Brjóstagjöf Flashcards
Hvaða frumur stuðla að því að mjólk fer út í ducti og fyrir tilstilla hvaða hormóns?
Myoepithelial frumur og fyrirtilstilli oxytocins
Hvað kallast kirtlarnir sem geta myndast á meðgöngu í kringum geirvörtu? Tilgangur þeirra?
Montgomery kirtlar. Auka lykt af brjósti móður og smyrja geirvörtu.
Fjöldi alveoli í hverjum lobus og fjöldi lobusa?
Lobus: 9-20
Alveoli: 10-100
Hvað er milk line og hvað getur myndast þar?
Geta myndast mjólkurkirtlar og aukageirvörtur. Getur farið í holhönd og valdið bólgu
Helstu slagæðar sem sjá um blóðflæði til brjóstsins?
Internal thoracic artery (aka. mammary art.)
Internal lateral artery
Helsta taug til brjósta?
4th intercoastal nerve
Helsta vesen með geirvörtuna?
Innfallinn geirvarta
lactogenesis stig I?
Verður á viku 16-20. Þá byrja brjóstin að framleiða mjólk.
Samband prolactins, progesterones og oxytocins?
Lactogenesis: Brjóst tilbúin að framleiða mjólk við 16-20 vikur, framleiða þá brodd. Á meðgöngu hindrar progesterone áhrif prólaktins en við fæðingu fylgju fellur progesterone og flæði prolaktins (og fleiri hormóna) eykst -> og þá verður aukin lactogenesa. Oxytocin veldur því að kirtilblöðrur dragast saman, það losnar vegna örvunar á geirvörtu á um 1 mínútu. Eftir því sem líður á postpartum tímabil lækkar prolaktin gildi en eftir því sem barn sýgur brjóst upregulerast viðtakar fyrir prolaktini -> áhrifin núllast (svo er líka meira prolaktin því meira sem er sogið). Því hættir lactogenesa að vera hormónadrifin og verður tæmingar-drifin eftir því sem líður á dagana eftir fæðingu -> mjólkurframleiðsla fer í gang á fyrstu 3 dögum eftir fæðingu en hjaðnar eftir það ef engin sogörvun. Á fyrstu dögum eykst mjólkurframleiðsla úr 50 í 500 ml. Mjólkurmyndun stjórnast af því hversu oft og hversu vel brjóstið er tæmt. Aðalmjólkurframleiðslan á sér þannig stað þegar barn drekkur (þá myndast prolactin) -> framleiðsla og eftirspurn haldast í hendur
Nokkrar ástæður f. seinkaðri mjólkurmyndun?
-Fastur fylgjubiti
-Gestational ovarian theca lutein cysts -> aukið testosteron
-Aðgerðir á brjóstum – einkum brjóstaminnkun
-Lítill kirtilvefur
-Sjaldan lagt á brjóst
-Keisari, frumbyrjur, heilsufarsvandamál, sykursýki, ofþyngd móður, gjöf á þurrmjólk
Hvað er Feedback inhibitor of lactation?
Feedback inhibitor of lactation (FIL) er protein sem safnast upp þegar brjóst eru ekki tæmd og stöðvar mjólkurframleiðslu
Verkur allan tímann við brjóstagjöf getur verið merki um?
Að barnið er ekki að taka mjólk
Meðferð við sýktu sári á geirvörtu?
Fucidin krem með hydrocortison
Einkenni og meðferð. raynauds?
E: Verður hvít/blá eftir gjöf vegna æðaspasma.
M: Nudda blóðflæði. Forðast streitu og koffín
Ráð til að losa stíflur í brjósti?
Kælaða