Saga hjúkrunar á Íslandi Flashcards

1
Q

Hjúkrun á Íslandi mótaðist af

A
  • Þjóðfélagsháttum sem voru frekar frumstæðir.
  • Áhrifum erlendra hjúkrunarkvenna&systra.
  • Samband við kvenna og trúhreyfingar.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Fyrstu Íslensku hjúkrunarkonurnar

A
  • Voru ráðskonur á sjúkrahúsum en ekki með menntun.

- Sáu um heimilisreksturinn og umönnun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Fyrstu menntuðu hjúkrunarkonurnar voru

A

Kristín Hallgrímsdóttir og Guðný Guðmundsdóttir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

St. Jósefsystur

A
  • Fagmenntaðar hjúkrunarkonur
  • Stunduðu heimahjúkrun í RVK
  • Áttu og ráku Landakotsspítala í samstarfi við ísl lækna.
  • Komu á ýmsum nútímalegum háttum og kynntu tækninýjungar eins og vatnsveitu og skólpfrárennsli.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Fyrsta forstöðukonan við Holdsveikraspítalann í Lauganesi.

A

Christophine Bjarnhéðinsson

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Christophine Bjarnhéðinsson

A
  • Fyrsta forstöðukonan við Holdsveikraspítalann í Laugarnesi.
  • Var hvatamaður að stofnun hjúkrunarfelagsins Líknar (1915) og formaður þess til ársins 1930.
  • Talsmaður hjúkrunarstarfsins á Íslandi – hvatti til þess að íslenskar konur menntuðust til hjúkrunarstarfa.
  • Formaður Félags íslenskra hjúkrunarkvenna 1922-1924.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hjúkrunarfélagið Líkn

A
  • Skipulagði heimahjúkrun – aðstoð við fátæka.
  • Rak berklavarnarstöð sá um hjúkrun berklaveikra í heimahúsum.
  • Ungbarna- og mæðravernd.
  • Hjá Líkn störfuðu fjölmargar íslenskar hjúkrunarkonur.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Fyrsti formaður Félags íslenskra hjúkrunarkvenna

A

Harriet Kjær.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Annar formaður Félags íslenskra hjúkrunarkvenna

A

Davide Warnke

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver beitti fyrir því að tryggja að 3 ár væru lágmarkstími í hjúkrunarnámi.

A

Davide Warnke

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Upphaf hjúkrunarmenntunar á ÍSL

A
  • Hjúkrun var snemma kennd við Holdsveikraspítalann á Laugarnesi.
  • Hjúkrunarsysturnar í Landakoti vildu ekki kenna hjúkrun.
  • Félag íslenskra hjúkrunarkvenna skipulagði hjúkrunarnám.
  • Afstaða lækna til hjúkrunarmenntunar var blendin.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Formaður FÍH (1924-1960)

A

Sigríður Eiríksdóttir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Sigríður Eiríksdóttir

A
  • Sigríður lauk hjúkrunarnámi frá Kommunehospitalet í Kaupmannahöfn 1921
  • Lauk framhaldsnámi í geðverndarhjúkrun frá Sct. Hans Hospital í Hróaskeldu 1. okt 1922
  • Var við fæðingardeild og handlækningadeild Rudolfinerhaus Rauða kross spítala í Vín í 6 mánuði 1922
  • Námsdvöl við Berklavarnarstöð Kaupmannahafnar í einn mánuð 1924
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Frumkvöðull

A
  • Sigríður stýrði hópi ungra og vel menntaðra íslenskra hjúkrunarkvenna í baráttunni fyrir öflugri hjúkrunarkvennastétt.
  • Hún stýrði einnig hjúkrunarfélaginu LÍKN þar til Heilsuverndar við Barónsstíg var tekin í notrkun.
  • lét til sín taka í (kennslu, friðarmálum, stjórnmálum)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Mikilvægi tengsla við útlönd

A
  • Stuðningur frá útlöndum við hina ungu íslensku hjúkrunarkvennastétt
  • Fulltrúaþingið árið 1927 var m.a. haldið til að sannfæra íslenska ráðamenn um mikilvægi þriggja ára hjúkrunarmenntunar á Landspítalanum
  • Íslenskar hjúkrunarkonur menntuðust í útlöndum, stunduðu framhaldsnám í útlöndum og fóru í náms- og kynnisferðir til útlanda
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Fyrsta forstöðukona Landspítalans og skólastjóri

A

Kristín Thoroddsen

17
Q

Forstöðukona seinna meir og skólastjóri

A

Sigríður Bachman

18
Q

Breytingar á hjúkrunarnámi

A

Árið 1973 hófst 4 ára hjúkrunarnám við námsbraut í hjúkrunarfræði í Háskóla Íslands.
Nýi hjúkrunarskólinn tók að sér að skipuleggja framhaldsnám fyrir hjúkrunarfræðinga með próf frá Hjúkrunarskóla Íslands.