Lota 4 Flashcards

1
Q

Veirur eru litlar agnir sem samanstanda af

A

Erfðaefni, hylki og sumar hafa hjúp

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Uppbygging veiruhylkis getur verið

A

Margflata, gormlaga, flókin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Tilgangur veiruhjúps

A

Hjálpar veirunni að leika á ónæmiskerfið og auðveldar henni að renna saman við frumu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Erfðaefni veira

A

DNA eða RNA

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Veirur eru taldar eiga þátt í ____% krabbameina í mönnum

A

20

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Helstu veirur sem er hægt að tengja við krabbamein

A

Epstein-Barr, HPV, lifrarbólga B og C

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Veirur sem dreifast milli sömu frumutegunda valda hvernig sýkingum

A

Staðbundnum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Veirur sem dreifast á milli frumutegunda valda hvernig sýkingum

A

Systematískum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Bein greiningaraðferð

A

PCR

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Óbein greiningaraðferð

A

Mótefnamælingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

IgM

A

Mótefni sem myndast fyrst eftir sýkingu. Hverfur nokkrum vikum eftir sýkingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

IgG

A

Mótefni sem myndast nokkrum vikum eftir sýkingu og er varanlegt en lækkar með tímanum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Greining öndunarfærasýkinga

A

Háls- og nefkoksstrok

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Greining útbrota á húð

A

Húðstrok

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Greining sýkinga í MTK

A

Mænuvökvi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Parvoveira uppbygging

A

DNA án hjúps

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Parvoveira B19 veldur hvaða sjúkdómi

A

Fimmta veikin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

B19 parvoveirur fjölga sér í hvernig frumum

A

Frumum í örri skiptingu - í meltingarvegi, beinmerg, forstigsfrumum rauðra blóðkorna, fósturfrumum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

B19 parvóveira er hættuleg fyrir

A

Fóstur, fólk með arfgenga blóðsjúkdóma, ónæmisbælda

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Papillomaveira uppbygging

A

DNA án hjúps

21
Q

Sjáanlegar HPV kynfæravprtur eru aðallega týpur

A

6 og 11

22
Q

Papillomaveirur sem valda krabbameini í leghálsi eru yfirleitt týpur

A

16 og 18

23
Q

Krabbamein í munni af völdum HPV er oftast af völdum týpu

A

16

24
Q

Cervarix bóluefni gegn HPV ver gegn týpum

A

16 og 18

25
Q

Gardasil bóluefni gegn HPV ver gegn týpum

A

6, 11, 16 og 18

26
Q

Pox veirur uppbygging

A

DNA með hjúp

27
Q

Pox mannaveirur

A

Stórabóla og molliscum contagiosum

28
Q

Pox súnur

A

Apabóla, kúabóla, milker’s nodes, sláturbóla (orf)

29
Q

Orf poxveira finnst í

A

Sauðfé og geitum

30
Q

Stórabóla var útrýmt úr heiminum hvenær

A

1980

31
Q

Herpes veirur uppbygging

A

Hjúpaðar DNA veirur

32
Q

Herpes veirur

A

Herpes simplex 1 og 2 - Varciella zoster - Epstein Barr - Cytomegaloveira

33
Q

HSV-1 mótefni finnst á ___% fullorðinna á vesturlöndum

A

60-90%

34
Q

HSV-2 mótefni finnst á ____% fullorðinna á vesturlöndum

A

20-30%

35
Q

Herpesveira sem veldur flestum augnsýkingum

A

HSV-1

36
Q

Herpesveira sem veldur heilabólgu

A

HSV-1

37
Q

Herpesveira sem veldur heilahimnubólgu

A

HSV-2

38
Q

Herpesveira sem veldur nýburasýkingum

A

Oftast HSV-2

39
Q

Meðferð við Herpessýkingum

A

Acyclovir (zovir)

40
Q

Meðferð við hlaupabólu

A

Hægt að gefa acyclovir en þarf hærri skammt en við Herpessýkingu

41
Q

Fyrsta veiran sem tengd var krabbameini í mönnum

A

Epstein-Barr

42
Q

Hvaða sjúkdómi getur Epstein-Barr veira valdið

A

Einkirnissótt

43
Q

Skæðasta fósturskemmandi veiran

A

Cytomegaloveira

44
Q

Adenoveirur uppbugging

A

DNA án hjúps

45
Q

Veldur um 5% af öndunarfærasýkingum í börnum

A

Adenoveirur

46
Q

Algeng ástæða kveisu í börnum - varir oft í 5-12 daga

A

Adenoveirur

47
Q

Getur valdið blöðrubólgu mep blæðingum í börnum (aðallega drengjum) - sést einning hjá ónæmisbældum

A

Adenoveirur

48
Q

Lifrarbólga A uppbygging

A

RNA án hjúps - picornaveira