Lifrarpróf Flashcards
Hvor er næmari á lifur, ALT eða AST?
ALT
ef AST > ALT. Hvað skal hugsa
alcohol hepatitis
hækkun á transamínösum
< 500
500-1000
> 10.000
krónískur viral hepatit, acute alcohol
acute viral hepatic
ischemia, shock, paracetamól eitrun, alvarlegur viral hepatitis
Við cirrhosis og meinvörp í lifur geta transamínasar verið
normal eða lágir
Ef einkennalaus hækkun á transamínösum, hvaða sjúkdóma eigum við að hugsa um
Autoimmune hepatitis B hepatitis C Drugs eða toxin Ethanol Growths (tumort) Hemodynamic vandamál (CHF) Iron, compare, AAT skortur
Ef hækkun á Alkalískum fosfatasa
obstruction á gallfrlæði e-s staðar í galltrénu
ALP hækkun
- x10
- vægt hækkaður
-extrahepatic gallvega obstruction / intrahepatic cholestasis
- mæla GGT
* hækkað => lifraruppruni
* normal => þungun / beinsjúkdómur
albúmín lækkar við (4)
króníska lifrarsjúkdóma
nephrotic sx
malnutrition
bólguástand (bruni, sepsis, trauma)
Dökkt þvag sést bara þegar það er hvernig bilirubin
conjugated
PT lenging
þarf að vera mikill lifrarskaði