Retrospectives Flashcards
Hvað er retrospective?
Hvað?
Hvenær?
Til hvers?
Hvernig?
- Hvað?
- Learning tool for teams
- Hvenær ?
- Við lok ítrunar
- Við lok verkefnis
- Þegar þarf að kafa dýpra í óvæntan atburð
- Til hvers?
- No process is perfect
- Your team is unique
- Situations change all the time
- Hvernig?
- Everyone on the team participates
- Non-team members should not attend
- Timebox to one hour
The process
- Set the stage
- Lay the groundwork for the session by reviewing the goal and agenda.
- Gather data
- Review objective and subjective information to create a shared picture. Bring in each persons perspective.
- Generate Insights
- Ste back and look at the picture the team created. Use activites that help people thing together to delve beaneath the surface.
- Decide What to Do
- Prioritze the teams insights and choose a few improvements or experiments that will make a difference for the team.
- Close the Retrospective
- Summarize how the team will follow up on plans and commitments.
Art of Agile Retrospective
Hver eru fjögur skrefin?
- Norm Kerth´s Prime Directive
- Brainstorming
- Mute Mapping
- Retrospective
Norm Kerths Prime Directive
Fá meðlimi til að samþykkja the prime directive áður en retrospective fundur hefst. Hann segir til um að menn eigi að trúa því þrátt fyrir það sem kemur fram á fundinum. Að allir hafi unnið eftir bestu vitund miðað við það sem þeir vissu og kunnu á þeim tíma.
Brainstorming
Búa til flokka t.d.
Enjoyable, Frustrating, Puzzling,More, Less, Same
Skrifa svo niður allar hugmyndir í þessa flokka.
Mute mapping
Allir eiga að þegja.
Hugmyndum raðað eftir skyldleika.
Ótengdar hugmyndir eiga að vera langt frá.
Eftir að þetta er búið:
Grúppurnar merktar og skírðar
Svo er kosið hvaða grúppur á að bæta í næstu ítrun.
Retrospective Objective
- Focus on selected category
- Brainstorm ideas for improvements
- Apply root cause analysis
- Mikilvægt að velja bara eina til að einbeita sér að í ítrun.
- Important issues will recur
- Einhver verðr að vera ábyrgur að þetta verði gert.