Lota 4 Flashcards
Veirur eru litlar agnir sem samanstanda af
Erfðaefni, hylki og sumar hafa hjúp
Uppbygging veiruhylkis getur verið
Margflata, gormlaga, flókin
Tilgangur veiruhjúps
Hjálpar veirunni að leika á ónæmiskerfið og auðveldar henni að renna saman við frumu
Erfðaefni veira
DNA eða RNA
Veirur eru taldar eiga þátt í ____% krabbameina í mönnum
20
Helstu veirur sem er hægt að tengja við krabbamein
Epstein-Barr, HPV, lifrarbólga B og C
Veirur sem dreifast milli sömu frumutegunda valda hvernig sýkingum
Staðbundnum
Veirur sem dreifast á milli frumutegunda valda hvernig sýkingum
Systematískum
Bein greiningaraðferð
PCR
Óbein greiningaraðferð
Mótefnamælingar
IgM
Mótefni sem myndast fyrst eftir sýkingu. Hverfur nokkrum vikum eftir sýkingu
IgG
Mótefni sem myndast nokkrum vikum eftir sýkingu og er varanlegt en lækkar með tímanum
Greining öndunarfærasýkinga
Háls- og nefkoksstrok
Greining útbrota á húð
Húðstrok
Greining sýkinga í MTK
Mænuvökvi
Parvoveira uppbygging
DNA án hjúps
Parvoveira B19 veldur hvaða sjúkdómi
Fimmta veikin
B19 parvoveirur fjölga sér í hvernig frumum
Frumum í örri skiptingu - í meltingarvegi, beinmerg, forstigsfrumum rauðra blóðkorna, fósturfrumum
B19 parvóveira er hættuleg fyrir
Fóstur, fólk með arfgenga blóðsjúkdóma, ónæmisbælda