Life cycles Flashcards
1
Q
Life cycle model (Þróunarlíkan)
A
- How we develop software
- Contains the software process and supporting process
- Most depend on tradtitional project management
- Diffirent life cycles for projects
- Project size
- Risk
- Schedule
- Type of contract
2
Q
Life cycles
Code and fix
A
- Default life cycle model
- Oft notað í stressi og agalausum verkefnum
- Prófun er bara debbugging
- Vantar scope
- Ekkert documentarað
- Chaos
3
Q
Life cycles
Waterfall
A
- Línulegt
- Þarfir þurfa að vera vel skilgreindar í byrjun því það er lítið farið til baka
- Documentation drifið
- Risks are poorly dealt with
- Vandamál finnast seint og þá er dýrt að laga
- Meiri líkur á höfnun frá client
4
Q
Life cycles
Iterative and incremental
A
- Samheiti yfir nokkur módel
- RUP
- Spiral
- Agile model
- DSDM
- XP and scrum
- Devs fá feedback og læra af fyrri ítrunum
- Working version of the software from the start
- Waterfall í hverri ítrun
- Refine existing functionality and add new
- Ekki neitt eitt ákveðið requirements face eða design phase
*
5
Q
Unified process
Inception Phase
A
- Notað til að átta sig á því hvort að tilvondi hugbúnaður sé hagkvæmur
- Kóðun vanalega ekki framkvæmd á þessu stigi
6
Q
Unified process
Elaboration phase
A
- Markmiðið er að laga og betrumbæta upprunalegu þarfirnar
- Starting the design of the architecture
7
Q
Unified Process
Construction phase
A
- Markmiðið er að búa til fyrstu nothæfu útgáfu hugbúnaðarins
- Emphasis á implementation og testing
8
Q
Unified process
Transition phase
A
Ensure that clients requirements have indeed been met!
9
Q
A