2. Kafli -Surface Anatomy Flashcards
Svæði höfuðs (11)
Frontal
Parietal
Occipital
Temporal
Orbital
Nasal
Infraorbital
Zygomatic
Buccal
Oral
Mental
Frontal, supraorbital ridge, glabella og frontal eminence
Svæðið fyrir ofan augun, ennið
Beinbrún fyrir neðan augabrúnirnar
Upphækkað svæði á milli augabrúnanna, flatt hjá konum og börnum en meira útstandandi hjá körlum, vinsælt bótox svæði
“Hornin” á enninu, sjást betur hjá konum en körlum
Augun, glæra og æða
Cornea- hleypri ljósgeyslum inní augað, er kúpt og sér um stærsta hluta ljósrots augans, þ.e. Þrengir ljósgeysla saman svo þeir myndi brennipunkt aftast í auganu.
Choroid- æðar sem næra augað
Oral region 5 hllutar
Varir, munnhol, gómur, tunga, munnbotn og hluti koksins.
Vermillion zone
Varir- inngangur að oral svæðinu og hafa dekkra útlit en skinnið sem umlykur þær. Breidd varanna í hvíld ætti að vera svipað og bilið milli iris augnanna
Vermillion border
Útlínur varanna
Philtrum
Renna fyrir ofan varirnar
Tuber of upper lip
Dældin sem kemur á efri vör fyrir neðan philtrum
Labial commisure
Munnvik
Nasolabial sulcus
Línan sem liggur á milli munnviks og nasavængs
Labio mental groove
Innfall mili neðri vara og höku
Munnhol skiptist í 2 hluta:
Vestibule- rýmið á milli vara/kinna (buccinator vöðvi) og tanna
Oral cavity proper- umlukið tönnum og nær aftur að hálskirtlum, þar með talið munnbotn og harði og mjúki gómur
Oral cavity- parotid papilla, Maxillary tuberosity, Maxillary-mandibular teeth og retromolar pad
Parotid papilla- þar sem munnvatnskyrtillinn opnast inn í munnholið, er á kinninni á móti 2. Jaxli
Maxillary tuberosity- fyrir aftan endajaxla í efri góm
Maxillary mandibular teeth- incicors, canines, premolars og molars
Retromolar pad- distalt við aftasta jaxlinn í neðri góm er þéttur púði af vef
Gingiva (4 teg)
Attached gingiva
Mucogingival junction
Nonattached gingiva
Interdental gingiva/interdental papilla
Alveolar mucosa
Attached gingiva
Er þéttbundin við beinið í kringum ræturnar og getur verið með litabreytingar
Mucogingival junction
Skilur að lausu og föstu gingivuna
Nonattached gingiva
Er apicalt við krónu tannar. Fyrir innan hana er bil sem kallast sulcus
Interdental gingiva
Gingivan á milli tannana
Alveolar mucosa
Fyrir ofan mucogingival junction, er rauðari á litinn vegna þess að slímhúðin er þynnri
Gómurinn skiptist í 2 svæði:
Harði gómur
Mjúki gómur
Harði gómur- Median palatine raphe, Rugae svæði, Papilla incisiva
Medan palatine raphe- miðlínu hryggur í bandvef
Rugae svæði- bandvefsfellingar í slímhúð, við tyggingu og tal snertir tungan þetta svæði
Papilla incisiva- útbungun á vefnum við miðlínu, fyrir aftan framtennur í miðju
Mjúki gómur
15% af gómunum
Nær frá harða góm að framan og endar í uvula að aftan
Gert úr vöðvum sem hreyfa góminn upp og niður við tal og kyngingu
Tungan- base, body og apex, innri og ytri vöðvar, lingual papilla og skyntaugar
Base - aftari 1/3 af tungunni og festist við munnbotninn, sá hluti tungunnar liggur ekki í munnholinu heldur í munnholshluta koksins
Body- 2/3 hluti tungunnar, liggur í munnholinu
Apex- tungubroddur
Innri og ytri vöðvar- innri: upp,niður, hliðar Ytri: breytir lögun
Lingual papilla- “bólur”, sumar tengdar við bragðskynið
Tungan inniheldur skyntaugar
Munnbotn- lingual frenum, sublingual fold, sublingur caruncle
Staðsetttur undir tungunni
Lingual frenum- miðlínu felling af vef sem er á milli vetral hlið tungunnar og munnbotnsins, band, ef það er of nálægt apex hindrar það hreyfingar tungunnar
Sublingual fold- hryggur af vef, saman myndar þær V-laga svæði frá lingual frenum að base tungunnar.
Sublingual caruncle- lítil papilla á framhluta hverrar sublingual fold sem hefur bæði submandibular og sublingual salivary gland
Pharynx (kok)- nasopharynx, oroparhynx og laryngopharynx
Nasopharynx- tengist upp í nefholið og byrjar þar sem harði gómur endar og að palatine tonsils
Oropharynx- á nmilli mjúka góms og barkakýlis og nær niður að tungubeininu.
Laryngopharynx- er neðst og nálægt barkakýlinu og þetta kokk ekki sýnilegt við munnskoðun. Nær fra tungubeininu aðp skjaldkirtlinum.