Ónæmisfræði Flashcards

1
Q

Sameind sem getur vakið ónæmissvar ein og sér

A

Ónæmisvakar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Sameind sem getur bundist sértækt við vakaviðtaka eitilfrumu

A

Vaki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Sá hluti vakasameindar sem binst tilteknum vakaviðtaka

A

Vakaeining

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Öflugt og skjótt svar gegn sama sýkli síðar

A

Ónæmisminni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Gefa af sér frumur sértæka ónæmiskerfisins

A

Eitilfrumuforverar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Gefa af sér frumur ósértæka ónæmiskerfisins

A

Mýelóíð forverar (ein undantekning=NK frumur)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

_____ þroskast yfir í macróphaga

A

Monocytes (einkjörnungar)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Langalgengustu hvítfrumur í blóði

A

Neutrophilar (50-70%)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Við upphaf sýkinga eru fyrstu frumurnar til að ráðast á sýkilinn____

A

Neutrophilar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Átfrumur (3)

A

Macróphagar, angafrumur, neutrophilar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Frumur ósértæka kerfisins sem seyta frá sér til að drepa sýkil (3)

A

Eosinophilar, basophilar, mastfrumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Aðalvörn gegn örverum eru hvernig frumur

A

Átfrumur (því þær éta smáa sýkla)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Mjög mikilvægar frumur í sníkjudýrasýkingum

A

Eosinophilar, basophilar, mastfrumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Aðal skaðvaldarnir í ofnæmi

A

Eosinophilar, basophilar, mastfrumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Mynda sértæk mótefni sem hlutleysir sýkil og ýtir undir át sýkils af átfrumum

A

B frumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Seyta boðefnum sem veita öðrum frumum hjálp/örva þær í að eyða sýklum í átbólum sínum

A

T frumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

___ frumu viðtakinn greinir fjölbreytta strúktúra á yfirborði sameindar

A

B

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

____ frumu viðtakinn greinir línulega peptíðbúta sem sitja í vefjaflokkasameindum (MHC()

A

T

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Þroskun T frumna fer fram í

A

Thymus (hóstarkirtli)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

3 meginhlutverk Komplement kerfisins

A

Áthúðun, staðbundið bólgusvar, rofferli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Komplement kerfið samanstendur af um ___ próteinum

A

30

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Gröftur er að mestu leiti

A

Dauðir neutrophilar

23
Q

Okkar fyrsta vörn gegn veirusýkingum

A

NK frumur

24
Q

Aðal sýnifrumurnar

A

Angafrumur

25
Q

T frumur sem seyta boðefnum sem veita öðrum frumum hjálp/örvun

A

CD4+ T frumur

26
Q

T frumur sem greina sýktar eða krabbameinsfrumur og ýta þeim í stýrðan frumudauða

A

CD8+ T frumur

27
Q

B frumu viðtaki sem er seytt kallast _____

A

Mótefni

28
Q

Hlutleysir viðtaka/bindil og kemur í veg fyrir boð í gegnum viðtaka. Getur leitt til þess að fruman geti ekki dregist á bólgusvæði í gegnum viðtaka

A

Antagónist

29
Q

Virkjun boða í gegnum viðtaka, getur t.d. valdið frumudauða eða aukinni virkni frumunar

A

Agónist

30
Q

Okkar aðalvörn gegn innanfrumusýklum

A

Frumubundið ónæmi

31
Q

Óreynd T fruma tjáir ____ viðtaka

A

IL-2

32
Q

Við ræsingu fer T fruma að tjá _____ viðtakann

A

IL-2Ra (alpha)

33
Q

Ræsing og sérhæfing óreyndra T fruma tekur ca ______ daga

A

4-5

34
Q

CD4 T frumur sem seyta IFN-y og eru mikilvægar til að hjálpa macróphögum að eyða sýklum sem geta fjölgað sér inni í frumu, svo sem veirum, sumum sníkjudýrum og innanfrumubakteríum

A

Th1 frumur

35
Q

CD4 T frumur sem seyta IL-4 og IL-5. Eru mikilvægar í vörnum gegn sníkjudýrum og vekja svör sem draga að eosinophila og mastfrumur. Leiða til IgE mótefnasvars

A

Th2 frumur

36
Q

CD4 T frumur sem seyta IL-17 og IL-22. Mikilvægar gegn utanfrumusýklum og sveppum. Leiða til ræsingar á neutrophilum. Mikilvægar í vörnum á þekju með því að ýta undir framleiðslu á bakteríudrepandi peptíðum

A

Th17 frumur

37
Q

CD4 T frumur sem hjálpa B frumum að mynda mótefni.

A

Tfh frumur

38
Q

CD4 T frumur sem bæla ónæmissvör. Verða virkar þegar búið er að uppræta sýkilinn

A

T bælifrumur (Treg)

39
Q

B frumuviðtaki er alltaf fyrst af flokki ____ og síðan fer hún að tjá ____

A

IgM - IgG

40
Q

Mótefni sem hlutleysir örverur og eiturefni, áthúðar mótefnavaka, virkjar klassíska feril komplement kerfisins, mótefnaháð dráp miðlað af NK frumum, nýburaónæmi og hömlun á endurgjöf á virkum B frumum

A

IgG

41
Q

Mótefni sem virkjar klassíska feril komplemet kerfisins

A

IgM

42
Q

Undirflokkar mótefna ákvarðast að gerð _____

A

Þungu keðjunnar

43
Q

Þegar óreynd T fruma hittir vaka: MHC og ræsist í fyrsta sinn er það kallað ____

A

Næming

44
Q

Mótefni sem er ónæmi slímhúðar. Mest framleidda mótefni líkamans. Er á yfirborði slímhúða, kemst ekki í vefi. Er í brjóstamjólk.

A

IgA

45
Q

Mótefni sem er eosínófíla og mastfrum miðuð vörn gegn sníkjuormum

A

IgE

46
Q

Mótefni þar sem nákvæmt hlutverk þess er ekki vitað

A

IgD

47
Q

Þegar sérhæfða ónæmiskerfið ræðst á okkar eigin vefi líkt og þeir séu framandi

A

Sjálfsofnæmi

48
Q

MHC

A

Major Histocompatibility Complex

49
Q

HLA

A

Human Leukocyte Antigens

50
Q

Til að óreyndar T frumur næmist þurfa þær ____ boð frá sýnifrumu

A

3

51
Q

Boðefni sem segir til um hvernig fruma CD4+ T fruma á að verða

A

Signal 3

52
Q

Einn mikilvægasti efnatogi fyrir átfrumu

A

CLXL-8

53
Q

3 meginhlutverk bólgu

A
  • Draga að fleiri frumur og virkar sameindir á sýkingarstað til að drepa sýkilinn
  • Mynda staðbundna kekkjun í blóði sem hindrar að sýkillinn dreifi sér með blóðrásinni
  • Koma af stað viðgerð á skemmdum vef