Ónæmisfræði Flashcards
Sameind sem getur vakið ónæmissvar ein og sér
Ónæmisvakar
Sameind sem getur bundist sértækt við vakaviðtaka eitilfrumu
Vaki
Sá hluti vakasameindar sem binst tilteknum vakaviðtaka
Vakaeining
Öflugt og skjótt svar gegn sama sýkli síðar
Ónæmisminni
Gefa af sér frumur sértæka ónæmiskerfisins
Eitilfrumuforverar
Gefa af sér frumur ósértæka ónæmiskerfisins
Mýelóíð forverar (ein undantekning=NK frumur)
_____ þroskast yfir í macróphaga
Monocytes (einkjörnungar)
Langalgengustu hvítfrumur í blóði
Neutrophilar (50-70%)
Við upphaf sýkinga eru fyrstu frumurnar til að ráðast á sýkilinn____
Neutrophilar
Átfrumur (3)
Macróphagar, angafrumur, neutrophilar
Frumur ósértæka kerfisins sem seyta frá sér til að drepa sýkil (3)
Eosinophilar, basophilar, mastfrumur
Aðalvörn gegn örverum eru hvernig frumur
Átfrumur (því þær éta smáa sýkla)
Mjög mikilvægar frumur í sníkjudýrasýkingum
Eosinophilar, basophilar, mastfrumur
Aðal skaðvaldarnir í ofnæmi
Eosinophilar, basophilar, mastfrumur
Mynda sértæk mótefni sem hlutleysir sýkil og ýtir undir át sýkils af átfrumum
B frumur
Seyta boðefnum sem veita öðrum frumum hjálp/örva þær í að eyða sýklum í átbólum sínum
T frumur
___ frumu viðtakinn greinir fjölbreytta strúktúra á yfirborði sameindar
B
____ frumu viðtakinn greinir línulega peptíðbúta sem sitja í vefjaflokkasameindum (MHC()
T
Þroskun T frumna fer fram í
Thymus (hóstarkirtli)
3 meginhlutverk Komplement kerfisins
Áthúðun, staðbundið bólgusvar, rofferli
Komplement kerfið samanstendur af um ___ próteinum
30