Sjúkdómafræði 1 Flashcards
tilgangur vökvajafnvægis ?
að viðhalda jafnvægi í innan - og utanfrumuvökva
Vökvi er um 55-60% líkamsþunga
Hver eru hlutföllin í vökvanum ?
Innanfrumuvökvi (ICF=2/3)
Utanfrumvökvi (ECF=1/3)
Skipulag líkamans ?
Líkami Líffærakerfi Líffæri Vefir Frumur
Frumur eiga í samskiptum við…….
hver aðra….með
Flæðiefnum
Dæmi um flæðiefni ?
hormón og vaxtarþættir
Autocrine flæðiefni hafa áhrif á
þær frumur sem þær myndast í
Paracrine flæðiefni hafa áhrif á
Nærliggjandi frumur (nágranna)
Endocrine Hormón fara inn í blóðrás og
hafa áhrif á frumur í fjarlægum líffærum
Öll efnahvörf frumu fara fram í …..
Umfrymi frumunnar
Innfrumun eða Útfrumun kostar…
orku eða ATP
Hver er munurinn á mítósuskiptingu og
meiósuskiptingu
Fjöldi dótturfruma
Fjöldi litninga
Mí Mei FD 2 4
FL 46 23
tvílitna einlitna
Hvaða frumur skipta sér með mítósusk.
og hvaða frumur verða til með meiósusk.
mítósuskipting við eðlilega nýmyndun líkamsfruma.
Meiósu-frumuskipti verða við myndun kynfruma
Hvað er innfrumun og í hvaða tilgangi er slíkt gert
ögn er snöruð inn í frumu - agnaát
hvít blóðkorn t.d. - drepa bakteríur
Hver er munurinn á virkum og óvirkum
flutningi efna yfir frumuhimnu
óvirkur virkur
kostar ekki orku kostar orku
fer með styrkfallanda á móti styrkfallanda
Hvað er vefur ?
hópur samhangandi frumna ásamt millifrumuefni
Nefnið 4 flokka vefs
hlutverk þeirra
dæmi um hvern flokk
Þekjuvefur
Stoðvefur
vöðvavefur
Taugavefur
Þekjuvefur
dæmi: slím í öndunarfærum og meltingarfærum
HLUTVERK
verndar líffæri
varmatemprun
seytir efnum
Stoðvefur
Dæmi:
Hlutverk
heldur uppi líkama
hreyfir líkama
tengir líkama
Vöðvavefur
hlutverk
Verndar líffæri
hreyfir líkama
dælir blóði sem hæfir blóðrennsli
Taugavefur
hlutverk
samhæfir störf líkamans með taugaboðum
nemur miðlar svarar …..innri og ytri áreitum
Í frumum fara fram …..og þær …..
efnaskipti
nærast brenna losa úrgang
Helstu frumuhlutar …..
Frumuhimna-stjórnar ferð efna
Umfrymi- nær frá frumuhimnu að kjarna
Kjarni-geymir litninga
Frumuhimnan er Valgegndræp - hvað kemst í gegn
auðveldlega og hvað ekki
vatn - lofttegundir O2 og Co2 og lítl fituleysanleg efni
Sölt (jónir) og sykrur þurfa hjálp
Hvað gerir frumuhimnuna stífari ……
ómettaðar fitusýrur & kólestról