Meinafræði Flashcards
Frumorsök sjúkdóms
Etiology
Hvað gerist í vefjum/frumum. Einhver breyting verður vegna frumorsakar sem veldur
lífeðlisfræðilegum breytingum eða structural breytingum í frumum eða vefjum sem geta valdið sjúkdómseinkennum.
Pathogenesis
Stækkun sem veldur því að vefur eða líffæri stækkar án þess að frumufjöldinn breytist
Hypertrophy (frumustækkun)
Frumufjölgun í vef eða líffæri.
Hyperplasia
Ein frumugerð kemur í stað annarar á takmörkuðu svæði í vef eða líffæri
Metplasia
Drep
Frumudauði vegna áverka
Margar frumur sem deyja í vef
Kjarninn oftast horfin
Tegund dreps: Útlínur dauðra fruma í vef varðveitast í nokkra daga, niðurbrotkjarna eða kjarni alveg horfinn. Einkennandi fyrir drep í t.d. nýrum eða hjartavöðva
Storkudrep
Tegund dreps: Ensím brjóta niður frumur og næsta nágrenni. Úr verður hol með vökvakenndum massa. Einkennir drep vegna súrefnisskorts í MTK og drep þar sem bakteríu sýking er til staðar
Liqefactive necrosis
Tegund dreps: Einkennir berklasýkingar. Dauði vefurinn verður ljós og lýkist osti.
Caseous necrosis
Tegund dreps: Drep í fituvef, t.d. áverki á brjóst, briskirtilsbólga
Fitunecrosis
Tegund dreps: Drep í gegnum öll vefjalög einhvers líffæris.
Gangrene
Tegund dreps: Sést bara í smásjá, drepsvæði í æðaveggjum
Fibrinoid necrosis
Tegund dreps: Niðurbrot á vefjum eftir andlát
Autolysis
Einstaka eða lítill hópur fruma deyr, aðrar frumur í vefnum eðlilegar. Fruman hrörnar smám saman og leysist upp í agnir sem eru hreinstaðar burt af átfrumum, ekkert bólgusvar verður í kjölfarið
Stýrður frumudauði
Viðkvæmustu svæðin í frumunum, þar sem algengast er að frumuskemmdir koma fram:
Hvatberar, frumuhimna, jónagöng í frumuhimnum, frumubeinagrindin
Kalkútfellingar í skemmdum æðum eða drepsvæðum
Dystrophic kölkun
Kalkútfellingar í eðlilegan vef vegna hypercalcemiu
Metastatic kölkun
Fyrsta svörun vefja við áreiti
Bráð bólga
Hið bráða bólgusvar einkennist af þremur þáttum:
- Breyting á æðavídd
- Breyting á æðavegg með útflæði plasmapróteina (æðarnar verða gegndræpar)
- Íferð bráðra bólgufruma og síðan macróphaga úr háræðaneti út í bólgusvæði
Lyf eins og aspirin og íbúfen hindra myndun ____
Prostaglandin
Krónískt bólgusvar einkennist af þremur þáttum:
- íferð krónískra bólgufruma, plasmafrumur og átfrumur út í bólgusvæðið
- Vefjaskemmdir
- Viðgerð, með háræðafjölgun og bandvefsauka
Bráðar bólgufrumur:
Neutrophilar/granulocytar. Macróphagar taka líka þátt.
Krónískar bólgufrumur:
Eitilfrumur, plasmafrumur, macróphagar
Æðastíflur (3):
Blóðsegi, blóðrek, vefjadrep
Hlutverk blóðflaga má skipta í 3 þætti:
- Viðloðun
- Seyti
- Samruni
Hvar eru bláæðasegar algengastir?
Í djúpu bláæðunum í fótleggjunum
Þegar myndast fituskella í kransæðum þá er það í ____ hluta æðarinnar
Intima
Hluti af blóðsega eða arethroma sem losna. Geta valdið vefjadrepi.
Blóðrek
Staðbundin óeðlileg útvíkkun á æð. Kemur vegna skemmdar í æðavegg.
Æðagúlpur
Algengustu krabbameinin:
Brjóstakrabbamein, blöðruhálskrabbamein, lungnakrabbamein og ristilkrabbamein