Inflammatory bowel disease Flashcards
Crohn´s disease
-hvar í ristli
-hvernig lítur þetta út
- transmural inflammatory disease, getur komið í öllum meltingarveginum
- terminal ileum, skip lesions, nocaseating granuloma, fat creeping
extraintestinal einkenni
eye lesion (uveitis) húð lesionir (erythema nodosum, pyoderma gangrenosum) arthritis (monoarticular arthritis, ankylosing spondylitis Thromboembolic-hypercoagulable state Idiopathic thrombocytopenic purport Beinþynning Gallsteinar Sclerosing cholangitis
Húðlesionir
-tengl við hvaða sjúkdóma
erythema nodosum => Chron´s
Pyoderma gangrenosum => Colitis ulcerosa
sjúklingar með UC er í 30x aukinni hættu á að fá hvaða gigtsjúkdóm?
ankylosing spondylitis
Tengsl milli gallsteina og
Chron´s
CRC er frekar tengt
colitis ulcerosa
-einnig tengsl við cholangiocarcinoma
Hvenær eru systemic sterar notaðir
á bráðum versnunum
Aðallyfið er
Sulfazalazine
-blocka losun prostaglandina og minnka bólgu
Virkar betur í UC (93% remission)
Chron´s meðferð
- Sulfazalazine (brotnar í 5-ASA mesalamie)
- Metronidazole
- Systemic sterar + ónæmisbælandi lyf
Surgery
-við complicationum
Nutritional supplemation
colitis ulcerosa
-hvar í ristli
-einkenni
- alltaf í endaþarmi, ekki skip lesionir, bara í mucosu og submucosu, cryptu abscessar
- blóðugur niðurgangur, kviðverkir, tenesmus
í hvorum getur skurðaðgerð verið læknandi
CU
-gert ef alvarlegur sjúkdómur
hvaða stera notum við í versnunum
budesonide
-er brotið alveg niður í lifur svo það verða ekki system áhrif
afhverju gefum við azathioprine?
til að halda sjúkdómnum niðri
-þá er ekki þörf á sterum