Kafli 10 - Eitlar Flashcards
Eitlar
Baunalaga blöðrur
Staðsettir við vessaæðarnar til að sía eitruðum úrgansefnum frá vessanum til að koma í veg fyrir að hann fari inn í blóðæðakerfið
Eitlar geta verið staðsettir ???? Eða ???
Superficial
5 hópar
Occipital
Retroauricular
Anterior auricular
Superficial parotid
Facial eytlar
Deep
2 hópar
Deep parotid
Retropharyngeal
Hálskirtlar- tonsils
Eru ekki staðsettir meðfram vessaæðum, ólíkt hinum eitlunum
Skila vökva inn í superior deep cervical eitla
Eitlastækkun, afhverju? En í hálsi?
Þeir geta stækkað á einum stað þegar vandamál eins og meiðsli, sýking eða krabbamein myndast í eða nálægt eitli
Eitlar á hálsi, undir kjálka eða bakvið eyrun bólgna oft upp þegar við erum með kvef eða hálsbólgu.