Ríkharður - Gruppebilledet Flashcards
lad være med at være så egoistisk. (2:04)
Ekki vera svona eigingjörn.
kunne vi egentlig ikke være seje sådan her? (3:10)
Getum við eiginlega ekki verið svöl svona?
det er da megamærkeligt. (3:14)
það er mjög furðulegt.
Jeg vil bare have billedet taget, inden frikvarteret slutter. (4:54)
Ég vil bara láta taka myndina áður en að frímínútum lýkur.
Sofia, sæt dig tættere på Jacob. (4:13)
Sofia, sestu nær Jacob.
Det er ikke i orden, at Emma snakker sådan. (4:31)
Það er ekki eðlilegt að Emma tali svona.
Det her billede er lidt overdrevet. (5:08)
Þessi mynd er dálítið ýkt.
gider du åbne døren? (6:13)
Geturðu opnað hurðina?
Kan du set dem i midten? (6:37)
geturðu sett þá í miðjuna?
Sofias hår ser megagrimt ud. (8:45)
Hárið hennar Sofiu lítur mjög illa út.
Jeg forstår ikke, pigerne tager det billede så seriøst. (1:14)
Ég skil ekki, stelpurnar taka myndirnar svo alvarlega.
man skal have flot hår ligesom os (1:29)
fólk á að hafa flott hár eins og við
Skal jeg tage billedet? Kan vi ikke få en af de andre ti at gøre det? (1:39)
Á ég að taka myndina? Getum við ekki fengið einhvern annan til að gera það?
ja, men du er god til at tage billeder (1:52)
Já, en þú ert góð í að taka myndir.
Jeg forstår ikke, Astrid bliver så sur. (2:06)
Ég skil ekki, Astrid er svo fúl.
hvor land tid kan det tage at hente to stole?
Hversu langan tíma getur það tekið að sækja tvo stóla?
giv mig lige min taske. (7:56)
Gefðu mér líka töskuna mína.
Astrid, kan du lige sende mig billedet? (8:04)
Astrid, geturðu líka sent mér myndina?
Jeg kan ikke lide det. (8:33)
Mér finnst þetta ekki flott.
Kan vi ikke bare slette det? (8:57)
Getum við ekki bara eytt þessu?