Lota 1 Flashcards
Kjarni ekki aðgreindur með himnu
Dreifkjörnungur
Kjarni aðgreindur með himnu
Heilkjörnungur
Ekki frumur en fjölga sér í lifandi frumum
Veirur
Sjúkdómsvaldandi örverur
Bakteríur, veirur, frumdýr og sveppir
Lögun bakteríufruma
Kúlur/kokkar, stafir, gormlaga og óregluleg lögun
Allt sem er innan frumu
Frymi
Mjög grannar gormlaga bakteríur
Spíroketur
Frumuveggur baktería er oftast úr
Peptigoglycan (PG)
Þunnur frumuveggur og litast bleikar í gram-litun
Gram neikvæðar
Þykkari frumuveggur og litast fjólubláar í gram-litun
Gram jákvæðar
Erfðaefni veira
DNA eða RNA
Veiruhylki er byggt úr
Prótein einingum
Veirur sem eru næmar fyrir spritti
Hjúpaðar veirur
Flestar bakteríur vaxa best við sýrustig
6,5 - 7,5
Talið er að 99% af bakteríum í náttúrunni séu í
þekjum
Kynslóðatími baktería
Sá tími sem það tekur fyrir bakteríuna að tvöfalda sig
Dauðhreinsun
Eyðilegging eða brottnám allra lifandi fruma, gróa og veira af hlut eða svæði
Sótthreinsun
Eyðing, hindrun eða brottnám sjúkdómsvaldandi örvera
Vírus utan frumu kallast
Virion
Vírus sem smitar bakteríur
Bacteriophage
Prótein sem valda sýkingum
Príon
Bakteríur sem eru afkomendur einnar bakteríu
Bakteríustofn
Erfðaefni baktería
DNA
Litlar hringlaga DNA sameindir sem finnast í sumum bakteríum
Plasmíð
Flutningur erfðaefnis frá móðurfrumu til dótturfrumu í skiptingu
Lóðréttur flutningur
Erfðaefni er frá einnu frumu til annarar af sömu eða annari tegund
Láréttur flutningur
Bein upptaka á DNA
Ummyndun
Veira sýkir bakteríu og fyrir mistök fer DNA inn í nýja bakteríufrumu sem fær þannig í sig nýja DNA-ið
Veiruleiðsla
DNA fer í gegnum festiþræði -sex-pili- frá gjafa til þega
Tengiæxlun (conjugation)
Veldur sýkingum
Sýklar (Bakteríur, veirur, sveppir, sníkjudýr, príon)
Náttúrulegt efni sem lífvera myndar og skaðar aðra lífveru eða synthetic efni sem skaðar bakteríur
Antibiotic (sýklalyf)
Efni sem drepur eða hindrar vöxt örveru
Antimicrobal
Bakteríustofnar sem eru ónæmir fyrir 3 flokkum sýklalyfja
Multiresistant
Bakteríustofnar sem eru ónæmir fyrir öllum þekktum sýklalyfjum nema einu eða tveimur
Exstensively resistant
Bakteríustofnar sem eru ónæmir fyrir öllum þekktum sýklalyfjum
Panresistant (alónæmir)
Samlífi þar sem báðir hagnast
Samhjálp
Samlífi þar sem annar hagnast
Gistilífi
Samlífi þar sem annar hagnast en hinn skaðast
Sníkjulífi
Örverur sem finnast reglubundið á líkamanum og valda almennt ekki sjúkdómum
Normalflóra
Normalflóra skipist í:
Heimaflóru
Flökkuflóru