Lyfjagjöf á meðgöngu Flashcards
1
Q
Hvernig breytist útskilnaður á meðgöngu?
A
Aukið blóðflæði til nýrna eykur útskilnað. Öfugt ef preeclampsia.
2
Q
2 lyfjaflokkar sem fara ekki yfir fylgju?
A
Insúlín og LMWH.
Getum því blóðsykurstillt og blóðþynnt móður. Easy money
3
Q
Hvenær er mesta áhættan á fósturgöllum vegna lyfjaáhrifa?
A
5-12 v.
4
Q
Hvernig hafa lyf áhrif á fóstur fyrir 5 vikur?
A
Annað hvort drepst fóstríð eða það helst óbreytt. Allt eða ekkert.
5
Q
A