Pancreas Flashcards
PBC vs. PSC
PBC => jákvætt AMA
PSC => tengsl við UC
Skilgreining pancreatitis
2 af eftirfarandi:
epigastrial verkir (leiða aftur í bak)
>3x hækkun á efri mörkum lípasa/amylasa
breyting á myndgr.
Pancreatitis
-orsakir
idiopathic / infection gallsteinar ethanol trauma sterar mumps / malignancy auto-immune scorpion eitur hyperlipidemia / hypercalcemia ERCP drugs (metronidazole, tetracycline, þvagræsilyf)
hvaða lyf geta valdið pancreatitis
sulfonamides thiazid / furosemide estrogens HIV lyf metronidazole tetracycline
Hvernig greinum við pancreatitis?
Saga/skoðun
Blóðrannsóknir
Ómskoðun / TS
hverjar eru algengustu orsakir Pancreatitis
alkóhól
gallsteinar
Afhverju verður hypocalcemia v/ acute pancreatitis
fat saponification
-fitu necrósan bindur kalsíum
Ransons´s criteria
Segir til um alvarleika pancreatitis
admission criteria => G LAW
Initial 48 hours criteria => C HOBBS
GA LAW
admission criteria
Glucose > 100 mmól/L Age > 55 ár LDH >350 AST > 250 WBS > 16 þús
C HOBBS
initial 48 h criteria
Calcium < 2 mmól/L Hematocrit minnkun um >10% O2 hlutþrýst < 60 mmHg BUN increase > 1,8 mmól/L e. IV hydration Base deficit > 4 mEq/L Sequestration á fluid > 6 L
Complicationir af pancreatitis
Pancreatic necrosis (sterile eða sýkt)
Pseudocystur í pancreas
Hemorrhagic pancreatitis
ascites, cholangitis, abscess
hvernig getur maður greint á milli sterile eða sýkts necrotising pancreatitis?
með CT stýrðri fínnálarstungu
-gera grams litun og ræktun
hver er munurinn á cystu og pseudocystu?
cysta er með epithelial lining en ekki pseudo
hver eru einkenni hemorrhagic pancreatitis?
hvernig greinir maður?
ecchymoses í
síðum, periumbilical, inguinal ligament
CT með contrast
Meðferð við pancreatitis
mild => pain control, bowel rest, IV vökvi
severe => setja á GG, snemma enteral næring. Ef >30% necrósa gefa proph. sýklalyf