MTK Flashcards
Efni í MTK: Skapast af mýelíni, sem er fituefni og notað er til að einangra taugasíma sem eru að bera boð langar leiðir
Hvíta efnið
Efni í MTK: Bendir til mikils fjölda frumubola og tengsla milli fruma.
Gráa efnið
Heilahimnurnar 3
Dura mater - arachnoid mater - pia mater
Mænuvökvinn er svipaður blóðvökva nema inniheldur:
Minna prótein og meira C vítamín
Mænuvökvinn er framleiddur í
Choroid plexus
Stoðfrumur sem mynda varnarlag utan um háræðar í MTK. Hafa áhrif á boðflutning, niðurbrot boðefna, endursmíð (remodeling), myndun nýrra taugamóta og blóðflæði um taugavef.
Astrocytar
Efni sem komast inn í heilann
Súrefni, koltvísýringur og fituleysanleg efni
Stoðfrumur: Mynda mýelínslíðrið í MTK og þar af leiðandi Ranvier-hnúðana. (Schwann frumur mynda mýelínslíður í ÚTK). Multiple sclerosis (tengist MS-sjúkdómi)
Oligodendrocytar
Stoðfrumur: Mjög litlar. Koma inn í sýkt og sködduð svæði í taugakerfinu og hreinsa dauðar og skaddaðar frumur
Microglia
Stoðfrumur: Þekja heilaholin og mænugöngin
Epyndemal frumur
Heilinn fær ___% af blóði pumpað frá hjarta
15
Heilinn notar um __% af glúkósaframboði líkamans
50
Heilataug 1
Olfactory
lykt - skyntaug - ventral hluti heila
Heilataug 2
Optic
sjón - skyntaug - thalamus
Heilataug 3
Ocolomotor
augnhreyfingar - hreyfitaug - miðheili
Heilataug 4
Trochlear
augnhreyfingar - hreytitaug - miðheili
Heilataug 5
Trigeminal
Tyggihreyfing kjálka, tilfinning andlits og tungu - hreyfitaug/skyntaug - miðheili og brú/mænukylfa
Heilataug 6
Abducens
Augnhreyfingar - hreyfitaug - mænukylfa
Heilataug 7
Facial
bragð/hreyfingar andlits - hreyfitaug/skyntaug - mænukylfa
Heilataug 8
Auditory vestibular
heyrn/jafnvægi - skyntaug - mænukylfa
Heilataug 9
Glossopharyngeal
bragð/hreyfingar tungu, koks - skyntaug/hreyfitaug - mænukylfa
Heilataug 10
Vagus
næmi og hreyfingar hjarta, lungna, maga og þarma - hreyfitaug/skyntaug - mænukylfa
Heilataug 11
Spinal accessory
Hálshreyfingar - hreyfitaug - mænukylfa/heilabörkur
Heilataug 12
Hypoglossal
Hreyfingar tungu - hreyfitaug - mænukylfa
Svæðið sem bilar í Parkinson’s sjúkdómi
Basal ganglia
Þyrping af taugafrumubolum safnað saman í strúktúr fyrir utan CNS og eru eins konar samhæfingarmiðstöðvar/tengistöðvar
Hnoð
Byggir á antagonískri stjórn þar sem ein grein er örvandi og hin greinin er hamlandi.
Autonoma taugakerfið
Inniheldur 75% allra parasympatískra þráða
Vagus taugin
Skynsvæði í heilaberki
Postcentral gyrus
Hreyfisvæði í heilaberki
Precentral gyrus
Tengir hugsanir og tilfinningar
Limbic system
Amygdala og cingulate gyrus
Tilfinningar og minni
Hippocampus
Lærdómur og minni