Hjarta og æðakerfið Flashcards

1
Q

Hvers vegna fellur himnuspenna í gangráðsfrumum hjartans ?

A

Minnkuð leiðni fyrir kalíum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvar berast boð hægast og hvar hraðast í hjartanu ?

A

Hraðast í bundle of His og Purkinje þráðum, hægast í SA og AV node

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig er röð afsakutunar í hjartanu ?

A

SA node - internodal brautir - AV node - septum (v til h) - framveggur apex (innan frá og út) - veggir slegla (innan frá og út) - base

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er það sem kemur í veg fyrir að hjartavöðvi fari í tetanus ?

A

Langur ónæmistími

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvert er hlutverk papillary vöðva ?

A

Hindra að lokur opnist í vitlausa átt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða áhrif hefur digitalis á hjartað ?

A

Hemur Na/K dæluna, remmuhalli fyrir natríum minnkar, meira kalsíum inní frumunni og samdráttarhæfni eykst

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað sýnir Starling kúrfa ?

A

Rúmmál vs. þrýstingur í hjartanu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig breytir sympatísk örvun eða ef gefið er norepinephrine eða digitalis Starling kúrfunni ?

A

Upp og til vinstri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig breytir sympatísk örvun eða ef gefið er norepinephrine eða digitalis krafta/hraða kúrfunni ?

A

Upp og til hægri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvaða áhrif hefur blóðþurrð á Starling kúrfuna og krafta/hraða kúrfuna ?

A

Starling: niður og til hægri

Krafta/hraða: niður og til vinstri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða hormón auka samdráttarhæfni hjartans ?

A

Insúlín, glúkagon og skjaldkirtilshormón

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvaða hormón draga saman slagæðlinga ?

A

Adrenalín (meltingarvegur, nýru og húð), angiotensin II, vasopressín og endothelin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða hormón víkka slagæðlinga ?

A

Adrenalín (beinagrindarvöðvar), medullipin og ANP

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvaða áhrif hefur angiotensin II á líkamann ?

A

Losar aldósterón úr nýrnahettum, minnkar seyti natríum í nýrum og minnkar viðnám í slagæðlingum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig er MAP reiknað ?

A

Cardiac output x total peripheral resistance

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvert er hlutverk renin ?

A

Breyta angiotensinogeni í angiotensin I

17
Q

Hver eru áhrif NO ?

A

Æðavíkkun, hemill á bólguviðbrögð, hemill á blóðflöguklumpun, örvar nýmyndun æða, hindrar fjölgun sléttra vöðvafruma, andoxunaráhrif

18
Q

Hvort er meira af beta eða alpha viðtökum fyrir adrenalín í beingarindarvöðvum annars vegar og meltingarvegi, nýrun og húð hins vegar ?

A

Meira af beta viðtökum í beinagrindarvöðvum, meira af alpha viðtökum í meltingarvegi, nýrum og húð