Lota 3 Flashcards
Heimkynni Staphylococcus
Húð, slímhúðarop, slímhúðir
Heimkynni S. aureus
Nasir, kok, húðfellingar
Staphylokcoccus getur vaxið við hvaða hitastig
6,5 - 50 °C
Hverjir eru líklegastir til að fá CoNS sýkingar
Sjúklingar með íhluti, og oftast inniliggjandi á sjúkrahúsum
Bólfesta S. aureus í % einstaklinga á hverjum tíma
30-50%
S. aureus drepst við hvaða hitastig á hversu löngum tíma
65 °C rakan hita í 30 mínútur
S. aureus verður hvernig á litinn með tímanum
Gulur
Staphylocoocus litun og lögun
Gram jákvæðir klasakokkar
S. aureus myndar hvaða enzym
Kóagúlasa
Hvaða eitur (exotoxín) getur S. aureus myndað
- Frumurjúfandi
- Húðflögnungareitur
- Meltingarvegseitur
- TSST-1
Corynemform bakteríur litun og lögun
Gram jákvækvæðir, katalasa jákvæðir stafir
Coryneform bakteríur finnast hvar
Húð, öndunar- og meltingarfærum og þvag- og kynfærum
Mynda coryneform bakteríur spora (gró)?
Nei
Eru coryneform bakteríur loftháðar eða loftfælnar?
Loftháðar eða valbundnar loftfælur
C. diphteriae veldur hvaða sjúkdómi, með exotoxíni sem er skráð af bakteríuveiru
Barnaveiki
Hvernig smitast Listeria monocytogenes
Með matvælum eða frá móður til fósturs
Listería litun og lögun
Stuttir gram jákvæðir stafir
Hvaða listeríubaktería smitar menn
Listeria monocytogenes
Helstu sjúkdómsmyndir listeríu
Blóðsýking og heila/heilahimnubólga, iðrasýking
Hvaða hópar hafa hæstu sýkingartíðni af listeríu
Nýburar og > 60 ára
Um 30% tilfella eru þungaðar konur
Actinomyces litun og lögun
Gram jákvæðir greinóttir stafir
Algengasta tegund Actonomyces
A. israelii
Mynda Actonomyces gró
Nei
Helstu heimkynni Actonomyces baktería
Munnur og kok, skeið
Áhættuþættir fyrir sýkingar af völdum Actonomyces
Slímhúðarrof í munni/koki vegna aðgerða, áverka eða annara sýkinga. Ásvelging vegna lélegrar tannhirðu, áfengissýki eða langvarandi lungnasjúkdóma
Nocardia bakteríur litun og lögun
Gram jákvæði greinóttir stafir
Eru Nocardia bakteríur loftháðar eða loftfælur
Loftháðar
Bacillus litun og lögun
Gram jákvæðir stafir
Eru bacillus loftháðar eða loftfælnar
Loftháðar eða valbundnar loftfælur
Mynda bacillus bakteríur gró
Já
Mynda B. anthracis og B. cereus hemólýsu
Bara B. cereus
Pasturella litun og lögun
Gram neikvæðir stafir
Pasturella multocida finnast hvar
Í efri loftvegum/meltingarfærum margra dýra
Brucella litun og lögun
Litlir gram neikvæðir stafir
Mynda Brucella bakteríur gró
Nei
Hvaðan smitast Brucella bakteríur í menn
Úr dýrum, smitast ekki milli manna
Neisseria litun og lögun
Gram neikvæðir kokkar eða kokkastafir sem raða sér í diplókokka
eru Neissería bakteríur loftháðar eða loftfælur
Loftháðar
Hvar búa Neissería bakteríur
Í slímhúðum heitra dýra
Meinvaldandi Neisseria bakteríur:
N. meningitidis og N. gonorrhoeae
Aðal meinvirkniþáttur N. meningitidis
Fjölsykruhjúpur
Moraxella litun og lögun
Gram neikvæðir kokkastafir sem raða sér í diplókokka
Eru Moraxella bakteríu loftháðar eða loftfælur
Loftháðar
Moraxella bakteríur búa í _____ og sýkja _______
Nefholinu // Öndunarfæri og eyru
Haemophilus influenzae litun og lögun
Litlir gram neikvæðir stafir
Eru Haemophilus influenzae loftháðar eða loftfælur
Valbundnar loftfælur, anda í O2 en gerja ef vantar O2
Haemophilus influenzae býr hvar
Í nefkoki
Haemophilus influenzae sýkja:
Öndunarfæri, blóð, miðeyra og heilahimnur
Bordetella pertussis veldur hvaða sjúkdómi
Kíghósta
Bordatella pertussis litun og lögun
Gram neikvæðir kokkastafir
Enterobacteriaceae litun og lögun
Gram neikvæðir stafir eða coccobacilli
Enterobacteriaceae eiga heimkynni hvar
Í þörmum manna og dýra
Mynda Enterobacteriaceae gró
Nei
Hættulegasta meingerð E. coli
EHEC
Uppsprettur EHEC
Meltingarvegur dýra, aðallega nautgripa.
Saurmenguð fæða og vatn.
Milli manna og frá dýrum til manna
Af hverju á ekki að gefa sjúklingum með EHEC sýklalyf
Auka líkur á HUS (Haemolytic Urinary Syndrome)