Mannslíkaminn-Kafli. 4 Flashcards

1
Q

Hvað gerir húðin?

A

Hún verndar líkamann gegn hnjaski, sólargeislum, og framandi efnum, skynjar snertingu, tekur þátt í stjórnun líkamshita og vökvajafnvægi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

3 lög húðarinnar

A

Húðþekja, leðurhúð og undirhúð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Lýstu húðþekju

A

Örþunn, og veitir vörn

Og endurnýjar sig stöðugt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Útskýrðu leðurhúð

A

Lagið undir húðþekjunni
Með teygjanlega þræði
Æðarík, fitukirtlar og svitakirtlar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Útskýrðu undirhúð

A

Geymir fitu - einangrar vel

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað eru litfrumur

A

Litfrumur eru í húðþekjunni
Verndar erfðaefnið gegn útfjólubláum geislum
Þegar að margar litfrumur koma saman myndast freknur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Úr hverju eru neglur og hár gert úr?

A

Dauðum frumum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig koma bólur?

A

Þegar að rásir fitukirtla lokast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er exem?

A

Bólga í húðinni og er rauð og þrútin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er sortuæxli?

A

Húðkrabbamein vegna sólbaðs. Myndast í fæðingarblettum eða brenndri húð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað gerir beinagrindin?

A

Veitir líkamanum styrk og geymir mikilvæg steinefni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig eru bein

A

Bein eru hörð að utan en frauðkennd að innan

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað gera rauðir og gulir beinmergir

A

Rauður beinmergur - myndar rauðkorn og hvítkorn

Gulur beinmergur - er að mestu fita

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er beinhimna?

A

Klæðir beinin að utan

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hverjir eru 3 mismunandi gerðir liða?

A

Kúluliður, Hjöruliður og Hverfiliður

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Útskýrðu hrygginn

A

Er úr rúmlega 30 mismunandi hryggjarliðum, milli þeirra eru þunnir fjaðrandi púðar sem gefa eftir við högg-hryggþófar

17
Q

Hvað er brjósklos?

A

Brjósklos er þegar að hluti hryggþófa gengur út á milli hryggjarliðanna og þrýstir á taug

18
Q

Hverjir eru þrenns konar vöðvar? og hvað stjórnar þeim?

A

Rákóttir vöðvar, sléttir vöðvar og hjartavöðvi
Rákóttir vöðvar er undir stjórn okkar, sléttir vöðvar sem við stjórnum ekki og hjartavöðvinn sem við stjórnum ekki en getum haft áhrif á.

19
Q

Úr hverju eru rákóttir vöðvar gerðir úr?

A

Úr vöðvaþráðum og hver vöðvaþráður er ein vöðvafruma

20
Q

Hvað eru vöðvaknippi?

A

Margir vöðvaþræðir mynda vöðvaknippi og mörg vöðvaknippi mynda vöðva

21
Q

Hvað gerist þegar að maður þjálfar vöðvana

A

Þeir geta tekið meira súrefni og hvatberum fjölgar