Amoskisi Flashcards
Hvað er neikvæð afturvirkni ? dæmi
snúa við breytingu á stjórnuðu ástandi
t.d. Blóðrennslisjafnvægi, Blóðsykursjafnvægi, Sýru og basajafnvægi, Varmajafnvægi og Vökvajafnvægi
Hvað er átt við með því að taugaboð séu tvennskonar ?
Rafboð (frá griplum, eftir taugasímum að símaenda.
Efnaboð (Taugaboðefni sem berast yfir taugamót)
Hvað er Markfruma ?
Markfruma hefur viðtaka sem passa við ákveðið Hormón.
Lykill að lás
Hver eru áhrif hormóna á markfrumur ?
En á frumur sem ekki eru markfrumur ?
Þegar hormónið hefur bundist viðtaka á markfrumu -
breytir það starfssemi frumunnar.
Hormón hefur engin áhrif á frumur sem ekki eru markfrumur.
Skilgreinið :
A. Leysihormón
B. Stýrihormón
C.Virknihormón
Hormón Framleitt af áhrif á
Leysihormón undirstúku Heiladingul
Stýrihormón undirstúku Innkirtla
Virknihormón Innkirtla Markfrumur
Hvaða tilgangi þjónar samvægi blóðrennsli í líkama ?
Tryggja lágmarksblóðflæði til líffæra í hvíld og álagi.
Nefnið 3 breytur sem hafa áhrif á samvægi blóðrennslis
í líkama.
Útfall hjarta
Viðnám í slagæðum
Breytilegt bláæðafall
Fjallið um hormónin sem stjórna blóðsykursjafnvægi.
Hvað þau heita
hvar þau myndast
áhrif á blóðsykur
Insúlín Glúkagon
Briskirtli Briskirtli
LÆKKAR blóðsykur HÆKKAR blóðsykur
hvaða sjúkdóma má rekja til truflunar á blóðsykursjafnvægi ?
Sykursýki
Skilgreinið
A. Blóðsýring
B. Blóðlýting
PH gildi blóðs er minna en 7,35
PH gildi blóðs er meira en 7,45
Hverjar eru afleiðingar breytinga á sýsustigi í líkama ?
- óæskileg efni komast inn í frumur
- súrefnismettun vefja minnkar
- prótein eyðileggjast
- frumudauði / vefjadauði
Hvaða líffærakerfi eiga mestan þátt í að viðhalda eðlilegu sýrustigi í líkamsvefjum ?
Þvagfærakerfið og öndunarfærakerfið
Ef pH gildi í blóði lækkar miðað við viðmiðunarmörk, hvort er það blóðsýring eða blóðlýting ?
Blóðsýring
Berið saman viðbrögð líkama til að viðhalda samvægi í líkamshita KULDI HITI
KULDI HITI
efnaskipti aukast efnaskipti minnka
Hárið rís hár fellur
Vatni haldið í líkama uppgufun vatns
Skjálfti í beinagrindavöðvum Ekki skjálfti
Hvað gerist ef fruma er sett í mjög saltað vatn Yfirþrýstna lausn ?
Yfirþrýstin =
styrkur salts er meiri fyrir utan
Vatn flæðir út
Hún fellur saman