Próf 1 - Bókmenntir í nýju landi Flashcards

1
Q

Hvenær voru Íslendingasögur skrifaðar?

A

Um 1220-1230 (13. öld)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvenær gerðust Íslendingasögur?

A

Frá landnámi til 1030

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað greinir Íslendingasögur frá eddukvæðum, dróttukvæðum og konungasögum?

A

Íslendingasögur eru íslensk nýjung sem eiga sér engar beinar fyrirmyndir

Það er aldrei getið um höfund í Íslendingasögum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað leið langur tími frá söguöld til ritunartíma Íslendingasagnanna?

A

Það liðu um 190-200 ár

Söguöld: landnám - 1030

Ritunartími Íslendingasagna: 1220/1230

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver eru þrjú þekktustu rit sem Snorri Sturluson er talinn hafa samið?

A

Snorra-Edda: Handbók ætluð skáldum sem segir sögur af goðum

Heimskringla: Konungasagnarit 13.aldar sem inniheldur fjölda dróttkvæða

Egilsaga: Fjallar um líf Egils Skallagrímssonar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað má finna í Snorra-Eddu?

A

Gylfaginningu, Háttatal og formálann Prologus

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er Heimskringlan og hvað má finna í henni?

A

Konungsagnarit, í henni eru mörg dróttkvæði og sögur af heiðnum goðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig bókmenntir voru skrifaðar á undan Íslendingasögum?

A

Miðaldabókmenntir: eddukvæði og dróttkvæði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Dæmi um Íslendingasagnastíla (6)

A
  • Úrdráttur
  • Bein ræða
  • Stuttar og einfaldar setningar
  • Langar lýsingar á aðalpersónum
  • Litlar lýsingar á aukapersónum
  • Hugsunum og tilfinningum sjaldan lýst
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvaða undirflokk tilheyrir Brennu-Njáls saga?

A

Ættarsögu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða undirflokk tilheyrir Egils saga?

A

Skáldsögu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvaða undirflokk tilheyrir Laxdæla saga?

A

Ættarsögu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða undirflokk tilheyrir Eyrbyggja saga?

A

Héraðssögu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvaða undirflokk tilheyrir Grettis saga?

A

Útlagasaga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Nefndu 2 kenningar um uppruna Íslendingasagna

A

Sagnfestukenningin og bókfestukenningin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Sagnfestukenningin

A

Þá er því haldið fram að Íslendingasögur hafi mótast munnlega og þannig hafi þær varðveist milli manna

17
Q

Bókfestukenningin

A

Þar er því haldið fram að sögurnar hafi verið ritaðar af miðaldrahöfundum sem unnu upp úr ýmsum heimildum t.d. skriflegum, munnlegum og skáldskap

18
Q

Hvað þýðir orðið dróttkvæði

A

Drótt = hirð

Dróttkvæði = hirðkvæði

19
Q

Hvað þurfa kvæði að uppfylla til að geta talist dróttkvæði (2)

A

Það þarf að uppfylla annaðhvort þessa einkenna:

Kvæði sem eru flutt við hirð og meginefnið er um lof konunga

Kvæði sem eru ort undir sérstökum og flóknum bragarhætti sem er kallaður dróttkvæður háttur

20
Q

Hvernig þróuðust efnistök dróttkvæða gegnum aldirnar

A

Þau byrjuðu að teljast hluti af annars konar bókmenntum

21
Q

Flokkur og drápa

A

Í drápu eru stef (vísa eða vísuhelmingur sem er endurtekinn nokkrum sinnum)

Í flokki eru engin stef, ekki jafn merkilegt og drápa

22
Q

Heiti og kenningar

A

Heiti eru skáldleg orð (þ.e. orð sem eru viðeigandi í skáldamáli en ekki í hversdagsmáli t.d. jór, frón, fylkir)

Kenning er myndhverfing sem búin er til úr 2 nafnorðum, eitt í nf. og hitt í ef. Nefnifallið kallast “þá” og eignarfallið kallast “kenniliður”

23
Q

Hver er munurinn á dróttkvæðum í Íslendingasögum og konungasögum?

A

Í konungasögum eru dróttkvæðin oft tilfærðar sem staðfesting á því sem er búið að segja, eins og tilvísun, heimild eða sönnunargagn um að rétt hafi verið sagt frá í sögunni.

Í Íslendingasögum er algengara að þær séu liður í frásögninni og þá kemur oftar fram af hvaða tilefni skáldið kveður vísuna en erfiðara að átta sig á efni hennar nema leggjast í pælingar og taka saman innihaldið

24
Q

Afhverju ætli hafi verið hæðst að kvæðum Snorra Sturlusonar um Noregskonunga?

A

Því hann þótti gamaldags að þykjast vera hirðskáld

25
Hvað er átt við með „bókmenntagrein í annarri bókmenntagrein“?
Það er verið að meina að dróttkvæðin finnast í öðrum sögum en kvæðin eru ekki bara öll skrifuð upp í eina bók Dæmi um það eru að dróttkvæði finnast í Konungasögum, Íslendingasögum og Snorra-Eddu
26
Nefndu 3 dróttkvæðaskáld
Bragi Boddason Snorri Sturluson Sturla Þórðarson Eyvindur skáldaspillir Hallfreður vandræðaskáld Sighvatur Þórðarson Arnór jarlaskáld
27
Hver er munurinn á dróttkvæðum og eddukvæðum?
1. Eddukvæði eru ekki eignuð nafngreindum höfundum en höfunda dróttkvæða er nánast alltaf getið 2. Eddukvæði eru varðveitt í eddkvæðuhandritum, fornaldarsögum og Snorra-Eddu, Dróttkvæðin eru varðveitt í Íslendingasögum, konungasögum og Snorra-Eddu 3. Eddukvæðin snúast um fjarlæga fortíð og hina tímaluasu guði en dróttkvæðin um samtímann eða nýlega fortíð 4. Skáldamál eddukvæðanna er einfalt og hið sama má segja um bragarhættina, en dróttkvæði eru ort undir flóknum háttum og með flóknu ljóðmáli
28
Hvernig er uppsetningin á dróttkvæðum hætti?
Hver vísa er 8 línur og stuðlasetning er hefðbundin 2 í stuðlar í oddalínunum, 1 höfuðstaður í jöfnum 7-8 atkvæði í hverri línu Hendingar einkenna dróttkvæði
29
Hending
Skiptist í aðalhendingar og skothendingar Hending er einhverskonar innrím sem er í hverri línu
30
Aðalhendingar
Aðalhendingar innihalda alrím
31
Skothendingar
Skothendingar innihalda hálfrím | sérhljóðar eru ekki eins en samhljóðar eru eins
32
Skrifa samantekt úr þessu dróttkvæði ``` Öll hefir ætt til hylli Óðins skipað ljóðum, algildar man eg, aldar, iðjur vorra niðja. En trauðr – því að vel Viðris vald hugnaðist skaldi – legg eg á frumver Friggjar fjón því að Kristi þjónum. ```
Öll ætt manna hefur áður dáð Óðin. Ég man hvað forfeður mínir gerðu. En ég legg ófús hatur á Óðin. Því að skáldinu (mér) líkaði vel vald Óðins en ég verð að þjóna Kristi.
33
Heiti og kenningar úr dróttkvæði 1? ``` Öll hefir ætt til hylli Óðins skipað ljóðum, algildar man eg, aldar, iðjur vorra niðja. En trauðr – því að vel Viðris vald hugnaðist skaldi – legg eg á frumver Friggjar fjón því að Kristi þjónum. ```
Heiti: Viðrir = Óðinn Kenning: Frumver Friggjar = fyrsti maður Friggjar = Óðinn
34
Hver eru helstu tvö einkenni dróttkvæða?
Þau eru kvæði flutt við hirð og meginefni þeirra er lof um konunga Þau eru oft ort undir sérstökum og flóknum bragarhætti sem kallaður er dróttkvæður háttur
35
``` Orðskýringar kvæði 1 Skipa öld niðjar trauðr Viðrir skald frumver fjón (vér) þjónum ```
``` skipa: haga öld: menn; öll ætt aldar: allir menn niðjar: forfeður eða ættingjar trauðr: tregur, ófús Viðrir: Óðinn skald: skáldið sjálft frumver: fyrsti karlmaður fjón: hatur (vér) þjónum: (skáldafleirtala) ég þjóna ```
36
``` Orðskýringar kvæði 2 Hlín hauklegt títt tróðu dúki drós ```
``` Hlín: kona (Ketilríður, heitkona Víglundar) hauklegt: fagurt títt: oft, mjög tróðu: konu dúki: klúti drós: kona ```