Lífeðlisfræði A Flashcards

1
Q

Hvaða taugaþræðir stjórna ciliary vöðvum augans ?

A

Parasympatískir þræðir frá heilataug III

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvar er augnvökvinn myndaður ?

A

Í ciliary process

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvert ar augnvökvinn dreneraður ?

A

Í canal of Schlemm sem opnast í extraoccular veins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver er helsta orsök blindu ?

A

Gláka (þrýstingur 60-70 mm Hg)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvar í auganu er sjónin best ?

A

Í litgróf (fovea), ljósið þarf ekki að fara í gegnum öll lögin, mikið af keilum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvert er hlutverk melaníns í auganu ?

A

Hindra endurkast í auganu svo að sjón verður skírari

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða kemur blóðflæði til innri laga sjónunnar ?

A

Frá central retinal æðinni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvaðan fá ytri hlutar ljósnemanna næringu ?

A

Með sveimi frá æðu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er það sem gerir það að verkum að himnuspenna ljósnema er hærri í myrkri en í öðrum skynnemum ?

A

cGMP er hátt og Na+ hlið eru opin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað gerist þega ljós skín á ljósnema ?

A

Rhodopsin sundrast í opsin og retinal, cGMP Na+ hliðin lokast, meira Na flæðir þá út heldur en inn og himnuspennan verður minna neikvæð (hækkar)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er það sem gerir að verkum að við getum séð alla liti þá að við höfum aðeins þrjár gerðir að litarskynnemum ?

A

Mismunandi örvun á mismunandi keilum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað skynjum við sem hvítt ljós ?

A

Jöfn örvun á öllum tegundum keila

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða boðefni losa keilur og stafir þar sem þau mynda taugamót við bipolar frumur ?

A

Glutamate

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvaða boðefni losa amacrine frumur ?

A

8 mismunandi boðefni sem eru öll hamlandi (GABA, glycine, dópamín o.fl)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig flytja frumur sjónunnar boð ?

A

Með rafrænni leið (electric conduction) nema ganglion frumur sem flytja boð sem boðspennur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvaða frumur sjá um hliðlæga hömlun í sjónu ?

A

Horizontal frumur og amacrine frumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvert berast flest boð eftir að hafa borist til primary visual cortex ?

A

Broadmann svæðis 18 eða sjónsvæðis II

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Í hvaða lag sjónbarkarins koma upplýsingar inn frá lateral geniculate kjarna ?

A

4c

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Á hvaða bili eru bylgjulengdir litrófsins ?

A

400-750 nm

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvaða geislar eru fyrir neðan litrófið í bylgjulengd og hvaða geislar fyrir ofan ?

A

UV ljós er fyrir neðan og innrautt ljós fyrir ofan

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvert er hlutverk litþekjunnar ?

A

Endurkastar ljósi á ljósnema, gleypir hluta af ljósi (melanin), endurnýjar ljóspurpura og diska sem hann situr á og sér um flutning jóna, vatns og næringarefna milli ljósnema og æðu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Við hvaða frumur mynda ljósnemar taugamót ?

A

Horizontal og bipolar frumur (samleitni)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvað er það sem virkjar transducin og hvað gerir það ?

A

Virkjast þegar lögun rhodopsins breytist og breytir cGMP í GMP

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hvað gerist þegar styrkur cGMP lækkar í ljósnemum ?

A

Na+ göng lokast og himnuspennan yfirskautast og það verður minnkun í losun á glutamate

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Hvaða frumur hafa tvískipt viðtakasvið og hvað þýðir það ?

A

Bipolar og ganglion frumur, svörun er ólík eftir því hvort miðja eða umhverfi er ert (umhverfi dregur úr næmi miðju og öfugt vegna hliðarhömlunar)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Hvaða frumur eru uppsprettur hliðarhömlunar í sjónhimnu ?

A

Millifrumur, horizontal frumur og amacrine frumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Símar hvaða fruma mynda sjóntaug ?

A

Ganglion

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Hvaða tvær meginbylgjur koma fram í sjónhimnuriti ?

A

a-bylgjur - negative frá ljósnemum

b-bylgjur - positive frá ON bipolar frumum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Hvað er óvenjulegt við frumur í rákótta berki ?

A

Þær hafa snúningsnæmi og flatartíðn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Hvað er snúningsnæmi ?

A

Sumar frumur svara best áreitum sem hafa tiltekinn snúning og sýna minni virkni ef snúningur breytist

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Hvað er flatartíðni ?

A

Boðspennutíðni fruma breytist með sinus-tíðni áreitis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

Hvað eru color blobs ?

A

Frumur sem koma saman sem eru sérhæfðar fyrir bylgjulengdir (skynja liti) og fá boð frá parvo- og koniocellular lögum LGN

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

Hvaða hreyfingar nemur skjóðan ?

A

Línulega hröðun í láréttu plani (fram/aftur og hægri/vinstri)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

Hvaða hreyfingar nemur posinn ?

A

Línulega hröðun í lóðréttu plani

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q

Hvaða hreyfingar nema hálfbogagöng ?

A

Snúning á höfði í þremur víddum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
36
Q

Hver er grunntíðni í vestibulocochlear tauginni ?

A

Um 100 Hz

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
37
Q

Hvað er Fourier-greining ?

A

Stærðfræðileg aðferð til að sundurgreina allar bylgjur sem fall af tíðni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
38
Q

Af hverju ræðst sveifluhæð hljóðbylgja ?

A

Fjölda sameinda sem samþjappast í bylgju

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
39
Q

Hvaða beinum eru heyrnarvöðvarnir tengdir ?

A

Tensor tympani er tengdur hamri og stapedius er tengdur ístaði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
40
Q

Hvers konar vökvi er í göngunum þremur í kuðungi ?

A

Endolymph í scala media en perilymph í vestibuli og tympani

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
41
Q

Hver er munurinn á perilymph og endolymph ?

A

Endolymph hefur háan stykr K+ en lágan styrk Na+ en perilymph öfugt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
42
Q

Hvar er basilar himnan staðsett ?

A

Milli scala tympani og scala media

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
43
Q

Hvert er hlutverk ytri hárfruma ?

A

Skynja ástand basilar himnu og valda breytingum í sveigjanleika hennar, hafa áhrif á næmi innri hárfruma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
44
Q

Hvar er Reissner himnan staðsett ?

A

Milli scala vestibuli og scala media

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
45
Q

Hvar er stigagat í kuðungi ?

A

Þar sem scala vestibuli snýr við og kallast þá scala tympani

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
46
Q

Hvert er hlutverk hringlaga glugga ?

A

Virkar sem þrýstijafnari kuðungs

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
47
Q

Hvar er líffæri Corti staðsett ?

A

Á basilar himnu í scala media

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
48
Q

Hver er munurinn á milli ytri og innri hárfruma ?

A

Innri hárfrumur eru um 3400 á basilar himnu og ná ekki að snerta tectorial himnuna, ytri eru um 12000 og ná að snerta himnuna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
49
Q

Hvaða prótein er lykilþáttur í að ytri hárfrumur geti valdið breytingum í sveigjanleika basilar himnu ?

A

Prestin - transmembrane prótein sem verkar sem motorprotein

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
50
Q

Hvar eru skynnemar fyrir lykt staðsettir ?

A

Í lyktarþekju

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
51
Q

Hvar fer umleiðsla lyktarskyns fram ?

A

Í totum lyktarskynnema

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
52
Q

Hversu hratt endurnýjast lyktarskynnemar ?

A

Á 2ja mánaða fresti

53
Q

Hver er slímið sem er í lyktarþekju framleitt ?

A

Í Bowmans frumum

54
Q

Hvað getum við skynjað mörg mismunandi lyktaráreiti ?

A

Um 10 þúsund

55
Q

Hvaða frumur mynda lyktarbraut ?

A

Mitral frumur og tufted frumur

56
Q

Hvert senda mítral frumur skynboð ?

A

Til olfactory cortex og annarra hluta limbíska kerfisins eins og amygdala, prepyriform cortex og hypothalamus

57
Q

Hvaða frumur miðla hliðarhömlun í lyktarskyni og hvernig fer hún fram ?

A

Granule frumur, míturfrumur senda hliðaranga til granule fruma og örva þær með losun örvandi boðefnis, granule frumur losa hins vegar GABA sem er hamlandi á mítufrumur

58
Q

Hvað er denatonium ?

A

Sérlega beiskt bragðefni sem er mikið notað í rannsóknum, það virkjar bindiprótein sem aftur virkjar phospfolipasa C sem stuðlar að uppsöfnun IP3 í skynnemum

59
Q

Hvaða skynnemum tengist facial taugin ?

A

Anterior 2/3 tungu

60
Q

Hvaða skynnemum tengist glossopharyngeal taugin ?

A

Posterior 1/3 tungu

61
Q

Hvaða skynnemum tengist vagus taugin ?

A

Öðrum hlutum en tungu

62
Q

Hvar enda bipolar þræðir bragðskyns ?

A

Í nucleus tractus solitarius í mænukylfu

63
Q

Hvaða 3 megingerðir taugafruma eru í heilaberki ?

A

Granular frumur, fusiform og pyramidal

64
Q

Hvaða skynbraut fer ekki um stúku áður en hún fer til cortex ?

A

Lyktarskyn að hluta

65
Q

Hvert er hlutverk tengslasvæða í heila ?

A

Taka við boðum og vinna úr samtímis frá mörgumsvæðum sensory og motor cortex og subcortical strúktúrum

66
Q

Hvaða afleiðingar hafa skemmdir í angular gyrus ?

A

Flæði sjónrænna upplýsinga frá sjónberki til Wernicke er hindrað, ein gerð lesblindu

67
Q

Hversu mikið stærra er Wernicke svæðið í ríkjandi heilahveli ?

A

Allt að 50%

68
Q

Hvaða hlutverk hefur víkjandi heilahvelið ?

A

Skilning á hlutum eins og tónlist og reynslu sem ekki tengist málfarslegum upplýsingum, skynjar body language og raddblæ annars fólks og stöðu í umhverfinu

69
Q

Hvaða þáttum stýrir limbíska kerfið ?

A

Geðbrigðum og áhugahvöt, líkamshita, osmolality vökva og fæðu- og drykkjarinntöku

70
Q

Hvaða 3 meginleiðir sendir undirstúkan boð ?

A

Aftur og niður í heilastofn - reticular svæði, pons og medulla, upp í diencephalon stóra heila - anterior thalamus og limbic cortex, til hypothalamic infundibulum - hormónalosun úr heiladingli

71
Q

Hvað gerist ef lateral thalamus er rafertur ?

A

Slagæðaþrýstingur og hjartsláttartíðni eykst, aukin vatns og fæðuinntaka, eykur almennt virkni og atferli

72
Q

Hvað gerist ef ventromedial thalamus er rafertur ?

A

Andstætt við örvun í lateral thalamus, ró og mettun

73
Q

Hvað gerist ef periventricular svæði stúku er rafert ?

A

Vekur óttasvar

74
Q

Hvaða þættir tilheyra limbic cortex ?

A

Orbitofrontal area á ventral hluta frontal lobe, subcallosal gyrus, cingulate gyrus og parahippocampal gyrus

75
Q

Hvaða svæði er oft kallað umbunarstöð heilans ?

A

Svæðið kringum medial forebrain bundle

76
Q

Hvernig er Hebb-reglan ?

A

Synapsi sem er oft virkur, þannig að pre-synaptíska fruman er að losa boðefni um leið og post-synaptíska fruman sendir boðspennur, mun styrkjast

77
Q

Hvað er Wernicke-Korskakoff heilkenni ?

A

Skortur á B-vítamíni, helsta einkenni er að sjúklingur á erfitt með að læra ný minnisatriði, einnig delirium tremens og ofskynjanir, sjúklingur býr til minningar án þess að vita að að er uppspuni, skemmdir í mammillary bodies og thalamus

78
Q

Hvaða áhrif hafði það á H.M. að hippocampal formation var fjarlægð ?

A

Hann fékk alvarlegt framvirkt minnisstol, hélt greind en gat ekki lært neitt nýtt, gat ekki flutt minningar yfir í langtímaminni

79
Q

Hvaða hlutar heilans eru hluti af hippocampal formation ?

A

Dentate gyrus, cornu ammonis og subiculum

80
Q

Hvaðan koma brautir til hippocampal formation ?

A

Amygdala, öllum tengslasvæðum heilabarkar og fornix

81
Q

Hvert sendir hippocampal formation upplýsingar ?

A

Til entorhinal og association cortex

82
Q

Hvað er perforant path ?

A

Tengsl milli entorhinal cortex og hippocampal formation (þar á meðal dentate gyrus)

83
Q

Í hvaða frumum í hippocampus myndast LTP ?

A

Pyramidal frumum

84
Q

Hvaða breytingar verða þegar synapsi styrkist í LTP ?

A

Það verður fjölgun AMPA viðtaka í post-synaptic frumu og það myndast gataðir synapsar

85
Q

Hvað er Cam-KII ?

A

Prótein kínasi sem fosforilerar AMPA viðtaka sem verða næmari fyrir glutamate - styrkir synapsa

86
Q

Hvaða frumur stjórna theta virkni og hvaðan koma theta bylgjur í EEG ?

A

Ach frumur stjórna theta virkni, aðallega frá hippocampus

87
Q

Við skemmdir í hvaða hlutum heilans verður framvirkt minnisttol ?

A

Hippocampus, mammillary bodies eða prefrontal cortex

88
Q

Hver er helsta uppspretta virkni í EEG ?

A

Pyramidal frumur

89
Q

Hvaða bylgjur hverfa úr EEG í svefni ?

A

Alpha og beta

90
Q

Hvernig breytist svefnmynstur með aldri ?

A

REM svefn minnkar, svefnlengd minnkar almennt

91
Q

Hvaða 4 boðefni tengjast arousal ?

A

Acetýlkólín, serótónín, noradrenalín og histamín

92
Q

Hvaða svæði í heilanum er sérstaklega mikilvægt fyrir SWS ?

A

Preoptic area í basal forebrain (sérstaklega VLPA)

93
Q

Hver eru fystu merki um REM ?

A

PGO bylgjur

94
Q

Hvaða boðefni örva og draga úr REM ?

A

Ach agonistar örva REM en serótónín og noradrenalín hamla REM

95
Q

Hvað kemur REM svefni af stað ?

A

Ach frumur í dorsolateral pons losa acetýlkólín í medial pontine kjarna í dreif

96
Q

Hvaða svæði heilans örvar gamma hreyfitaugunga ?

A

Bulboreticular facilitatory

97
Q

Hvernig þræðir flytja boð frá vöðvaspólum ?

A

Ia skyntaugaþræðir

98
Q

Hvað eru Renshaw frumur ?

A

Hamlandi millitaugungar á samverkandi a-hreyfitaugar og Ia millitaugar til antagónískra vöðva, gegna því hlutverki í taktföstum hreyfingum

99
Q

Hvað eru propriospinal þræðir ?

A

Þræðir sem fara upp og niður mænusegment, ýmist eitt eða fleiri

100
Q

Hvað gerist í mass reflex ?

A

Mænan verður ofurvirk, stór hluti vöðva líkamans fara í flexor krampa, ristill og blaðra tæmast, blóðþrýstingur hækkar verulega og það verður mikil svitamyndun

101
Q

Hvaðan fær hreyfibörkur boð ?

A

Öðrum svæðum heilabarkar (somatosensory, framan við hreyfibörk og sjón- og heyrnarsvæðum) og stúku (miðla boðum frá húð-, lið- og vöðvaskyni, basal ganglia og litla heila)

102
Q

Hvert sendir hreyfibörkur boð ?

A

Til basal ganglia, rauðkjarna, dreifar- og jafnvægiskjarna í heilastofni og litla heila (gegnum pontile kjarna og inferior olivary kjarna)

103
Q

Hvert er meginhlutverk litla heila ?

A

Samhæfa og leiðrétta hreyfingar, hefur einnig hlutverk við að læra eða þjálfa hreyfingar og stjórna jafnvægi og líkamsstöðu, sérstaklega í hröðum hreyfingum

104
Q

Hverjar eru undantekningarnar frá tvöfaldri ítaugun sympatíska og parasympatíska kerfisins ?

A

Svitakirtlar, flestar æðar, nýra, milta og nýrnahettumergur hafa bara sympatíska ítaugun

105
Q

Hvaða postganglionic frumur sympatíska kerfisins losa acetýlkólín ?

A

Þær sem ítauga svitakirtla og sumar æðar í beinagrindarvöðvum

106
Q

Skemmdir í hvaða svæði valda athetosis ?

A

Globus pallidus

107
Q

Hvaða áhrif hefur almenn svæfing (general anesthesia) ?

A

Dregur úr sensory þætti og bælir niður

108
Q

Hvaða áhrif hafa staðdeyfilyf ?

A

Hamla sensory umleiðslu á frjálsum taugaendum og boðflutning eftir þráðum með því að blokka natríum jónagöng

109
Q

Hvaða áhrif hafa sársaukabælandi lyf ?

A

Draga úr emotional/affective þætti

110
Q

Hvaða efni valda kemískum sársauka ?

A

Kalíum, serótónin, sýrur, histamín, bradykinin, prostaglandin o.fl

111
Q

Hvað er substance P og hvað gerir það ?

A

Efni sem losnar við vefjaskemmdir, veldur útvíkkun æða og aukni blóðflæði, einnig auknu gegndræpi æða og þannig bólgum

112
Q

Hver er ástæðan fyrir referred pain ?

A

Sumir afferent þræðir frá sársaukanemum frá húð og frá innyflum, sem fara inn í mænu um sama segment, innervera sömu frumuboli í taugafrumum sem senda þræði eftir spinothalamic tract

113
Q

Hvað er allodynia ?

A

Snerting eða önnur erting sem venjulega veldur ekki sársauka gerir það nú

114
Q

Hvar endar neospinothalamic braut ?

A

Í VPL kjarna í stúku

115
Q

Hvar endar paleothalamic braut ?

A

Í reticular formation, periaqueductal gray í miðheila og non-specific kjörnum í stúku

116
Q

Hvaða áhrif hafa skemmdir í insular cortex á upplifun sársauka ?

A

Sársauki skynjast áfram en það dregur úr geðhrifum sem tengjast sársaukanum, upplifa sársaukaáreiti ekki sem hættuleg

117
Q

Hvers konar efni eru enkephalin og endorphine ?

A

Náttúrulega ópíóð

118
Q

Hvert er hlutverk cingulate gyrus í sársaukaboðum ?

A

Virðist samhæfa boð um sársauka

119
Q

Hvaða áhrif hafa skemmdir í lobus frontalis á sársauka ?

A

Sársaukaþröskuldur er verulega hækkaður og einstaklingarnir taka illa eftir sársaukaáreiti ef athygli er beint annað

120
Q

Hvar eru viðtakar fyrir enkephalin ?

A

Í substantia gelatinosa og í periaqueductal gray í miðheila

121
Q

Hvað gerir lyfið Naloxone ?

A

Morfín antagónisti, sest á ópíóð viðtaka og hindrar verkan morfíns en hefur lítil áhrif á sársauka, eykur losun enkephalin

122
Q

Hver eru áhrif losunar serotonin á substantia gelatinosa frumur í mænu ?

A

Fínstillandi, fyrst og fremst á hinn tóníska þátt í sársaukasvari

123
Q

Hvaða skynnemar nema tvenns konar áreiti ?

A

Frjálsir taugaendar nema bæði snertingu og sársauka

124
Q

Hvernig taugaþræðir bera boð um hitastig ?

A

C-þræðir miðla boðum um hita, A-delta þræðir miðla boðum um kulda

125
Q

Hvað eru ergoreceptors ?

A

Skynnemar sem nema þá vinnu sem vöðvar framkvæma

126
Q

Hvernig er sómatótópísk skipting í VPL kjarna stúku ?

A

Frumur í lateral hluta hafa viðtakasvið á neðri hluta líkama, frumur í medial hluta á efri hluta (frumur í VPM hafa viðtakasvið á andliti)

127
Q

Hvað er entrainment ?

A

Færsla í virkni vegna synchroniserandi áreitis

128
Q

Hvað er zeitgeber ?

A

Sérhvert áreiti sem dýr notar til að synchronisera heðgun sína við umhverfið eða sem synchroniserar lífeðlisfræðileg ferli við það