Sjúkdómafræði 1 Flashcards
tilgangur vökvajafnvægis ?
að viðhalda jafnvægi í innan - og utanfrumuvökva
Vökvi er um 55-60% líkamsþunga
Hver eru hlutföllin í vökvanum ?
Innanfrumuvökvi (ICF=2/3)
Utanfrumvökvi (ECF=1/3)
Skipulag líkamans ?
Líkami Líffærakerfi Líffæri Vefir Frumur
Frumur eiga í samskiptum við…….
hver aðra….með
Flæðiefnum
Dæmi um flæðiefni ?
hormón og vaxtarþættir
Autocrine flæðiefni hafa áhrif á
þær frumur sem þær myndast í
Paracrine flæðiefni hafa áhrif á
Nærliggjandi frumur (nágranna)
Endocrine Hormón fara inn í blóðrás og
hafa áhrif á frumur í fjarlægum líffærum
Öll efnahvörf frumu fara fram í …..
Umfrymi frumunnar
Innfrumun eða Útfrumun kostar…
orku eða ATP
Hver er munurinn á mítósuskiptingu og
meiósuskiptingu
Fjöldi dótturfruma
Fjöldi litninga
Mí Mei FD 2 4
FL 46 23
tvílitna einlitna
Hvaða frumur skipta sér með mítósusk.
og hvaða frumur verða til með meiósusk.
mítósuskipting við eðlilega nýmyndun líkamsfruma.
Meiósu-frumuskipti verða við myndun kynfruma
Hvað er innfrumun og í hvaða tilgangi er slíkt gert
ögn er snöruð inn í frumu - agnaát
hvít blóðkorn t.d. - drepa bakteríur
Hver er munurinn á virkum og óvirkum
flutningi efna yfir frumuhimnu
óvirkur virkur
kostar ekki orku kostar orku
fer með styrkfallanda á móti styrkfallanda
Hvað er vefur ?
hópur samhangandi frumna ásamt millifrumuefni