærliggjandi frumur (nágranna)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Endocrine Hormón fara inn í blóðrás og

A

hafa áhrif á frumur í fjarlægum líffærum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Öll efnahvörf frumu fara fram í …..

A

Umfrymi frumunnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Innfrumun eða Útfrumun kostar…

A

orku eða ATP

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver er munurinn á mítósuskiptingu og

meiósuskiptingu

A

Fjöldi dótturfruma
Fjöldi litninga

     Mí      Mei FD     2         4

FL 46 23
tvílitna einlitna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvaða frumur skipta sér með mítósusk.

og hvaða frumur verða til með meiósusk.

A

mítósuskipting við eðlilega nýmyndun líkamsfruma.

Meiósu-frumuskipti verða við myndun kynfruma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er innfrumun og í hvaða tilgangi er slíkt gert

A

ögn er snöruð inn í frumu - agnaát

hvít blóðkorn t.d. - drepa bakteríur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver er munurinn á virkum og óvirkum

flutningi efna yfir frumuhimnu

A

óvirkur virkur
kostar ekki orku kostar orku
fer með styrkfallanda á móti styrkfallanda

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er vefur ?

A

hópur samhangandi frumna ásamt millifrumuefni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Nefnið 4 flokka vefs
hlutverk þeirra
dæmi um hvern flokk

A

Þekjuvefur
Stoðvefur
vöðvavefur
Taugavefur

17
Q

Þekjuvefur

dæmi: slím í öndunarfærum og meltingarfærum

A

HLUTVERK
verndar líffæri
varmatemprun
seytir efnum

18
Q

Stoðvefur

Dæmi:

A

Hlutverk

heldur uppi líkama
hreyfir líkama
tengir líkama

19
Q

Vöðvavefur

A

hlutverk
Verndar líffæri
hreyfir líkama
dælir blóði sem hæfir blóðrennsli

20
Q

Taugavefur

A

hlutverk
samhæfir störf líkamans með taugaboðum
nemur miðlar svarar …..innri og ytri áreitum

21
Q

Í frumum fara fram …..og þær …..

A

efnaskipti

nærast brenna losa úrgang

22
Q

Helstu frumuhlutar …..

A

Frumuhimna-stjórnar ferð efna
Umfrymi- nær frá frumuhimnu að kjarna
Kjarni-geymir litninga

23
Q

Frumuhimnan er Valgegndræp - hvað kemst í gegn

auðveldlega og hvað ekki

A

vatn - lofttegundir O2 og Co2 og lítl fituleysanleg efni

Sölt (jónir) og sykrur þurfa hjálp

24
Q

Hvað gerir frumuhimnuna stífari ……

A

ómettaðar fitusýrur & kólestról

25
Q

Flutningsleiðir sem krefjast ekki orku ….

A
Flæði: ......f
frá meiri styrk að minni (með styrkfallanda
Osmósa: 
Flæði Vatns
frá minni styrk Uppleystra efna
að meiri styrk uppleystra efna
26
Q

Orkukræfar flutningsleiðir

A

Virkur flutningur:
efni flutt frá minni styrk að meiri
innfrumun og útfrumun: flutningur á stórum ögnum
ATP er orkan

27
Q

Homeostasis=

A

Lýsir stöðuleika í innra umhverfi
og sjálkrafa viðleitni líkamans til að
viðhalda þeim stöðuleika….. PRÓFSPURNING

28
Q

Jákvæð afturvirkni

A

Eykur enn frekar á breytingar á stjórnuðu ástandi….

dæmi barnsfæðing…..egglos

29
Q

(Homeostasis)Samvægi er aðalega stjórnað af…

A

Taugakerfi og hormónakerfi

30
Q

Helstu homeostasiskerfi

A
BB S VV
blóðrennslisjafnvægi
Blóðsykursjafnvægi
Sýru og basa jafnvægi
varmajafnvægi
vökvajafnvægi