Öldrun Flashcards
Líffræðilegur aldur er?
Miðast við hvar einstak er staddur á á æviferlinum, þ.e. Líkamlegt ástand
Sálfræðilegur aldur er?
Eigin tilfinningu f. aldri
Félagslegur aldur er?
Hvenær samfélagið skilgreinir fólk aldrað.
Hvað er öldrun? Þrjár kenningar.
Hlédrægniskenningin: eðlilegt að draga sig í hlé á eldri árunum
Athafnakenningin: veita þeim tækifæri til að halda við og líkja eftir lífsháttum fólks á miðjum aldri
Samfellukenningin: hver fái að halda sínum venjum
Hvernig eldist hugurinn?
Afturför í sjón, fjarsýni
Afturför í heyrn
Alg sjúkd aldraða?
Hjarta- æðasjúkd
Gigtarsjukd
Krabbamein
Algengustu geðkvillar aldraða?
Elliglöp Þunglyndi Kvíðaviðbrögð Óeðlilegt tortryggni Svefntruflanir
Einkenni þunglyndis meðal aldraða?
Líkamleg einkenni-> minnkuð matarlyst
Miklar áhyggjur og kviði
Áhyggjur að minnistapinu
Meðferð við þunglyndi?
Hugræn atferlismeðferð Atferlismeðferð Fjölskyldmeðferð Lyfjameðferð Raflækningar
Kenning Elisabeth Kübler um fimm stig dauðans?
Afneitun-> á þvi að dauðinn se nálægur
Reiði og gremja yfir því hve dauðinn sé ósanngjarn
Leitin að undankomuleiðum
Söknuður og hryggð
Sættir við það sen er ekki umflúið
Hvað er klínískur dauði?
Hjarta hættir að starfa af eigin rammleik, ósjálfráð viðbrögð eru hætt, en endurlífgun er hugsanleg
Hvað er heiladauði?
Heilastarfsemi er hætt, sem marka má af flötu heilalínuriti í tiltekinn tíma, gjarnan m. Við sólarhring
Hvað er félagslegur dauði?
Semfélagip hefur einangrað, útilokað og yfirgefið viðkomandi
Þrenns konar aldur fólks?
Líffræðilegur
Sálrænn
Félagslegur