Eðlisfræði Flashcards
Frumeindir og sameindir - hvernig hreyfast þær í föstum efnum?
Þær hafa sinn stað en hreyfast aðeins til og frá
Frumeindir sameindir - Hvernig hreyfast þær þá í fljótandi formi
Færast í kringum hvor aðra
Frumeindir sameindir - Hvernig hreyfast þær í gas formi
Það er langt á milli eindanna þannig þær hreyfast frjálsar á miklum hraða
Hreyfing sameinda - þenjast efni út við hita eða kulda
Hita
Selsíuskvarðinn - hvað er suðumark vatns og frostmark vatns?
Suðumark = 100˚ og frostmark 0˚
Hvað er alkul?
Hitastig þar sem allar eindir efnis eru algerlega kyrrar eða -273˚
Hvaða þrjá vegu flyst varmi?
Varmaleiðni, varmaburði og Varmageislun
Hvað er Varmageislun?
Tegund varmaflutnings sem byggist á geislagjafa sem sendir frá sér innrauðar rafsegulbylgjur
Hvað er varmaburður?
Tegund varmaflutnings þar sem varminn flyst með efni á hreyfingu einkum vökvum og lofttegundum
Hvað er Varmaleiðni?
Þegar varminn flyst frá frumeind til frumeindir
Þ.e. Þegar tveir hlutir snertast og varminn færist á milli þeirra