Frumulöskun Flashcards

1
Q

Hvað er frumulöskun -

hvaða afleiðingar getur hún haft?

A

Frumulöskun er tímabundin eða varanleg TRUFLUN á GERÐ og STARFSEMI fruma.

Afleiðingar geta verið:

°BREYTT JAFNVÆGI
°Trufluð starfsemi fruma
°Eða frumudauði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

hvað er viðkvæmast fyrir frumulöskunum

A

Litningar
Hvatberar
Netkorn
frumuhimna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Dæmi um frumlöskun á sameindarstigi:

Dæmi um frumlöskun á vefja/líffærastigi:

A

Skemmd á DNA sameind - upphaf illkynja krabbameins

Beinbrot eru dæmi um löskun á vefja/líffærastigi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Orsakir frumulaskana:

A

Súrefnisskortur
umhverfisáverkar
sýkingar

Öldrun
erfðagallar
Bólga og ónæmisviðbragð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hypoxia=

Anoxia=

A

Súrefnisskortur

Algjör súrefnisskortur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Ischemia=

nefnið dæmi

A

Blóðþurrð

vefur fær ekki nóg blóðflæði-
truflun á blóðrennsli til vefja-súefnisskortur og næringarskortur til vefsins-uppsöfnun á úrgangsefnum

Dæmi: Blóðtappi í slagæð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Heila og Taugafrumur þola súrefnisskort í

A

í nokkrar mínútur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Vöðvafrumur þola súrefniskort í

A

nokkra klukkutíma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Frumuöldrun - starfsemi fruma minnkar með aldrinum

vegna hvers?

A
Uppsafnaðar frumulaskanir
Oxunarskemmdir
Brúnkorn safnast upp (wear and tear) 
Uppsöfnun á stökkbreytingum í DNA
Hæfni minnkar til að gera við
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Frumur geta ekki skipt sér endalaust vegna …..

A

litningsendar styttast við hverja frumuskiptingu….

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða frumur styttast ekki ? litningsendar

A

krabbameinsfrumur og stofnfrumur…..hafa ensím sem koma í veg fyrir þessa styttingu….

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Atrophia=

A

(Visnun)
Rýrnun og minnkuð starfsemi fruma, vefja, líffæris eða líkamshluta

Dæmi:

  • Rýrnun hóstarkirtils (thymus) hjá fullorðnum
  • Rýrnun eggjastokka eftir tíðahvörf.
  • Rýrnun vöðva vegna hreyfingarleysis
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hypertrophia=

A

(líffærisstækkun)
Rúmmálsaukning og aukin starfsemi fruma í vef

Dæmi:

  • Stækkun vöðva við þjálfun
  • Stækkun hjartavöðva
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

HyperPLASIA=

Hypertrphia og plasia fara stundum saman
eins og t.d. stækkun legs

A

(Líffærisauki)
Stækkun líffæris eða vefs vegna fjölgunar fruma

Dæmi:

  • Brjóst kvenna við brjóstagjöf
  • Þykknun legslímu í tíðahring kvenna
  • Sigg á lófum vegna fjölgunar fruma í epidermis
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Metaplasia=

A

(Vefjaummyndun)

  • Breyting á einni frumugerð í aðra vegna álags
  • Getur gengið til baka þegar álagi er létt
  • Algengast í þekjuvef sem endurnýjar sig hratt

Dæmi:
í öndunarvegi við reykingar: einföld stuðlaþekja með bifhárum ummyndast í í marglaga flöguþekju sem ver betur geng efnum í tóbaksreyk.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Dysplasia=

A

(Misvöxtur)

  • Breytingar á uppröðun og lögun í vef
  • Algengast í þekjuvef sem endurnýjar sig hratt
  • Oftast undanfari krabbameins en getur gengið til baka ef álagi er létt

Dæmi:
Frumubreytingar í leghálsi

17
Q

Hvers vegna minnkar frumstarfssemi við öldrun=

A

Frumur geta ekki skipt sér endalaus vegna þess að litlingsendar styttast við hverja frumuskiptingu.

nema krabbameinsfrumur og stofnfrumur.

18
Q

Væg bráð frumulöskun.

Af hverju stafar vökvasöfnun í umfrymi.

vegna tímabundins súrefnisskorts.

A

Súrefnisskortur veldur skorts á orku (ATP)
natríum kalíum pumpan virkar ekki
og vatn eltir salt inn í frumuna.

19
Q

Breyttur vöxtur eða sérhæfing fruma

A
  • Atrophia (visnun)
  • Hypertrophia (líffærisstækkun)
  • Hyperplasia (lýffærisauki)
  • Metaplasia (vefjaummyndun)
  • Dysplasia (misvöxtur)
20
Q

Uppsöfnun efna í umfrymi

A

Oft verður fyrst uppsöfnun á vatni eða fitu í umfrymi, ef álag verður langvinnt fara önnur efni að safnast upp

Kólesteról
- veldur æðakölkun (þrengingar á slagæðum)

Prótein
- óeðlileg prótein geta fallið út og myndað skellur t.d. alzheimers sjúkdómur.

Litarefni (lipofuscin/brúnkorn)
- sést í langlifum frumum, s.s. hjartavöðvafrumum, taugafrumum í heila og lifrarfrumum, bendir til öldrunar (“Wear-and-tear” áhrif)

Agnir úr umhverfi
- t.d. agnir úr tóbaksreyk sem safnast fyrir í frumum í öndunarvegi.

21
Q

Viðbrögð fruma við álagi?

A

Vægar frumulaskanir eða álag

  • geta gengið til baka þegar álagi er létt
  • geta verið bráðar (acute)
  • geta verið langvinnar (cronic)

Alvarlegar frumulaskanir
-valda frumudauða (drep = necrosis)

22
Q

Væg bráð (mild acute)

frumulöskun

A

-verður oftast vegna tímabundins súrefniskort

Algengustu viðbrögð
-vökvasöfnun í umfrymi

23
Q

Væg langvinn (mild cronic)

frumulöskun eða álag

A
  • veldur breytingu á frumum sem geta gengið til baka sé álag létt
  • breytingarnar eru uppsöfnun ýmissa efna í umfrymi og/eða breyttur vöxtur eða sérhæfing fruma.
24
Q

Alvarleg frumulöskun

A
  • Drep (necrosis)
  • Sjúklegur frumudauði vegna frumulöskunar
  • Frumur þenjast út, springa og umfrymið lekur út í millifrumurýmið
  • Verður oftast vegna súrefnisskorts í vef sem veldur frumudauða
  • Algengasta orsök er blóðtappi sem hindrar blóðrennsli til vefja.
25
Q

Lýsið þeim mun sem er á
stýrðum frumudauða (apoptosis)

og sjúklegum
frumuðauða/drepi (necrosis)

A

Stýrður frumudauði:
Dregst saman snyrtilegt
Skipulagt ferli

Drep:
Frumur springa, messy
vegna löskunar

26
Q

Hvernig er hægt að staðfesta vefjadrep (necrosis)?

A

Ensím losna úr deyjandi frumu og mælast í blóði

27
Q

Hver er algengasta orsök dreps (necrosis)

A

Súrefnisskortur t.d. v/blóðtappa sem hindrar blóðrennsli til vefja.

28
Q

Hvað veldur því að frumur springa við drep?

A
  • Vökvasöfnun í frumu.

- Leysikorn opnast

29
Q

Hvað veldur því að orkumyndun stöððvast við drep?

A

Súrefnisskortur veldur því að líkamninn framleiðir ekki Orku (ATP)

30
Q

Stýrður frumudauði:

A
  • Skipulagt dauðaferli frumna, nokurs konar frumusjálfsmorð
  • Frumur springa ekki heldur skreppa saman
  • Mjög mikilvægt ferli í fósturþroska
31
Q

Metaplasia

A

breyting í einni frumugerð í aðra

Dæmi: reykingar
einföld stuðlaþekja breytist í
marglaga flöguþekju

32
Q

Dysplasia

A

Breyting á uppröðun og lögun
algengast í þekjuvef sem endurnýjar sig hratt
Dæmi:
Frumubreytingar í leghálsi