Baldur Daðason-Drengevenner Flashcards
Nej, jeg har en idé (1:12)
Nei, ég er með hugmynd
Måske er du lidt vild med hende? (3:21)
Ertu kannski smá hrifinn af henni?
Du ved godt, hvad jeg mener. (5:47)
Þú veist vel hvað ég meina
Det var dumt gjort (7:49)
Það var heimskulegt
Tilde, kan vi ikke lige snakke? (7:57)
Tilde, getum við ekki talað saman?
Jeg er glad for, at jeg fortalte Tilde det (9:02)
Ég er ánægður með að hafa segt Tilde þetta.
På den måde kan du lære at forstå piger (1:48)
Þannig getur þú lært að skilja stelpur.
Jeg tager mig ikke af, hvad andre tænker om mig. (1:25)
Mér er alveg sama um það sem öðrum finnst um mig.
Hvad lavede I i går? (2:23)
Hvað gerðuð þið í gær?
Mig og Tilde er bare venner. (3:07)
Ég og Tilde erum bara vinir.