Ónæmiskerfið og bólga Flashcards

1
Q

Líffæri ónæmiskerfisins:

A
  • Vessi og vessaæðar ( sogæðar )
  • Eitlar og eitlingar
  • Hóstarkirtill (Thymus)
  • Milta
  • Rauður beinmergur
  • Hvít blóðkorn (leukocytes)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Ósérhæfðar varnir gegn sýklum:

A
  • Eru meðfæddar
  • Hafa ekkert minni
  • Viðbrögðin eru eins, sama hvaða sýkillá í hlut
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Sérhæfðar varnir gegn sýklum:

A
  • Kallast öðru nafni ónæmi
  • Hafa minni
  • Felast í þroskun og virkjun B og T eitilfruma og myndun mótefna
  • B og T eitilfrumur og mótefni eru sérhæfð til að eyða ákveðnu framandi efni (mótefnavaka)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er agnaát og hvaða frumur taka þátt í því

A

þegra ögn er snöruð inn í frumu-
Neutrophilar
Macrophage

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

einkenni staðbundinnar bólgu á yfirborði líkamans.

RASH

R
T
D
C

A

Rubor-roði aukið blóðflæði til laskaðs svæðis

Tumor-aukin háræðaleki út í laskaða vefinn
fyrirferð veldur vökvasöfnun

Dolor-sársauki þrýstingur vegna vökvasöfnunar

Calor-hiti vegna aukins blóðflæðis til laskaðs
svæðis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Almenn einkenni:kerfisviðbrögð

A

hiti
þreyta
lystarleysi
blóðþrýstingsfall

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

hverjar eru mögulegar afleiðingar bráðrar bólgu

A

Fullkominn bati-viðgerð tekst fullkomlega

Ófullkominn bati-bólga gengur yfir en viðgerð veldur líka örmyndun….

Áframhaldandi bólguviðbrögð
bólga og viðgerð samtímis
chronic bólga og getur valdið sjálfsónæmi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

hverjar eru mögulegar orsakir langvinnar bólgu

A

Langvinn sýking - t.d. sveppasýking

sjálfsónæmi - t.d. liðagigt

stöðug snerting við efni sem valda löskun
t.d. stöðug bólga í öndunarvegi vegna reykinga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

stöðvun blæðinga

A

Blóðflugur mynda tappa í sárinu og uppleysanlegt fíbrínogen (storkuprótein) breytist í óleysanlegt fíbrin sem breytir fljótandi blóði í fastan vef (storknað blóð)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly