kafli 8 Flashcards
hvað einkennir súrt berg? (felsic rock)
ljóst á lit, mikið Sio2 innihald, yfirleitt berg á meginlandi en finnst stundum vip hafsbotn.
Hvað einkennir basískt berg? (mafic rock)
Dökkt að lit, lítið/minna Sio2 innihald, finnst frekar við hafsbotn en meginland.
Hvað einkennir storkuberg? (igneous rock)
skiptist í tvo flokka: Djúpberg og gosberg. 1: storknar hægt undir yfirborði með stóra kristalla. 2 storknar hratt á yfirborði með litla kristalla og það finnast oft holur í þvi.
Hvað einkennir setberg?
(sedimentary rock) og lýstu þremur flokkum.
myndast úr seti þ.e. laus jarðefni sem hlaðast upp.
Molaset: myndast af bergmilsnum og steinbrotum sem veðrast ur öðru bergi
Lifrænt set: byggist upp af lífrænum efnum
efnaset: myndast við utfellingu efna
hvað einkennir Myndbreytt berg? (metamorphic rock)
myndast úr öðru bergi yfir langan tima, neðanjarðar við mikinn þrýsting. t.d. marmari