Hreyfihömlun Flashcards
1
Q
Tíðni
A
U.þ.b. Hálft % barna séu fötluð v. hreyfihömlunar
2
Q
Helstu orsakir hreyfihömlunar?
A
Sýkingar á meðgöngu
Ómeðhöndluð gula vegna Rhesus blóðflokkamisræmis
Meðf gallar í miðtaugakerfi
Súrefnisk/ áverkar við heila v. fæðingu
3
Q
Aðrar fatlanir sem fylgja:?
A
Sjón & heyrnagallar
Málmhamlar
Kramdar
4
Q
Flokkun hreyfihömlunar
A
Heilalömum Rangmyndun mænu Vöðvasjúkd Vansköpun útlima Liðamótasjukd