Lota 3 Flashcards
Heimkynni Staphylococcus
Húð, slímhúðarop, slímhúðir
Heimkynni S. aureus
Nasir, kok, húðfellingar
Staphylokcoccus getur vaxið við hvaða hitastig
6,5 - 50 °C
Hverjir eru líklegastir til að fá CoNS sýkingar
Sjúklingar með íhluti, og oftast inniliggjandi á sjúkrahúsum
Bólfesta S. aureus í % einstaklinga á hverjum tíma
30-50%
S. aureus drepst við hvaða hitastig á hversu löngum tíma
65 °C rakan hita í 30 mínútur
S. aureus verður hvernig á litinn með tímanum
Gulur
Staphylocoocus litun og lögun
Gram jákvæðir klasakokkar
S. aureus myndar hvaða enzym
Kóagúlasa
Hvaða eitur (exotoxín) getur S. aureus myndað
- Frumurjúfandi
- Húðflögnungareitur
- Meltingarvegseitur
- TSST-1
Corynemform bakteríur litun og lögun
Gram jákvækvæðir, katalasa jákvæðir stafir
Coryneform bakteríur finnast hvar
Húð, öndunar- og meltingarfærum og þvag- og kynfærum
Mynda coryneform bakteríur spora (gró)?
Nei
Eru coryneform bakteríur loftháðar eða loftfælnar?
Loftháðar eða valbundnar loftfælur
C. diphteriae veldur hvaða sjúkdómi, með exotoxíni sem er skráð af bakteríuveiru
Barnaveiki
Hvernig smitast Listeria monocytogenes
Með matvælum eða frá móður til fósturs
Listería litun og lögun
Stuttir gram jákvæðir stafir
Hvaða listeríubaktería smitar menn
Listeria monocytogenes
Helstu sjúkdómsmyndir listeríu
Blóðsýking og heila/heilahimnubólga, iðrasýking
Hvaða hópar hafa hæstu sýkingartíðni af listeríu
Nýburar og > 60 ára
Um 30% tilfella eru þungaðar konur
Actinomyces litun og lögun
Gram jákvæðir greinóttir stafir
Algengasta tegund Actonomyces
A. israelii
Mynda Actonomyces gró
Nei
Helstu heimkynni Actonomyces baktería
Munnur og kok, skeið
Áhættuþættir fyrir sýkingar af völdum Actonomyces
Slímhúðarrof í munni/koki vegna aðgerða, áverka eða annara sýkinga. Ásvelging vegna lélegrar tannhirðu, áfengissýki eða langvarandi lungnasjúkdóma
Nocardia bakteríur litun og lögun
Gram jákvæði greinóttir stafir
Eru Nocardia bakteríur loftháðar eða loftfælur
Loftháðar
Bacillus litun og lögun
Gram jákvæðir stafir
Eru bacillus loftháðar eða loftfælnar
Loftháðar eða valbundnar loftfælur
Mynda bacillus bakteríur gró
Já
Mynda B. anthracis og B. cereus hemólýsu
Bara B. cereus
Pasturella litun og lögun
Gram neikvæðir stafir
Pasturella multocida finnast hvar
Í efri loftvegum/meltingarfærum margra dýra
Brucella litun og lögun
Litlir gram neikvæðir stafir
Mynda Brucella bakteríur gró
Nei
Hvaðan smitast Brucella bakteríur í menn
Úr dýrum, smitast ekki milli manna
Neisseria litun og lögun
Gram neikvæðir kokkar eða kokkastafir sem raða sér í diplókokka
eru Neissería bakteríur loftháðar eða loftfælur
Loftháðar
Hvar búa Neissería bakteríur
Í slímhúðum heitra dýra
Meinvaldandi Neisseria bakteríur:
N. meningitidis og N. gonorrhoeae
Aðal meinvirkniþáttur N. meningitidis
Fjölsykruhjúpur
Moraxella litun og lögun
Gram neikvæðir kokkastafir sem raða sér í diplókokka
Eru Moraxella bakteríu loftháðar eða loftfælur
Loftháðar
Moraxella bakteríur búa í _____ og sýkja _______
Nefholinu // Öndunarfæri og eyru
Haemophilus influenzae litun og lögun
Litlir gram neikvæðir stafir
Eru Haemophilus influenzae loftháðar eða loftfælur
Valbundnar loftfælur, anda í O2 en gerja ef vantar O2
Haemophilus influenzae býr hvar
Í nefkoki
Haemophilus influenzae sýkja:
Öndunarfæri, blóð, miðeyra og heilahimnur
Bordetella pertussis veldur hvaða sjúkdómi
Kíghósta
Bordatella pertussis litun og lögun
Gram neikvæðir kokkastafir
Enterobacteriaceae litun og lögun
Gram neikvæðir stafir eða coccobacilli
Enterobacteriaceae eiga heimkynni hvar
Í þörmum manna og dýra
Mynda Enterobacteriaceae gró
Nei
Hættulegasta meingerð E. coli
EHEC
Uppsprettur EHEC
Meltingarvegur dýra, aðallega nautgripa.
Saurmenguð fæða og vatn.
Milli manna og frá dýrum til manna
Af hverju á ekki að gefa sjúklingum með EHEC sýklalyf
Auka líkur á HUS (Haemolytic Urinary Syndrome)
Tegund salmonellu þar sem menn eru einu berarnir
Salmonella Typhi
Orsök Svarta dauða á 14. öld
Yersinia pestis
Hýslar fyrir Yersinia pestis
Rottur og önnur nagdýr
Enterobactiraceae iðrasýklar:
E. coli, Salmonella, Shigella, Yersinia enterocolitica
Pseudomonas litun og lögun
Gram neikvæðir stafir
Eru Pseudomonas bakteríur loftháðar eða loftfælur
Loftháðar
Hárslíðurbólga og Swimmer’s ear tengjast ________ menguðu vatni
Pseudomonas
Hvaða sjúkdómum veldur Legionella
Hermannaveiki og Pontiac fever
Hæsta nýgengi Chlamydiu í Evrópu er hvar
Íslandi
Aðalorsök fyrirbyggjanlegrar blindu í heiminum
Trachoma
Fatalús getur borið hvaða bakteríur
Rickettsia og Borrelia
Faraldur í fangabúðum Nasista sem olli dauða Önnu Frank var af hvers völdum
Rickettsia prowazekii. Sjúkdómurinn heitir Epidemic typhus (útbrotataugaveiki)
Dánarhlutfall Epidemic typhus (Rickettsia prowazekii)
20-30%
Minnstu sjálfstætt lifandi örverur
Microplasmataceae
Ættkvíslir Microplasmataceae
Mycoplasma og Ureaplasma
Næstalgengasti kynsjúkdómur á Íslandi
MG (Mycoplasma gentitalium)
Árstíðin þar sem flestar sykingar af völdum Campylobacter greinast
Sumar
Campylobacter litun og lögun
Litlir gram neikvæðir stafir
Helicobacter litun og lögun
Litlir gram neikvæðir stafir
Dánartíðni af völdum Vibrio cholerae ef ekki meðferð
60%
Vibrio litun og lögun
Bognir gram neikvæðir stafir
Aðalorsök tauga- og hjartasjúkdóma hjá miðaldra fólki um aldarmótin 1900
Syphilis/sárasótt
Baktería sem veldur sárasótt
Treponema pallidum
Baktería sem veldur Lyme sjúkdómi
Borrelia burgdorferi
Sjúkdómsmyndir sárasóttar
Primary syphilis- sár á smitstað, eitlastækkannir - sárið er smitandi //
Secondary syphilis- útbrot, condyloma lata og flensulík einkenni - smitandi //
Latent syphilis- einkennalaust, köst möguleg - smitandi í byrjun tímabils //
Tertiary syphilis - gumma og bólguviðbrögð valda einkenni frá hjarta, miðtaugakerfi, beinum og fleiri líffærum- ekki smitandi //
Congenital syphilis- sýking oftast á meðgöngu
Aðalaðferð til að greina sárasótt
Mótefnamælingar og PCR af sýnum á sárum
Geymsluhýslar Borrelia
Smádyr og stærri spendýr
Vector Borrelia
Mítlar
Algengasti liðfætluborni sjúkdómurinn í USA
Lyme sjúkdómur
Greining Lyme sjúkdóms
Mótefnamælingar
Meðferð við Syphilis
Penicillin
Meðferð við Lyme sjúkdómi
Doxycycline, beta-laktam lyf
Geymsluhýslar Leptospira
Nagdýr, smáspendýr, húsdýr
Meðferð við Leptospira
Penicillin, doxycycline
Valda berklum í mönnum
M. tuberculosis, M. bovis
Veldur holdsveiki
M. leprae
Mycobacteria bakteríur eru gram _____
Jákvæðar, en þær litast ekki með Gram litun
Mycobacteria eru loftháðar eða loftfælur
Loftháðar
QuantiFERON berklaprófið:
Próf á eitilfrumum úr blóðsýni. Mælir losun á interferon-gamma úr eitilfrumum sjúklings eftir örvun með TB próteinum. Greinir bæði duldar og virkar sýkingar en greinir ekki á milli þeirra. Má nota hjá bólusettum einstaklingum því bólusetningin veldur ekki jákvæðu prófi.
Greining berkla með húðprófi:
Jákvætt hjá sýktum með duldar og virkar sýkingar en greinir ekki þar á milli. Bólusettir mælast jákvæðir.
Síðasti holdsveikissjúklingurinn á Íslandi dó árið:
1979
Holdsveikibakterían leitar í hvaða frumur
Schwann frumur
Heimkynni Steptókokka
Slímhúð: Munnur, háls, kynfæri, þvagrás
Alfa hemolysa (α)
Breyting á blóðroða og græn litarefni myndast
Beta hemolysa (β)
Rauð blóðkorn springa og eyða myndast
Gamma hemolysa (γ)
Ekki breyting
Niðurbrot rauðra blóðkorna
Hemolysa
O-antigen staðsetning
Á frumuvegg
H-antigen staðsetning
Á svipu
K-antigen staðsetning
Á slímhjúp
Coliform
Gerja laktósa, bleikur litur í æti
Non coliform
Gerja ekki laktósa, enginn litur í æti
Legionella litun og lögun
Gram neikvæðir stafir, en litast illa
Steptókokkar litun og lögun
Gram jákvæðir kokkar, raða sér í keðjur eða diplókokka
Eitur sem losnar þegar sumar bakteríur deyja
Endotoxín
Eitur sem sumar bakteríur mynda og seyta út
Exótoxín
Hvað er kóagúlasi
Ensím sem þykkir blóð
Hvað er prótein A
Prótein sem hindrar virkni mótefna og kemur í veg fyrir frumuát
Hvaða bakteríur geta valdið kossageit
Staphylokokkar og streptókokkar
Einkennandi fyrir S. aureus sýkingar
Gröftur
Sýking sem berst úr innri flóru
Endogen
Sýking sem berst utan frá
Exógen
Beta-hemolysandi streptókokkar
Grúppa A: S. pyogenes - Grúppa B: S. agalactiae
Alfa-hemolysandi streptókokkar
Pneumokokkar, S. viridans
Prótein sem group A streptokokkar hafa á yfirborði sínu og tengist eftirsjúkdómum
M prótein
Heimakoma og netjubólga er af völdum
S. pyogenes
Munurinn á heimakomu og netjubólgu er
Í netjubólgu er sýkingin dýpri
Baktería sem veldur GBS
S. agialactiae
Hvernig sýkingum getur GBS valdið í nýburum
Lungnabólga, blóðsýking, heilahimnubólga
Streptókokkar sem taka þátt í tannskemmdum (getur líka valdið hjartaþelsbólgu)
S. mutans
Algengasti orsakavaldur bakteríulungnabólgu
Pneumokokkar
Aðal sýkiþáttur pneumokokka
Slímhjúpur
Enterococcus litun. og lögun
Gram jákvæðir kokkar
Hvað gerir barnaveikieitur
Stöðvar próteinframleiðslu fruma- dauðar frumur safnast upp - mynda skán - hjartabilun ef eitur kemst í blóð
Innanfrumusýkill í átfrumum
M. tuberculosis
Enterobacteriacae tækifærissýklar
Klebsiella, Enterobacter, Proteus, flestar gerðir E. coli
Enterobacteriacae 1° sýklar
Salmonella, Shigella, Yersinia, sumar E. coli
Algengasta ástæða þvagfærasýkinga
E. coli
Salmonellubaktería sem veldur taugaveiki
S. typhi
Salmonellubaktería sem veldur iðrasýkingu
S. enterica
Tvær sjúkdómsmyndir svartadauða
Bubonic plague (smit frá dýrum) - Pneumonic plague (smit milli manna m/úðasmiti)
Hættulegasta EHEC
EHEC O157:H7
Umhverfisbaktería með einkennandi grænt litarefni
Pseudomonas
Baktería sem fjölgar sér inni í amöbum áður en hún sýkir menn
Legionella
Sjúkdómur sem Haemophilus influenzae B (HIB) veldur
Heilahimnubólga
Algengasta orsök augnsýkinga í nýburum
Chlamydia trachomatis