Kafli 7- Glandular Tissue/Kirtlavefur Flashcards

1
Q

Kirtlavefir háls- og höfuðssvæðisins innihalda:

A

Lacrimal gland- tárkirtill
Salivary gland- munnvantskyrtill
Thyroid gland-skjaldkirtill
Parathyroid gland-kalkkirtill
Thymus gland-hóstakirtill

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er kirtill? Og hvað er Exocrine gland (útkirtill) og Endocrine gland (innkirtill)
Innkirtill <3 blóðrásina

A

Hann seytir vökva sem er nauðsinlegur fyrir venjulega líkamsstarfsemi.
Útkirtill- seytir vökva í gengum duct /göng beint á áfangastað
Innkirtill- hefur ekki göng, heldur seytir vökva beint út í blóðrásina sem kemur honum á áfangastað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Major salivary gland eru 3, name ‘em..?

A

Koma allir í pari
Parotid salivary gland
Sumbmandibular salivary gland
Sublingual salivary gland

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Thyroid gland- Skjaldkirtill og hormónið sem hann seytir?

A

Stærsti innkirtillinn sem gerir það að verkum að hann seytir thyroxine beint í æðakerfið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Goiter

A

Sjúkdómur, þegar skjaldkirtillinn stækkar.
Oftast vegna joðskorts

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Thymus gland- hóstakirtill, inn- eða útkirtill? Hvað þroskast í kirtilinum? Hvernig vex hann?

A

Endo/innkirtill
T-cell lymphocytar sem eru hvít blóðkorn, kemur í veg fyrir sjálfsofnæmi
Byrjar að vaxa við fæðingu og byrjar svo að minnka og á fullorðins árum er hann nánast horfinn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly