Lota 2 Flashcards
Eru sveppir heil- eða dreifkjörnungar
Heilkjörnungar
Frumuveggur sveppa er byggður úr
Fjölsykrum (glúkan, kítín, mannan) og fjölpeptíð
Frumuhimnur sveppa innihalda
Ergosteról
Það sem hólfar einstakar frumur af í sveppaþáðum
Skipti (septar)
Echinocandin sveppalyf hinda myndun
Glucans í frumuvegg
Polyene hefur áhrif á og azole og allylamine lyf hindra myndun
Ergosteróls í frumuhimnu
Algengasta tegund Candida sveppa sem að sýkir menn
C. albicans
Sveppir sem mynda kremkenndar þyrpingar, oftast hvítleitar. Fjölgast með knappskoti.
Gersveppir (yeasts)
Sveppir sem mynda loðnar, púðurkenndar þyrpingar. Mynda gró.
Þráðsveppir (filamentous fungi)
Tvöföldunartími sveppa
1 - 1,5 klst
Uppsprettur sveppasýkinga í mönnum
Eigin líkamsflóra
Náttúran
Menn og dýr
Sveppir sem eingöngu sýkja menn kallast
Mannsæknir (anthropholphilic)
Sveppir sem sýkja dýr og menn
Dýrsæknir (zoopholic)
Algengasti myglusveppurinn í lungum
Aspergillus
Stærð gróa/sveppaagna sem valda smiti
2 - 10 μm
Agnir stærri en ? stöðvast í efri öndunarveginum
5 μm
Algengustu sveppasýkingar í Evrópu
Húðsveppir
Candida á húð/slímhúðum
Candida, Aspergillus, Cryptococcus í djúpum líffærum
Algengustu sveppasýkingar í Norður Ameríku
Húðsveppir
Candida á húð/slímhúðum
Candida, Aspergillus, Cryptococcus í djúpum líffærum
Tvíbreytisveppir
3 gerðir húðsvepps
Trytchophyton, Microsporum, Epidermophyton
Sveppir sem sýkja húð
Húðsveppir, Candida, Malazessia
Sveppir sem sýkja neglur
Húðsveppir, Candida
Sveppir sem sýkja hár
Húðsveppir
Fjöldi tegunda húðsveppa
Ca 30-40
Sveppir sem sýkja bara hornvef kallast
Keratínsæknir
Húðsveppir sem við finnum á íslandi (4)
T.rubrum, T.interdigitale, M.canis, E.floccosum
Malazessia sýking i húð sem veldur hvítum blettum á bol eða handleggjum, sýktur aðili finnur ekki fyrir sýkingunni
Litbrigðamygla (pityriasis versicolor)
Uppsprettur sveppasýkinga í slímhúðun
Eigin flóra og ytra umhverfi
Uppsprettur sveppasýkinga í djúpum vefjum, blóði og lungum
Eigin flóra, ytra umhverfi og frá öðrum mönnum