AD/HD Flashcards
1
Q
Orsakir ADHD
A
Truflanir í boðefnakerfi í heila, stað þar sem stjórn hegðunar fer fram
2
Q
Hvað veldur orsökum ADHD?
A
Erfðir
Sjúkd, slys
3
Q
Einkenni ADHD
A
Athyglisbrestur-> einbeitingarleysi
Hreyfióróleiki
Hvatvísi
Athyglisbrestur án ovirkni-> depurð og kvíði
4
Q
Meðferð við ADHD
A
Þjálfun í kennslu og uppeldi með heppilegum aðferðum, góðum umbunakerfum
Lyfjameðferð, rítalín t.d.
Fræðsla til foreldra/kennara
5
Q
Tíðni ADHD
A
5-10% barna og unglinga
3 drengir á móti 1 stelpu