Ónæmisfræði Flashcards
Sameind sem getur vakið ónæmissvar ein og sér
Ónæmisvakar
Sameind sem getur bundist sértækt við vakaviðtaka eitilfrumu
Vaki
Sá hluti vakasameindar sem binst tilteknum vakaviðtaka
Vakaeining
Öflugt og skjótt svar gegn sama sýkli síðar
Ónæmisminni
Gefa af sér frumur sértæka ónæmiskerfisins
Eitilfrumuforverar
Gefa af sér frumur ósértæka ónæmiskerfisins
Mýelóíð forverar (ein undantekning=NK frumur)
_____ þroskast yfir í macróphaga
Monocytes (einkjörnungar)
Langalgengustu hvítfrumur í blóði
Neutrophilar (50-70%)
Við upphaf sýkinga eru fyrstu frumurnar til að ráðast á sýkilinn____
Neutrophilar
Átfrumur (3)
Macróphagar, angafrumur, neutrophilar
Frumur ósértæka kerfisins sem seyta frá sér til að drepa sýkil (3)
Eosinophilar, basophilar, mastfrumur
Aðalvörn gegn örverum eru hvernig frumur
Átfrumur (því þær éta smáa sýkla)
Mjög mikilvægar frumur í sníkjudýrasýkingum
Eosinophilar, basophilar, mastfrumur
Aðal skaðvaldarnir í ofnæmi
Eosinophilar, basophilar, mastfrumur
Mynda sértæk mótefni sem hlutleysir sýkil og ýtir undir át sýkils af átfrumum
B frumur
Seyta boðefnum sem veita öðrum frumum hjálp/örva þær í að eyða sýklum í átbólum sínum
T frumur
___ frumu viðtakinn greinir fjölbreytta strúktúra á yfirborði sameindar
B
____ frumu viðtakinn greinir línulega peptíðbúta sem sitja í vefjaflokkasameindum (MHC()
T
Þroskun T frumna fer fram í
Thymus (hóstarkirtli)
3 meginhlutverk Komplement kerfisins
Áthúðun, staðbundið bólgusvar, rofferli
Komplement kerfið samanstendur af um ___ próteinum
30
Gröftur er að mestu leiti
Dauðir neutrophilar
Okkar fyrsta vörn gegn veirusýkingum
NK frumur
Aðal sýnifrumurnar
Angafrumur
T frumur sem seyta boðefnum sem veita öðrum frumum hjálp/örvun
CD4+ T frumur
T frumur sem greina sýktar eða krabbameinsfrumur og ýta þeim í stýrðan frumudauða
CD8+ T frumur
B frumu viðtaki sem er seytt kallast _____
Mótefni
Hlutleysir viðtaka/bindil og kemur í veg fyrir boð í gegnum viðtaka. Getur leitt til þess að fruman geti ekki dregist á bólgusvæði í gegnum viðtaka
Antagónist
Virkjun boða í gegnum viðtaka, getur t.d. valdið frumudauða eða aukinni virkni frumunar
Agónist
Okkar aðalvörn gegn innanfrumusýklum
Frumubundið ónæmi
Óreynd T fruma tjáir ____ viðtaka
IL-2
Við ræsingu fer T fruma að tjá _____ viðtakann
IL-2Ra (alpha)
Ræsing og sérhæfing óreyndra T fruma tekur ca ______ daga
4-5
CD4 T frumur sem seyta IFN-y og eru mikilvægar til að hjálpa macróphögum að eyða sýklum sem geta fjölgað sér inni í frumu, svo sem veirum, sumum sníkjudýrum og innanfrumubakteríum
Th1 frumur
CD4 T frumur sem seyta IL-4 og IL-5. Eru mikilvægar í vörnum gegn sníkjudýrum og vekja svör sem draga að eosinophila og mastfrumur. Leiða til IgE mótefnasvars
Th2 frumur
CD4 T frumur sem seyta IL-17 og IL-22. Mikilvægar gegn utanfrumusýklum og sveppum. Leiða til ræsingar á neutrophilum. Mikilvægar í vörnum á þekju með því að ýta undir framleiðslu á bakteríudrepandi peptíðum
Th17 frumur
CD4 T frumur sem hjálpa B frumum að mynda mótefni.
Tfh frumur
CD4 T frumur sem bæla ónæmissvör. Verða virkar þegar búið er að uppræta sýkilinn
T bælifrumur (Treg)
B frumuviðtaki er alltaf fyrst af flokki ____ og síðan fer hún að tjá ____
IgM - IgG
Mótefni sem hlutleysir örverur og eiturefni, áthúðar mótefnavaka, virkjar klassíska feril komplement kerfisins, mótefnaháð dráp miðlað af NK frumum, nýburaónæmi og hömlun á endurgjöf á virkum B frumum
IgG
Mótefni sem virkjar klassíska feril komplemet kerfisins
IgM
Undirflokkar mótefna ákvarðast að gerð _____
Þungu keðjunnar
Þegar óreynd T fruma hittir vaka: MHC og ræsist í fyrsta sinn er það kallað ____
Næming
Mótefni sem er ónæmi slímhúðar. Mest framleidda mótefni líkamans. Er á yfirborði slímhúða, kemst ekki í vefi. Er í brjóstamjólk.
IgA
Mótefni sem er eosínófíla og mastfrum miðuð vörn gegn sníkjuormum
IgE
Mótefni þar sem nákvæmt hlutverk þess er ekki vitað
IgD
Þegar sérhæfða ónæmiskerfið ræðst á okkar eigin vefi líkt og þeir séu framandi
Sjálfsofnæmi
MHC
Major Histocompatibility Complex
HLA
Human Leukocyte Antigens
Til að óreyndar T frumur næmist þurfa þær ____ boð frá sýnifrumu
3
Boðefni sem segir til um hvernig fruma CD4+ T fruma á að verða
Signal 3
Einn mikilvægasti efnatogi fyrir átfrumu
CLXL-8
3 meginhlutverk bólgu
- Draga að fleiri frumur og virkar sameindir á sýkingarstað til að drepa sýkilinn
- Mynda staðbundna kekkjun í blóði sem hindrar að sýkillinn dreifi sér með blóðrásinni
- Koma af stað viðgerð á skemmdum vef