Kafli-2 Flashcards
Fornbakteríur hafa ekki fundist
Á tunglinu
Bakteríur fjölga sér með
Því að skipta sér í tvennt
Hvað nefndist fyrstu bakteríurnar sem höfðu blaðgrænu og lifðu í hafinu
Blábakteríur
Þegar lífsskilyrði versna hjá bakteríum geta þær myndað um sig verndandi hjúp. Hvað nefnast þær þá?
Dvalgró
Hvað eru sundrendur?
Lífverur sem brjóta niður dauðar lífverur og breyta þeim í mold
Sýklalyf sem hafa virkað vel á ákveðna sjúkdóma geta allt í einu tekið upp á því að virka ekki á ákveðna sjúklinga. Hver getur ástæðan verið?
Sumar bakteríur þola lyfið vegna þess að við erum búin að nota það svo oft.
Hvernig fjölga veirur sér?
Með því að ráðast inn í lifandi frumu og þvinga hana til þess að búa til nýjar frumur.
Hvaða baktería er gagnleg mönnum?
Mjólkursýrubakteríur
Vörtur, frunsur, og alnæmi eru sjúkdómar sem __________ valda
Veirur
Veira er stærri/minni en baktería
Minni
Í þörmum okkar lifa gagnlegar/skaðlegar bakteríur sem sundra fæðunni sem við neytum
Gagnlegar
Fólk sem getur ekki framleitt eigið insúlín er með
Sykursýki
Bakteríur/veirur flokkast ekki með lifandi verum vegna þess að þær geta ekki fjölgað sér
Veirur