12. kafli rof, flutninur og setmyndun Flashcards
Aflrænt rof
Þegar áin lyftir upp og tekur með sér korn sem eru núþegar laus úr berggrunni
svörfun
Kornin sem áin flytur með sér nuddast við undirlagip og sverfa það niður (sandpappir)
Efnarof
þegar árvatnið leysir upp efni úr undirlaginu. Uppleyst efn bætist við
þrjár tegundir árrofs?
Aflrænt rof, Svörfun og Efnarof
þrjár tegundir aurburðs
Botnskrið, Svifaur og Uppleyst efni
Botnskrið
eru þyngstu og stærstu kornin sen dragast með botni árinnar
svifaur
smærri korn sem áin nær að lyfta og halda uppi
Uppleyst efni
uppleyst efni sem koma úr berginu og renna út í sjó
árset
árset hleðst upp þar sem straumhraði er minnstur þegar aurburður verður meiri en burðargeta árinnar
Alpajöklar
litlir jöklar sem á stökum fjallstindum.
4 tegundir: Daljöklar, Skálarjöklar, Fjallsrótarjökull og íshella
daljökull
Langur og mjór jökull sem skríður eftir dal
Skálarjökull
Myndast dæld/skál í fjallshlíð og hann skríður frá hálendi niður á við og stækkar þannig dældina
Fjallsrótarjökull
skríður niður á flatlendi og breiðir úr sér
Íshella
Jökull sem skríður út í sjó og jökulsporðurinn flýtur á sjónum
myndun jökla
Myndast þegar snjórinn sem fellur á veturna nær ekki að bráðan til fulls endurtekið
Hjarn
millistog þess að vera snór og jökulís
tegundir jökulruðnings
Botnurð, Jaðarurð, Jökulgarður, Urðarrönd, Jökulöldur, malarásir og jökulker
Botnurð
Setið undir jöklinum sem kemur í ljós þegar jökullinn minnkar.
Jaðarurð
setið við hliðar jökuls
Jökulgarður
set sem myndast við sporðinn á jöklinum
urðarrönd
set sem jökullinn brýtur og flytur með sér úr jökulskeri
Jökulöldur
setbunni sem myndast undir enda jökulls og setið hleðst upp við bungu á jarðaryfirborði
malarásir
set sem myndast í göngum undir jöklinum og hleðst upp. Koma í ljós setrendur þegar jökull bráðnar