Ríkharður - Gruppebilledet Flashcards
lad være med at være så egoistisk. (2:04)
Ekki vera svona eigingjörn.
kunne vi egentlig ikke være seje sådan her? (3:10)
Getum við eiginlega ekki verið svöl svona?
det er da megamærkeligt. (3:14)
það er mjög furðulegt.
Jeg vil bare have billedet taget, inden frikvarteret slutter. (4:54)
Ég vil bara láta taka myndina áður en að frímínútum lýkur.
Sofia, sæt dig tættere på Jacob. (4:13)
Sofia, sestu nær Jacob.
Det er ikke i orden, at Emma snakker sådan. (4:31)
Það er ekki eðlilegt að Emma tali svona.
Det her billede er lidt overdrevet. (5:08)
Þessi mynd er dálítið ýkt.
gider du åbne døren? (6:13)
Geturðu opnað hurðina?
Kan du set dem i midten? (6:37)
geturðu sett þá í miðjuna?
Sofias hår ser megagrimt ud. (8:45)
Hárið hennar Sofiu lítur mjög illa út.
Jeg forstår ikke, pigerne tager det billede så seriøst. (1:14)
Ég skil ekki, stelpurnar taka myndirnar svo alvarlega.
man skal have flot hår ligesom os (1:29)
fólk á að hafa flott hár eins og við
Skal jeg tage billedet? Kan vi ikke få en af de andre ti at gøre det? (1:39)
Á ég að taka myndina? Getum við ekki fengið einhvern annan til að gera það?
ja, men du er god til at tage billeder (1:52)
Já, en þú ert góð í að taka myndir.
Jeg forstår ikke, Astrid bliver så sur. (2:06)
Ég skil ekki, Astrid er svo fúl.