Kafli 8- Nervous System- Taugakerfið Flashcards

1
Q

4 hugtök frumna

A

Neuron-taugafruma
Nerve- taug
Synapse- taugamót
Ganglion- taugahnoð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Nerve- taugar skiptast í 2 hluta, hverja? Og hvað er hlutverk þeirra?

A

Afferent
Sensory nerve- skyntaug
Flytur upplýsingar frá líkama til heila
Upplýsingar eins og bragð, verk og stöðu- og hreyfiskyn, húð, vöðvum, liðamótum, skynfærum og líffærum til MTK
Efferent
Motor nerve- hreyfitaug
Flytur upplýsingar frá heilanum til líkamans
Flytja upplýsingar til vöðvanna til að virkja þá

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Miðtaugakerfið

A

Er gert úr mænunni og heilanum og er umlukið beinum, vökva og vef til að vernda þau frekar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Heilinn skiptist í 4 hluta
Heilahimnur skiptast í 3 hluta

A

Cerebrum (stórheila)
Cerebellum (litlaheila)
Brainstem (heilastofn)
Diencephalon (milliheila)

Dura mater (innsta himnan)
Arachnoid mater (miðhimnan)
Pia mater (innsta himnan)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Grátt og hvítt efni í heila og mænu

A

í mænu
Grár H-laga innri kjarni- úrvinnsla boða
Hvítan flytur boðin milli heila og ÚTK
í heila
Grátt efni þekur yfirborðið- hugsun og úrvinnsla
Hvítan- kemur boðum milli grárra svæða, hefur áhrif á hvernig heilinn lærir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Somatic nervous system- ósjálfvirka taugakerfið

A

Hluti af ÚTK
Á við allar taugar sems tjórna vöðvakerfniu og ytri skynviðtaka.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Heilataugarnar 12

A

I-Olfactory nerve (lyktartaug) A
II-Optic nerve (sjóntaug) A
III- Oculomotor nerve (augnhreyfitaug) E
IV- Trochlear nerve (hagldartaug) E
V- Trigeminal nerve (þrenndartaug) M Stærsta heilataugin
VI- Abducend nerve (fráfærandi taug) E
VII- Facial nerve (andlitstaug) M
VIII- Vestubulocclear nerve (jafnvægis og heyrnataug) A
IX- Glossopharyngeal nerve (tungu- og kokstaug) M
X- Vagus nerve (skreyjutaug/flökkutaug) M
XI- Accessory nerve (aukataug)b E
XII- Hypoglossal nerve (tungutaug) E

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly