Lota 2 Flashcards
Eru sveppir heil- eða dreifkjörnungar
Heilkjörnungar
Frumuveggur sveppa er byggður úr
Fjölsykrum (glúkan, kítín, mannan) og fjölpeptíð
Frumuhimnur sveppa innihalda
Ergosteról
Það sem hólfar einstakar frumur af í sveppaþáðum
Skipti (septar)
Echinocandin sveppalyf hinda myndun
Glucans í frumuvegg
Polyene hefur áhrif á og azole og allylamine lyf hindra myndun
Ergosteróls í frumuhimnu
Algengasta tegund Candida sveppa sem að sýkir menn
C. albicans
Sveppir sem mynda kremkenndar þyrpingar, oftast hvítleitar. Fjölgast með knappskoti.
Gersveppir (yeasts)
Sveppir sem mynda loðnar, púðurkenndar þyrpingar. Mynda gró.
Þráðsveppir (filamentous fungi)
Tvöföldunartími sveppa
1 - 1,5 klst
Uppsprettur sveppasýkinga í mönnum
Eigin líkamsflóra
Náttúran
Menn og dýr
Sveppir sem eingöngu sýkja menn kallast
Mannsæknir (anthropholphilic)
Sveppir sem sýkja dýr og menn
Dýrsæknir (zoopholic)
Algengasti myglusveppurinn í lungum
Aspergillus
Stærð gróa/sveppaagna sem valda smiti
2 - 10 μm
Agnir stærri en ? stöðvast í efri öndunarveginum
5 μm
Algengustu sveppasýkingar í Evrópu
Húðsveppir
Candida á húð/slímhúðum
Candida, Aspergillus, Cryptococcus í djúpum líffærum
Algengustu sveppasýkingar í Norður Ameríku
Húðsveppir
Candida á húð/slímhúðum
Candida, Aspergillus, Cryptococcus í djúpum líffærum
Tvíbreytisveppir
3 gerðir húðsvepps
Trytchophyton, Microsporum, Epidermophyton
Sveppir sem sýkja húð
Húðsveppir, Candida, Malazessia
Sveppir sem sýkja neglur
Húðsveppir, Candida
Sveppir sem sýkja hár
Húðsveppir
Fjöldi tegunda húðsveppa
Ca 30-40
Sveppir sem sýkja bara hornvef kallast
Keratínsæknir
Húðsveppir sem við finnum á íslandi (4)
T.rubrum, T.interdigitale, M.canis, E.floccosum
Malazessia sýking i húð sem veldur hvítum blettum á bol eða handleggjum, sýktur aðili finnur ekki fyrir sýkingunni
Litbrigðamygla (pityriasis versicolor)
Uppsprettur sveppasýkinga í slímhúðun
Eigin flóra og ytra umhverfi
Uppsprettur sveppasýkinga í djúpum vefjum, blóði og lungum
Eigin flóra, ytra umhverfi og frá öðrum mönnum
Áhættuþættir sveppasýkinga í djúpum vefjum, blóði og lungu sem koma úr eigin flóru:
- Ónæmisbæling
- Ífarandi aðgerðir (t.d. æðaleggur)
- Nýburar
Áhættuþættir sveppasýkinga í djúpum vefjum, blóði og lungu sem koma úr ytra umhverfi:
Ónæmisbæling (hvítkornafæð, barksterar, langt gengið alnæmi)
Hvaða vefi líkamans getur Candida sýkt
Alla nema hár
Algengasti myglusveppur sem smitar menn
Aspergillus
Myglusveppir berast hvernig í menn (algengast)
Gegnum öndunarveg
Myglusveppir smita oftast hvaða líkamshluta
Skútur og lungu
Aðalsýkingin af völdum cryptococcus neoformans
Heilahimnubólga
Sveppur sem svarar ekki sveppalyfjum heldur bakteríulyfjum, 70-100% barna með mótefni
Pneumocystis jirovecii
Frumdýr sem eru landlæg á Íslandi
Giardia lamblia, Cryptosporidium parvum, Toxoplasma, Acanthamoeba
Ormar sem eru landlægir á Íslandi
Enterobius vermicularis, Toxocara canis, T. cati, Ascaris suum
Liðfætlur sem eru landlægar á Íslandi
höfuð- og flatlús, kláðamaur
Meginaðferðir til að greina sníkjudýrasýkingar
Mótefnamælingar og finna sjáft sníkjudýrið með smásjárskoðun á sýni
Þegar leitað er að frumdýrum eða sníkjudýrum sem búa í görn er tekið hvernig sýni
Saursýni
Algengasta sníkjudýr í meltingarvegi
Giardia duodenalis
Candida albicans býr hvar
Í munni, meltingarvegi og leggöngum
Malassezia býr hvar
Á húðinni
Echinocandin lyf hafa áhrif á hvað í frumuvegg sveppa
Glucanmyndun
Algengasti húðsveppur á Íslandi
Trychopyhton rubrum
Hvaða gersveppur er algengastur í djúpum sýkingum
Candida albicans
Hvaða myglusveppur er algengastur í djúpum sýkingum
Aspergillus
Fyrsta stig malaríusýkingar er í
Lifrinni
Algengasti og hættulegasti malaríusníkillinn heitir
Plasmodium falciparum
Hvaða ættkvísl tilheyra moskítóflugurnar sem bera Plasmodium í menn
Anopheles
Hvað lifir Plasmodium falciparum lengi í lifur eftir smit
1 mánuð
Aðalhýsill Toxoplasma gondii
Köttur
Besta greiningaraðferðin fyrir Trichomonas vaginalis
Kjarnsýrumögnun (PCR)
Toxoplasma eggblöðrur verða smitandi hveru lengi frá útskilnaði með kattarsaur
1-5 dögum
Hvað lifa njálgsegg lengi utan líkamans
1 dag til 2 vikur
Höfuðlús getur lifað hversu lengi utan líkamans
1-2 daga
Kláðamaur getur lifað hversu lengi utan líkamans
2-3 daga
Hvaða Candida sveppir eru líklegastir til að hafa lyfjaónæmi
C. krusei, C. glabrata, C. auris
Æti sem henta vel fyrir svepparætkun
Myobiotic æti og Sabouraud æti með bakteríulyfjum út í
Eru húðsveppir þráðsveppir eða gersveppir
Þráðsveppir
Er candida þráðsveppur eða gersveppur
Gersveppur
Er malezessia þráðsveppur eða gersveppur
Gersveppur
Gersveppur eru ____frumungar
Einfrumungar
Langalgengustu sveppirnir í mannasýkingum í evrópu
Gersveppir
Helstu ættkvíslir gersveppa
Candida - malassezia - cryptococcus
Þráðsveppir flokkast í
Myglusveppi og húðsveppi
Algengasti myglusveppur sem sýkir menn
Aspergillus fumigatus
Húðsveppur sem veldur hársýkingum
M. canis
Hvort vaxa ger- eða þráðsveppir hraðar?
Gersveppir