Kafli 1 Próf Flashcards
Frumu kjarni
Stjórnstöð frumunnar
Frumuhimna
Umlykur frumuna verndar hana
Hvatberi
Orkuver frumunnar
Leysi korn
Hreinsistöð frumunnar
Umfrymi
Seigfljótandi vökvi, gerður úr vatni, steinefnum og prótínum
Prótínverksmiðjur (netkorn)
Framleiðir ýmisskonar prótín
Hvernig eru mismunandi frumur
Taugafrumur, blóð frumur, vöðvafrumur, fitufrumur.
Hvað er vefur
Þegar að margar eins frumur koma saman
Hvað eru mismunandi vefirnir
Blóðvefur, fituvefur, taugavefur, beinvefur.
Hvernig myndir þú útskýra líffæri
margir ólíkir vefir mynda líffæri
Þegar að nokkur líffæri starfa saman að ákveðnu verkfæri
Líffærakerfi
Hvað gerir blóðrásarkerfið
Það flytur súrefni og næringu til frumna og úrgangsefni frá frumum
Öndunarfærin
Þegar að andrúmsloftið berst niður í lungu flyst súrefni úr því til líkamans
Hvað gerir Húðin
Verndarhjúp úr um líkaman