Lífeðlisfræði A Flashcards
Hvaða taugaþræðir stjórna ciliary vöðvum augans ?
Parasympatískir þræðir frá heilataug III
Hvar er augnvökvinn myndaður ?
Í ciliary process
Hvert ar augnvökvinn dreneraður ?
Í canal of Schlemm sem opnast í extraoccular veins
Hver er helsta orsök blindu ?
Gláka (þrýstingur 60-70 mm Hg)
Hvar í auganu er sjónin best ?
Í litgróf (fovea), ljósið þarf ekki að fara í gegnum öll lögin, mikið af keilum
Hvert er hlutverk melaníns í auganu ?
Hindra endurkast í auganu svo að sjón verður skírari
Hvaða kemur blóðflæði til innri laga sjónunnar ?
Frá central retinal æðinni
Hvaðan fá ytri hlutar ljósnemanna næringu ?
Með sveimi frá æðu
Hvað er það sem gerir það að verkum að himnuspenna ljósnema er hærri í myrkri en í öðrum skynnemum ?
cGMP er hátt og Na+ hlið eru opin
Hvað gerist þega ljós skín á ljósnema ?
Rhodopsin sundrast í opsin og retinal, cGMP Na+ hliðin lokast, meira Na flæðir þá út heldur en inn og himnuspennan verður minna neikvæð (hækkar)
Hvað er það sem gerir að verkum að við getum séð alla liti þá að við höfum aðeins þrjár gerðir að litarskynnemum ?
Mismunandi örvun á mismunandi keilum
Hvað skynjum við sem hvítt ljós ?
Jöfn örvun á öllum tegundum keila
Hvaða boðefni losa keilur og stafir þar sem þau mynda taugamót við bipolar frumur ?
Glutamate
Hvaða boðefni losa amacrine frumur ?
8 mismunandi boðefni sem eru öll hamlandi (GABA, glycine, dópamín o.fl)
Hvernig flytja frumur sjónunnar boð ?
Með rafrænni leið (electric conduction) nema ganglion frumur sem flytja boð sem boðspennur
Hvaða frumur sjá um hliðlæga hömlun í sjónu ?
Horizontal frumur og amacrine frumur
Hvert berast flest boð eftir að hafa borist til primary visual cortex ?
Broadmann svæðis 18 eða sjónsvæðis II
Í hvaða lag sjónbarkarins koma upplýsingar inn frá lateral geniculate kjarna ?
4c
Á hvaða bili eru bylgjulengdir litrófsins ?
400-750 nm
Hvaða geislar eru fyrir neðan litrófið í bylgjulengd og hvaða geislar fyrir ofan ?
UV ljós er fyrir neðan og innrautt ljós fyrir ofan
Hvert er hlutverk litþekjunnar ?
Endurkastar ljósi á ljósnema, gleypir hluta af ljósi (melanin), endurnýjar ljóspurpura og diska sem hann situr á og sér um flutning jóna, vatns og næringarefna milli ljósnema og æðu
Við hvaða frumur mynda ljósnemar taugamót ?
Horizontal og bipolar frumur (samleitni)
Hvað er það sem virkjar transducin og hvað gerir það ?
Virkjast þegar lögun rhodopsins breytist og breytir cGMP í GMP
Hvað gerist þegar styrkur cGMP lækkar í ljósnemum ?
Na+ göng lokast og himnuspennan yfirskautast og það verður minnkun í losun á glutamate