Aðferðarfræði Flashcards

1
Q

Kerfisbundin söfnun og greining rannsóknargagna sem hefur þann tilgang að svara rannsóknarspurningu

A

Vísindarannsókn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Svara rannsóknarspurningum sem varða viðfangsefni hjúkrunar

A

Hjúkrunarrannsóknir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Rannsóknir sem afla þekkingar á meginreglum mannlegrar hegðunar og líffræðilegra og sálfélagslegra ferla

A

Grunnrannsóknir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Rannsóknir sem beinast að því hvernig hægt er að beita grunnrannsóknum

A

Hagnýtar rannsóknir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Aðferðarfræði má skipta í þrjú stig

A

Þekkingarfræði
Aðferðarfræði
Rannsóknaraðferðir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Rannsóknir sem nota fyrst og fremst töluleg gögn. Hægt að hafa úrtök stór.

A

Megindlegar rannsóknir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Rannsóknir sem nota fyrst og fremst gögn sem hafa ákveðna eiginleika eða einkenni, sem sagt texta. Yfirleitt frekar fáir þátttakendur.

A

Eigindlegar rannsóknir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Kenningar sem snúast um eitthvað ákveðið, ákveðin tengsl milli fyrirbæra. Til dæmis hvað hefur áhrif á meðferð og hvað hefur áhrif á útkomu meðferðar.

A

Miðlægar kenningar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hægt er að draga almennar ályktannir af niðurstöðum góðra rannsókna

A

Alhæfingargildi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Ferli þar sem teknar eru ákvarðanir á grundvelli áreiðanlegra og réttmætra rannsóknarniðurstaðna, klínískrar reynslu, óska sjúklings og þeirra úrræða og aðstæðna sem eru fyrir hendi

A

Gagnreynd hjúkrun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Frumkvöðlar gagnreyndrar þekkingar

A

Archie Cohrane og David Sackett

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Þrjú þekkt líkön fyrir gagnreynda hjúkrun

A

Stetler Model
IOWA Model
Ottawa Model

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Óhlutbundin hugmynd sem vísar til almennra fyrirbæra

A

Hugtök

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Vísar til hugmynda sem eru fundnar upp og þróaðar í fræðilegum tilgangi

A

Construct

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Notað um það sem hugtök vísa til í raunveruleikanum

A

Fyrirbæri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Vísar til þess hvernig hugtök eru þróuð til að lýsa fyrirbærum

A

Hugtakamyndun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hjúkrunarkenningar birtast sem:

A

Stórkenningar

  • Miðlægar kenningar
  • Kenningar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Rökræn tenging hugtaka/fyrirbæra til að skipuleggja hugsun/þekkingu

A

Hugtakalíkön

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Fræðileg merking þess hugtaks eða fyrirbæris sem verið er að skoða

A

Hugtakaskilgreining

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Tilgreinir hvaða upplýsinga þarf að afla

A

Aðgerðarbinding

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Það sem er í megindlegum rannsóknum notað yfir hugtök

A

Breyta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hin áætlaða orsök

A

Óháð breyta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hin áætlaða afleiðing

A

Háð breyta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Þegar er hægt að segja með nokkuð öruggum hætti að eitt orsaki annað

A

Orsakatengsl

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Vísar til þess að rannsókn hafi verið framkvæmd með nákvæmum hætti og mælingar/mælitæki verið samkvæmd

A

Áreiðanleiki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Þýðir að það hafi raunverulega verið að mæla það sem átti að mæla

A

Réttmæti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

______ rannsóknir hafa almennt ekki alhæfingargildi

A

Eigindlegar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Settar fram í rannsóknum til að skoða tengsl milli breyta

A

Tilgátur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Ein breyta hefur áhrif á aðra/er forsenda einhvers

A

Stefnutilgáta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

TIlgáta sem gerir ráð fyrir tengslum en ekki í ákveðna átt

A

Stefnulaus tilgáta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Tilgáta sem gerir ráð fyrir að ekki sé um tengsl að ræða

A

Núlltilgáta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

Útskýrir á kerfisbundinn hátt tengslin á milli fyrirbæra

A

Kenning

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

Eigindleg rannsóknaraðferð.

Verið er að skoða og greina menningu og atferli hópa, gildi og norm

A

Ethnographia

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

Eigindleg rannsóknaraðferð.

Notuð til að skilja reynslu/lífreynslu fólks

A

Fyrirbærafræði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q

Vísar til hlutlægni þanning að tveir greinendur ættu að fá sömu/sambærilega niðurstöðu úr sömu gögnum

A

Staðfestanleiki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
36
Q

Sambærilegt alhæfingargildi í megindlegum ransóknum -

A

Yfirfæranleiki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
37
Q

Vísar til þess að rannsakendur sýna heiðarlega og samviskusamlega breytileikann í raunveruleikanum

A

Sannindi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
38
Q

Meginflokkar megindlegra rannsókna

A

Tilraunarannsóknir og tilraunalausar/lýsandi rannsóknir

39
Q

Allar upplýsingar sem rannsakandi aflar til að svara rannsóknarspurningu

A

Rannsóknargögn

40
Q

Rannsóknarnýting (research utilization) felur í sér

A

Innleiðingu vísindalegrar þekkingar - Gagnrýninn lestur rannsóknarniðurstaðna - mat á því hve vel niðurstöðurnar eiga við - mat á árangri af breyttu vinnulagi

41
Q

Tveir meginflokkar breyta

A

Samfelldar breytur og flokkabreytur (nafnbreytur)

42
Q

Breytur sem rannsakandinn hefur enga stjórn á (t.d. aldur, sársauki)

A

Eiginleikabreytur

43
Q

Breytur sem rannsakandinn hefur stjórn á (t.d. meðferð)

A

Virkar breytur

44
Q

Segir til um það hvernig samband milli breyta er

A

Tengsl

45
Q

Hægt að segja með nokkuð öruggum hætti að eitt orsaki annað

A

Orsakatengsl

46
Q

Útskýrir á kerfisbundinn hátt tengslin milli fyrirbæra (hugtaka)

A

Kenning

47
Q

Spá fyrir um samband breyta

A

Tilgátur

48
Q

Birtingar rannsóknarniðurstaðna eru algengastar í _____

A

Tímaritum

49
Q

Uppbygging tímaritsgreinar

A

Titill - Ágrip - Inngangur - Aðferð - Niðurstöður - Umræður - Heimildaskrá

50
Q

Hafa eigindlegar rannsóknir almennt alhæfingargildi?

A

Nei

51
Q

Orsakasambönd verða að uppfylla 3 skilyrði samkvæmt John Stuart Mill

A

Tími - samband - truflun (ekki truflun ss)

52
Q

Megindleg aðferð þar sem fleiri rannsóknir eru notaðar saman til útreikninga á niðurstöðum

A

Meta-analysa

53
Q

Þrjár megin siðareglur eða siðferðileg gildi sem gilda við rannsóknir á fólki

A

Velferð þátttakenda - virðing fyrir mannlegri reisn - réttlát meðferð þátttakenda

54
Q

Hvaða rannsóknarsnið er best til fallið til að kanna orök-afleiðing

A

Sönn tilraunasnið

55
Q

Rannsakandi hefur áhuga á að kanna hvaða áhrif líkamsstaða hefur á blóðþrýsting.
Líklegast væri að rannsókn sem svaraði slíkri spurningu væri:

A

Megindleg rannsókn

56
Q

Jóna hugðist athuga viðhorf stúdenta HÍ til jafnréttismála. Hún fór á 4 kaffistofur Félagsstofnunar stúdenta og lagði spurningar fyrir samtals 30 stúdenta sem staddir voru á kaffistofunum. Hvaða úrtaksaðferð notaði Jóna?

A

Þægindaúrtak

57
Q

Undir hvað megin siðareglu rannsókna (ethical principles) fellur persónuvernd?

A

Réttláta meðferð þátttakenda

58
Q

Þegar leitast er við að setja fram kenningar sem skýra félagslegt ferli þá er notast við:

A

Grundaða kenningu

59
Q

Í hvaða eigindlegu aðferð er reynsla einstaklingsins rannsóknareining (unit of analysis)?

A

Fyrirbærafræði

60
Q

Sú eigindlega rannsóknaraðferð sem leitast við að skilja viðfangsefnin í menningarlegu samhengi er:

A

Etnógraphia

61
Q

Hugtakið traustleiki (dependability) í eigindlegum rannsóknum vísar til:

A

Stöðugleika í öflun rannsóknargagna og meðferð þeirra

62
Q

Yfirfæranleiki rannsókna eykst með auknu innra réttmæti þeirra ?

A

Nei

63
Q

Hver er óháða breytan (independent variable) í orsakasambandi (cause-and-effect)?

A

Orsökin (cause)

64
Q

Það að virkja kenningu

A

Þekkingarbeislun

65
Q

Viðfangsefni hjúkrunarrannsókna eru

A

Hugtök

66
Q

Flokkabreytur sem aðeins taka tvö gildi eru kallaðar

A

Tvíkostabreytur

67
Q

Aldur og hitastig eru dæmi um hvernig breytur

A

Samfelldar breytur (jafnbilabreyta)

68
Q

Kyn og hjúskaparstaða eru dæmi um hvernig breytur

A

Flokkabreytur (nafnbreytur)

69
Q

Meðferð er dæmi um hvernig breytu

A

Virka breytu

70
Q

Notar lítil úrtök (10-20) og vinnur að úrtaksvali, gagnasöfnun, gagnagreiningu
og túlkun í ólínulegu ferli, til að þjóna best þeim tilgangi að þróa og smíða ákveðna kenningu (ekki alls séð fyrir, heldur látið ráðast hvaða stefnu úrtaksval tekur)

A

Grunduð kenning

71
Q

Leitast er við að ná sem mestum breytileika/fjölbreytni í úrtaki, t.d. varðandi aldur, menntun, búsetu, reynslu

A

Tilgangsúrtak

72
Q

Leitast er við að fá þátttakendur sem eru innan þess hefðbundna eða algenga

A

Hefðbundið ferlaúrtak

73
Q

Þeir sem teljast til úrtaks þurfa að uppfylla ákveðin viðmið, t.d. aldur, búsetu, reynslu

A

Mark-/eða viðmiðunarúrtak

74
Q

Þegar niðurstöður varpa sannarlega ljósi á það sem gögnin segja og það er lesandanum ljóst

A

Trúanleiki

75
Q

Gullstaðall eigindlegra rannsókna

A

Sönn tilraun

76
Q

Oft fyrstu rannsóknir á fyrirbærum - lýsa ástandi/einkennum

A

Íhlutunarlausar rannsóknir

77
Q

Einkenni tilraunasniða (sönn tilraun)

A

Inngrip - stjórn - slembival - hópar bornir saman

78
Q

Vísar til þess þegar einstaklingur úr ákveðnum undirhóp þýðisins hafa fyrir tilviljun raðast í of miklu eða of miklu mæli í úrtakið

A

Úrtaksvilla

79
Q

Úrtak valið þannig að hver einstaklingur hefur ákveðin þekkt líkindi á að lenda í úrtakinu

A

Líkindaúrtak

80
Q

Líkindaúrtak skipist í 4 flokka

A

Einfalt tilviljunarúrtak - lagskipt tilviljunarúrtak - klasaúrtak - kerfisúrtak

81
Q

Mæling á því hversu vel tilgáta eða kenning er studd með gögnum rannsóknar og niðurstöðum

A

Hugtaksréttmæti

82
Q

Lítur mælitækið, þættir þess og atriði út fyrir að mæla það fyrirbæri sem því er ætlað að mæla

A

Yfirborðsréttmæti

83
Q

____ er metið með því að sérfræðingar í viðgangsefninu skoða mælitækið og bera saman við þekkingu á sviðinu (heimildir, reynsla)

A

Innihaldsréttmæti

84
Q

_____ Metur hvernig stigin úr einu mælitæki eru miðað við gullstaðla/önnur góð mælitæki sem mæla sama/sambærilegt

A

Viðmiðurnarréttmæti

85
Q

Getur mælitæki verið áreiðanlegt þó það sé ekki réttmætt?

A

86
Q

Þróa ályktanir út frá afmörkuðum athugunum (frá hinu sértæka yfir á hið almenna)

A

Inductive reasoning (aðleiðsla)

87
Q

Þróa ákveðnar getgátur út frá meginreglum/kenningum (frá hinu almenna til hins sértæka)

A

Deductive reasoning (afleiðsla)

88
Q

Eru tilgátur sannaðar í rannsóknum?

A

Nei. Þær eru annað hvort studdar eða ekki studdar

89
Q

Tilgátur eru aðallega settar fram í _______ rannsóknum

A

Megindlegum

90
Q

Notuð til að prófa tilgátur

A

Tilgátupróf

91
Q

Uppspretta þekkingar (5)

A

Hefðir, kennivald, reynsla, rökrænar ályktanir, vísindarannsóknir

92
Q

Tveir flokkar vísindarannsókna

A

Grunnrannsóknir og hagnýtar rannsóknir

93
Q

Eru hjúkrunarrannsóknir oftar grunnrannsóknir eða hagnýtar rannsóknir?

A

Hagnýtar