Kafli 8- Nervous System- Taugakerfið Flashcards
4 hugtök frumna
Neuron-taugafruma
Nerve- taug
Synapse- taugamót
Ganglion- taugahnoð
Nerve- taugar skiptast í 2 hluta, hverja? Og hvað er hlutverk þeirra?
Afferent
Sensory nerve- skyntaug
Flytur upplýsingar frá líkama til heila
Upplýsingar eins og bragð, verk og stöðu- og hreyfiskyn, húð, vöðvum, liðamótum, skynfærum og líffærum til MTK
Efferent
Motor nerve- hreyfitaug
Flytur upplýsingar frá heilanum til líkamans
Flytja upplýsingar til vöðvanna til að virkja þá
Miðtaugakerfið
Er gert úr mænunni og heilanum og er umlukið beinum, vökva og vef til að vernda þau frekar.
Heilinn skiptist í 4 hluta
Heilahimnur skiptast í 3 hluta
Cerebrum (stórheila)
Cerebellum (litlaheila)
Brainstem (heilastofn)
Diencephalon (milliheila)
Dura mater (innsta himnan)
Arachnoid mater (miðhimnan)
Pia mater (innsta himnan)
Grátt og hvítt efni í heila og mænu
í mænu
Grár H-laga innri kjarni- úrvinnsla boða
Hvítan flytur boðin milli heila og ÚTK
í heila
Grátt efni þekur yfirborðið- hugsun og úrvinnsla
Hvítan- kemur boðum milli grárra svæða, hefur áhrif á hvernig heilinn lærir
Somatic nervous system- ósjálfvirka taugakerfið
Hluti af ÚTK
Á við allar taugar sems tjórna vöðvakerfniu og ytri skynviðtaka.
Heilataugarnar 12
I-Olfactory nerve (lyktartaug) A
II-Optic nerve (sjóntaug) A
III- Oculomotor nerve (augnhreyfitaug) E
IV- Trochlear nerve (hagldartaug) E
V- Trigeminal nerve (þrenndartaug) M Stærsta heilataugin
VI- Abducend nerve (fráfærandi taug) E
VII- Facial nerve (andlitstaug) M
VIII- Vestubulocclear nerve (jafnvægis og heyrnataug) A
IX- Glossopharyngeal nerve (tungu- og kokstaug) M
X- Vagus nerve (skreyjutaug/flökkutaug) M
XI- Accessory nerve (aukataug)b E
XII- Hypoglossal nerve (tungutaug) E