2. Kafli -Surface Anatomy Flashcards

1
Q

Svæði höfuðs (11)

A

Frontal
Parietal
Occipital
Temporal
Orbital
Nasal
Infraorbital
Zygomatic
Buccal
Oral
Mental

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Frontal, supraorbital ridge, glabella og frontal eminence

A

Svæðið fyrir ofan augun, ennið
Beinbrún fyrir neðan augabrúnirnar
Upphækkað svæði á milli augabrúnanna, flatt hjá konum og börnum en meira útstandandi hjá körlum, vinsælt bótox svæði
“Hornin” á enninu, sjást betur hjá konum en körlum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Augun, glæra og æða

A

Cornea- hleypri ljósgeyslum inní augað, er kúpt og sér um stærsta hluta ljósrots augans, þ.e. Þrengir ljósgeysla saman svo þeir myndi brennipunkt aftast í auganu.
Choroid- æðar sem næra augað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Oral region 5 hllutar

A

Varir, munnhol, gómur, tunga, munnbotn og hluti koksins.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Vermillion zone

A

Varir- inngangur að oral svæðinu og hafa dekkra útlit en skinnið sem umlykur þær. Breidd varanna í hvíld ætti að vera svipað og bilið milli iris augnanna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Vermillion border

A

Útlínur varanna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Philtrum

A

Renna fyrir ofan varirnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Tuber of upper lip

A

Dældin sem kemur á efri vör fyrir neðan philtrum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Labial commisure

A

Munnvik

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Nasolabial sulcus

A

Línan sem liggur á milli munnviks og nasavængs

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Labio mental groove

A

Innfall mili neðri vara og höku

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Munnhol skiptist í 2 hluta:

A

Vestibule- rýmið á milli vara/kinna (buccinator vöðvi) og tanna
Oral cavity proper- umlukið tönnum og nær aftur að hálskirtlum, þar með talið munnbotn og harði og mjúki gómur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Oral cavity- parotid papilla, Maxillary tuberosity, Maxillary-mandibular teeth og retromolar pad

A

Parotid papilla- þar sem munnvatnskyrtillinn opnast inn í munnholið, er á kinninni á móti 2. Jaxli
Maxillary tuberosity- fyrir aftan endajaxla í efri góm
Maxillary mandibular teeth- incicors, canines, premolars og molars
Retromolar pad- distalt við aftasta jaxlinn í neðri góm er þéttur púði af vef

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Gingiva (4 teg)

A

Attached gingiva
Mucogingival junction
Nonattached gingiva
Interdental gingiva/interdental papilla
Alveolar mucosa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Attached gingiva

A

Er þéttbundin við beinið í kringum ræturnar og getur verið með litabreytingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Mucogingival junction

A

Skilur að lausu og föstu gingivuna

17
Q

Nonattached gingiva

A

Er apicalt við krónu tannar. Fyrir innan hana er bil sem kallast sulcus

18
Q

Interdental gingiva

A

Gingivan á milli tannana

19
Q

Alveolar mucosa

A

Fyrir ofan mucogingival junction, er rauðari á litinn vegna þess að slímhúðin er þynnri

20
Q

Gómurinn skiptist í 2 svæði:

A

Harði gómur
Mjúki gómur

21
Q

Harði gómur- Median palatine raphe, Rugae svæði, Papilla incisiva

A

Medan palatine raphe- miðlínu hryggur í bandvef
Rugae svæði- bandvefsfellingar í slímhúð, við tyggingu og tal snertir tungan þetta svæði
Papilla incisiva- útbungun á vefnum við miðlínu, fyrir aftan framtennur í miðju

22
Q

Mjúki gómur

A

15% af gómunum
Nær frá harða góm að framan og endar í uvula að aftan
Gert úr vöðvum sem hreyfa góminn upp og niður við tal og kyngingu

23
Q

Tungan- base, body og apex, innri og ytri vöðvar, lingual papilla og skyntaugar

A

Base - aftari 1/3 af tungunni og festist við munnbotninn, sá hluti tungunnar liggur ekki í munnholinu heldur í munnholshluta koksins
Body- 2/3 hluti tungunnar, liggur í munnholinu
Apex- tungubroddur
Innri og ytri vöðvar- innri: upp,niður, hliðar Ytri: breytir lögun
Lingual papilla- “bólur”, sumar tengdar við bragðskynið
Tungan inniheldur skyntaugar

24
Q

Munnbotn- lingual frenum, sublingual fold, sublingur caruncle

A

Staðsetttur undir tungunni
Lingual frenum- miðlínu felling af vef sem er á milli vetral hlið tungunnar og munnbotnsins, band, ef það er of nálægt apex hindrar það hreyfingar tungunnar
Sublingual fold- hryggur af vef, saman myndar þær V-laga svæði frá lingual frenum að base tungunnar.
Sublingual caruncle- lítil papilla á framhluta hverrar sublingual fold sem hefur bæði submandibular og sublingual salivary gland

25
Q

Pharynx (kok)- nasopharynx, oroparhynx og laryngopharynx

A

Nasopharynx- tengist upp í nefholið og byrjar þar sem harði gómur endar og að palatine tonsils
Oropharynx- á nmilli mjúka góms og barkakýlis og nær niður að tungubeininu.
Laryngopharynx- er neðst og nálægt barkakýlinu og þetta kokk ekki sýnilegt við munnskoðun. Nær fra tungubeininu aðp skjaldkirtlinum.