9, 10, 11 og 12 Flashcards

1
Q

aflræn veðrun

A

5 tegundir aflrænnar veðrunnar: Frostveðrun, Hitabrigðaveðrun, Fargléttir, Rótarfleygun og Saltkristalla veðrun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Frostveðrun

A

þegar vatn kemst í sprungur bergs og frýs. Þá þenst vatnið út og milar niður bergið. Algengt hér vegna mikillar úrkomu og hitasveiflum i kringum 0 gráðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hitabrigðaveðrun

A

Þegar hitasveiflur valda því að berg þenst úr og dregst saman. Þá molnar bergið niður.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Fargléttir

A

Berg sem myndast undir þrýstingi jarðlaga getur molnað niður ef jarðlögin fyrir ofan veðrast brut. Því þá minnkar þrýstingurinn ofan á berginu og það þenst út.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Rótarfleygun

A

Þegar rætur plantna vaxa inn í sprungur/holur í bergi. Þegar ræturnar stækka þarf plantan meira pláss og brýtur bergið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Saltkristalla veðrun

A

Þegar vatn í holrímum bergs gufar upp í gegnum holur en skilur salt eftir. Saltkristallar hlaðast upp við meiri uppgufun, stækka og þurfa meirapláss og brjóta þá bergið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Efnaveðrun

A

Þrjár tegundir efnaveðrunar eru: Vötnun, Oxun og uppleysing. Verður öflugari í heitara vatni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Vötnun

A

Steindir bergs ganga í samband við vetnisjón í vatni. Í Graníti er steindhópur sem heitir Feldspat sem leysist upp við vötnun. Í basalti leysast Pýroxen og Ólivín upp.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Oxun

A

Súrefni hvarfast við málmsteindir í bergi og hefur áhrif á málmríkt berg.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Uppleysing

A

Þegar kolsýra í vatni leysir upp steindir bergs (súrt vatn/súrt regn) Marmari og Kalksteinn eru viðkvæmir fyrir uppleysingu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Berggrunnar

A

Fasta bergið undir fótum okkar á yfirborði jarðskorpunnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Sethula

A

Laus jarðlög (randur og möl)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Eldkeilur

A

Einkennist af sprengigosum, seigfljótandi kviku sem hleðst upp (súr). Eldkeilan byggist upp af lögum af kviku og ösku

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Gusthlaup

A

Þegar gosmökkur fellurog flæðir hratt niður hlíðar fjalls (pyroclastic flow)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Askja

A

Eldkeila sem hefur misst topp sinn við öflugt sprengigos eða hefur fallið saman ofan í tómt kvikuhólf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Dæmi um Eldkeilur

A

Fuiji í japan, eyjafjallajökull og öræfajökull

17
Q

Dyngja

A

eru flöt og stór eldfjöll sem myndast við flæðigos, (basískt og þunnfljótandi). Dyngjur mynda helluhraun og apalhraun

18
Q

dæmi um dyngjur

A

Skjaldbreiður og Eldfjöll Hawaii

19
Q

Hver eru hlutföll freskvatns og sjóvatns á jörðinni?

A

Ferskvatn 2,5% Sjávarvatn 97,5%

20
Q

Af hverju samanstanda ferskvatnsbirgðir jarðar?

A

Jöklum (69%) Grunnvatn (30%) restin (1%) eru Stöðuvötn, dýr og plöntur, sífreði, ár/lækir og raki í andrúmslofti

21
Q

Hvernig er vatnshringrásin ferskvatns?

A

Ferskvatn getur sigið niður í jarðlög (grunnvatn), gufað strax aftur upp, verið tekið upp af dýrum/plöntum og runnið með ám/lækjum út í sjó

22
Q

Hvað er karst-landslag?

A

Þegar berg (kalksteinn) leysist upp af völdum hvarfa við kolsýru (uppleysing) myndast oft hellar. Ef hellarnir hrynja saman myndast jarðföll. Mörg jarðföll með kalksteinsturnum í kring einkenna Karst-landslag.

23
Q

Vatnsleiðari

A

Holótt jarðlög sem leyfa vatni að flæða í gegnum og kring

24
Q

Vatnstefjari

A

Jarðlög sem hleypa vatni ekki um sig