2. Kafli -Surface Anatomy Flashcards
Svæði höfuðs (11)
Frontal
Parietal
Occipital
Temporal
Orbital
Nasal
Infraorbital
Zygomatic
Buccal
Oral
Mental
Frontal, supraorbital ridge, glabella og frontal eminence
Svæðið fyrir ofan augun, ennið
Beinbrún fyrir neðan augabrúnirnar
Upphækkað svæði á milli augabrúnanna, flatt hjá konum og börnum en meira útstandandi hjá körlum, vinsælt bótox svæði
“Hornin” á enninu, sjást betur hjá konum en körlum
Augun, glæra og æða
Cornea- hleypri ljósgeyslum inní augað, er kúpt og sér um stærsta hluta ljósrots augans, þ.e. Þrengir ljósgeysla saman svo þeir myndi brennipunkt aftast í auganu.
Choroid- æðar sem næra augað
Oral region 5 hllutar
Varir, munnhol, gómur, tunga, munnbotn og hluti koksins.
Vermillion zone
Varir- inngangur að oral svæðinu og hafa dekkra útlit en skinnið sem umlykur þær. Breidd varanna í hvíld ætti að vera svipað og bilið milli iris augnanna
Vermillion border
Útlínur varanna
Philtrum
Renna fyrir ofan varirnar
Tuber of upper lip
Dældin sem kemur á efri vör fyrir neðan philtrum
Labial commisure
Munnvik
Nasolabial sulcus
Línan sem liggur á milli munnviks og nasavængs
Labio mental groove
Innfall mili neðri vara og höku
Munnhol skiptist í 2 hluta:
Vestibule- rýmið á milli vara/kinna (buccinator vöðvi) og tanna
Oral cavity proper- umlukið tönnum og nær aftur að hálskirtlum, þar með talið munnbotn og harði og mjúki gómur
Oral cavity- parotid papilla, Maxillary tuberosity, Maxillary-mandibular teeth og retromolar pad
Parotid papilla- þar sem munnvatnskyrtillinn opnast inn í munnholið, er á kinninni á móti 2. Jaxli
Maxillary tuberosity- fyrir aftan endajaxla í efri góm
Maxillary mandibular teeth- incicors, canines, premolars og molars
Retromolar pad- distalt við aftasta jaxlinn í neðri góm er þéttur púði af vef
Gingiva (4 teg)
Attached gingiva
Mucogingival junction
Nonattached gingiva
Interdental gingiva/interdental papilla
Alveolar mucosa
Attached gingiva
Er þéttbundin við beinið í kringum ræturnar og getur verið með litabreytingar