Kafli 6-8 (lífverur) Flashcards

1
Q

Hvað eru frumdýr og hvað flokkast þau undir?

A

Frumdýr eru einfrumungar og hafa flest hreyfigetu sem fjölga sér með kynlausri æxlun. Þau fyrirfinnast í sjó, ferskvatni, jarðvegi og einnig í öðrum lífverum. Mörg frumdýr lifa á bakteríum eða ýmsum frumverum, en sum eru sníklar. Venja er að flokka frumdýr í:

  • Svipudýr
  • Bifhærð frumdýr
  • Gródýr
  • Slímsveppir
  • Slímdýr
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað eru gródýr?

A

Gródýr eru sníklar og geta ekki þrifist utan hýsla sinna. Þau hafa enga hreyfigetu. Gródýr eru vanalega mjög sérhæfð og lifa aðeins í tilteknum hýslum. Mörg gródýr geta valdið alvarlegum sjúkdómum eins og Malaríu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað eru frumframleiðendur?

A

Frumframleiðendur eru frumbjarga lífverur og eru forsenda fyrir öðru lífi í vistkerfum, þær eru hinir einu sönnu framleiðendur lífrænna efna t.d. tré, blóm og fleira

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað eru bifhærð frumdýr?

A

Bifhærð frumdýr eru algeng svo að segja alls staðar í ferskvatni eða sjó. Frumdýr þessi nota bifhár bæði sem hreyfifæri og til að afla sér fæðu. Bifhærðu frumdýrin hafa flóknari líkamsgerð en önnur frumdýr t.d. einhverskonar “munnop” og “endaþarm”

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað eru slímsveppir?

A

Slímsveppir eiga það sameiginlegt að vera á mörkum tveggja ólíkra lífsforma. Slímsveppir finnast í raklendi svo sem í rökum skógum þar sem þeir skríða um skógarbotninn og minna um margt á risastórar amöbur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað eru einkenni ​Þráðorma?

A

Greindar hafa verið um 25.000 tegundir þráðorma. Þráðormar eru í flestum tilvikum einkynkja. Þeir hafa hvorki blóðrásar- né öndurnarkerfi. Flestir þráðormar eru sníkjudýr. Allir þráðormar eru áþekkir að lögun: Langir og mjóir eins og bútar af tvinnþræð og nánast gegnsæir. Lengstu þráðormarnir eru sníkjuormar í búrhvali = 9m að lengd. Þráðormar valda ýmsum leiðindum eins og fílaveiki, njálg, spóluorma bitorma og hringorma í fiski sem geta borist til menn. Einnig til meinlausir þráðormar eins og Caenorhabditis elegans sem er hentugt rannsóknardýr í erfðarfræði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er Lífhvolf?

A

Lífhvolf jarðarinnar er það svæði eða sá hluti af jörðinni og gufuhvolfi hennar sem líf þrífst á.

Lífhvolf skiptist í :

  • Berghvolf (ysta fasta lag jarðskorpu)
  • Vatnshvolf (höf, vötn, ár)
  • Gufuhvolf (Lofthjúpur Jarðar)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig virkar samkeppni lífvera?

A

Samkeppni á milli tegunda fer yfirleitt ekki fram á formi beinnar barráttu milli einstaklinga tegundanna, heldur sem samkeppni um t.d. fæðu. Tvær tegundir geta ekki lifað á sama svæði nema stofnstærðir þeirra takmarkist af mismunandi þáttum. Hæfni til fæðuöflunar vinnur samkeppnina. classic natural selection

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað eru einkenni flatorma?

A

Til eru um 10.000 tegundir flatorma. Flatormar hafa tvíhliða líkamsgerð. Í þeim er að finna frumstæð líffærakerfi: taugarkerfi, útgangslosunarkefi, æxlunarkerfi og meltingarfæri. Flatur líkaminn auðveldar súrefnisflæði inn í vefina frá yfirborðinu. Flatormar eru tvíkynja. Flatormar skiptast í

  • iðaorma, sem lifa í vatni og rökum jarðvegi
  • ögður sem eru sníkjudýr með flókinn lífsferill
  • bandormar en þeir eru sníklar í hryggdýrum. dæmi um flatorm Artioposthia triangulata
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað eru rotverur/sundrendur?

A

Rotverur eru háðar frumframleiðendum um fæðu, rotverur eru ófrumbjarga. Þær greinast í jurta- og kjötætur. Rotverur hafa lifbrauð sitt að því að sundra lífrænum leifum dauðra lífvera. t.d. sveppir, ormar og bakteríur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Ættu Veirur að vera eitt af ríkjunum?

A

Nei því veirur eru ekki taldar vera lifandi lífverur. Geta ekki fjölgað sér án aðstoðar lifandi frumna losa sig við úrgang.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Maðurinn er flokkaður í….

A
  • RíkiAnimalia – dýr
  • FylkingCordata – seildýr
  • FlokkurMammalia – spendýr
  • ÆttbálkurPrímates – fremdardýr
  • ÆttHominidae – mannaætt
  • ÆttkvíslHomo – maður
  • TegundHomo sapiens – hinn vitiborni maður
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Segðu frá tvínafnakerfinu

A

Sænskur náttúrufræðingur Carl von Linne (1707-1778) er höfundur tvínafnakerfisins. Enn í dag notast við kerfið hans. Tvínafnakerfið byggist á því, að allar lífverur bera tiltekið tegundarheiti sem er samsett af nafni ættkvíslar og viðurnefni.
t.d. Homo = ættkvísl sapien = hinn vitiborni

Tvínafnið, sem kallast fræðiheiti til aðgreiningar frá alþýðuheitinu, ber að hafa undirsktrikað eða skáletrað og ættkvíslarheitið með hástaf.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er búsvæði og stofn?

A

Búsvæði er það náttúrulega vistkerfi eða umhverfi sem tiltekinn stofn lífvera nýtir sér til að lifa. t.d. bleikjan í þingvöllum (sem lifir með fleiri lífverum líka en bleikjan býr á tilteknu búsvæði í þingvallarvatni, rétt eins og hinar lífverurnar gera hið sama á sínu búsvæði.) Stofn er hópur lífvera af sömu tegund sem lifa á afmörkuðu svæði. Í hverju vistkerfi komast þær lífverur helst af sem hafa lagað sig best að umhverfi sínu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er Vistfræði?

A

Vistfræði er sú grein náttúruvísinda sem fjallar um lífverurnar í því umhverfi sem þær hafa aðlagast og tengsl þeirra við þetta umhverfi, bæði lífvana hluta þess og aðrar lífverur. Upphafsmaður vistrfræði var Daninn Eugenius Warming, hann skrifaði einnig The Botany of Iceland.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað eru slímdýr?

A

Slímdýr hafa yfirleitt ekki fasta líkamslögun en sum þeirra mynda þó um sig ske, til dæmis geilsadýr. Dæmiðgerð slímdýr eru amöbur en þær breyta sífellt um. Lifa í ferskvatni. Getur valdið ömbusýki sem er ein af örsökum niðurgangspesta.

17
Q

Hverjir eru fimm flokkar lífvera?

A

Flokkunarkerfið byggir á kenningum um þróun lífvera. Við flokkum ekki bara núlifandi lífverur heldur einnig þær sem eru útdauðar til skilja uppruna og skyldleika.

Venjan er að skipta lífverum jarðar í fimm ríki

  • Dreifkjörnungar
  • Frumverur
  • Sveppir
  • Plöntur
  • Dýr
18
Q

Hver eru fylki lífvera?

A

Með nútímatækni er hægt að skoða erfðafræðilegan skyldleika. Rannsóknir á erfðaefnum er mikið notað til að flokka lífverur enn frekar. Vegna þessa rannsókna eru lífverur jarðar greindar í þrjú fylki:

Bakteríur - Fornbakteríur - Kjörnugnar

19
Q

Lýstu lífsferli Sullaveikibandormsins

A

Sullaveikibandormar voru landlægir á Íslandi fyrir nokkrum áratugum. Echinococcus granulosus, lífsferill
►Fullorðni bandormurinn lifir í þörmum hunda sem eru lokahýslar. Þar verpir orumurinn eggjum sínum.
eggin berast út í umhverfið með skít hundsins, millihýsill er oftast sauðfé sem óvart smitaðist með því að éta eggin á t.d. grasslendi. Menn geta líka verið millihýslar og smitast á sama veg og sauðféð óviljandi.

20
Q

Lýstu lífsferli Guinea ormsins

A
  • Guinea ormurinn sem finnst í ferskvatni er borðaður af örveru
  • Manneskja drekkur úr vatninu, meltingarkerfið leysir ormin úr læðingi örverunar
  • Guinea ormurinn þrífst í líkamanum og frjógva sér
  • Kvenkyns ormurinn flyst þá yfir í neðri líkamama manneskjunar (fætur)
  • Ári seinna mynda ormurinn sársaukafullar blöðrur á fótunum og þær springa
  • Manneksjan leitar aftur til vatnsbólsins til að minnka verkinn í fæti og þar verpir ormurinn þúsundir eggja
21
Q

Hvað eru svipudýr?

A

Svipudýr eru fjölskúðugur hópur frumvera. Mörg svipdýr lifa í ferskvatni og sum í dýrum. Sum svipudýr geta verið sníkjudýr t.d. svefnsýki, sum geta einnig hjálpað termítum að bjóta niður meðmi í meltingavegi þeirra.

22
Q

Hvað er​ Liffélag?

A

Líffélag kallast lifandi hluti hvers vistkerfis. Er þá átt við allar þær fjölmörgu og margvíslegu lífverur sem lifa á tilteknu svæði. Plöntur, hornsíli, mýlirfur og stökkkrabbar eru hluti af líffélagi í tjörn. Skordýr, fuglar, tré, öll smádýrin og aðrar plöntur mynda líffélag í vistkerfi skógarins. Þessar lífverur eru háðar hver annarri. Það lifa ekki öll dýr í líffélagi á plöntum en þau dýr geta þó ekki lifað án plantanna. Plönturnar éta hins vega ekki neitt en þær þurfa engu að síður næringu eins og aðrar lífverur og hana fá þær með því að framleiða sjálfar næringu.

23
Q

Hvað er arfrán?

A

Arfrán eru rándýr sem lifa á sjálfumn “höfuðstólnum” þ.e. drepa og éta önnur dýr. Rándýrin hafa tiltekin áhrif á stofnstærð bráðarinnar en útrýma henni sjaldnast. Ástæðan fyrir því gæti verið að bráðin hefur flóttaleiðir eða felustaði eða einhverskonar vörn.

24
Q

Hvernig smitast Malaría og hvernig er lífsferillinn?

A

Gródýr(plasmodium) orsaka malaríu. Fjórar tegundir valda malaríu Plasmodium falciparum, Plasmodiun vivax, Plasmodium ovale og Plasmodium malariae. Smitið berst með biti Anopheles moskítóflugnnar -> Gródýrið berst inn í blóðrásarkerfið með munnvatni flugunnar og lífferillinn hefst. Gródýr sníkilinn fjölgar sér fyrst í lifrinni en fara svo út í blóðið og sýkja rauð-blóðkorn þar sem kynlaus æxlun á sér stað. Sýktu blóðkornin springa og gródýrið losnar þannig út í blóðrásina og sýkja fleiri blóðkorn. Nokkrar hringrásir mynda kk og kvk gródýr sem geta borist í moskítófluguna þegar hún bítur og sýgur blóð úr sýktum einstaklingi, síðan býtur Anopheles flugan einhvern annan og þetta ferli endurtekur sig…

25
Q

Lýstu lífsferli Njálgsins

A

Njálgurinn er þráðlaga þráðormur, hvítleitur að lit og er kvendýrið um 10 mm að lengd en karldýrið um 3 mm. Njálgur hrjáir frekar börn, og í fátækum löndum.

  • Smitun verður á þann hátt að egg berst frá smituðum einstaklingi og í munn annars.
  • Eggin klekjast fljótt út í meltingarfærunum og dýrin ná fullum þroska í neðri hluta þarmanna á 2 til 6 vikum.
  • Kvendýrin skríða síðan út úr endaþarminum, oftast að næturlagi, og verpa eggjum sínum í húðfellingar og festa þau þar með límkenndu efni. Hreyfingar ormanna og límið sem þeir festa eggin með valda kláða.
26
Q

Hvað eru einkenni​ Liðorma?

A

Greindar hafa verið um 15.000 tegundir liðroma. Líkami þessara orma samstendur af mörgum liðum sem allir eru eins að undanskidum fremstu of öftustu liðunum. Þeir hreyfa sig með hjálp lang- og hringvöðva, og auk þess hafa burstaormarnir fóttotur. Liðormar fjölga sér með kynæxlun, en kynlaus æxlun þekkist líka. Flokkar liðorma:

  • ánar t.d. ánamaðrkar
  • Iglur t.d. blóðsugur
  • burstaormar t.d. sandmaðkur
27
Q

Hvað er röskun vistkerfis?

A

Er það sem stafar hættu af vistkerfinu, oftastmannavöldum t.d. umdeildar framkvæmdir eins og kárahnjúkavirkjun.

28
Q

Lýstu fæðutengsli vistkerfisins, fæðukeðju og fæðuvef

A

Lífverur vistkerfis mynda fæðutengsl sem koma fram í fæðukeðjum og fæðuvefum. Fæðukeðja sýnir hver étur hvern og kallast hver hlekkur í fæðukeðjunni fæðuþrep.

  • 1.þrep hverrar fæðkeðju eru frumuframleiðendur
  • 2.þrep nefnast neytendur: sem skipta sig í fyrsta stigs neytenda, jurtaætur sem lifa á frumuframleiðendum, en annars stigs neytendur eru rándýr eða alætur. t.d. maðurinn

Fæðuvefur sýnir fæðutengsl á tilteknu svæði og geta margar fæðukeðjur verið í hverjum fæðuvef.

29
Q

Hvað er​ Vistkerfi?

A

Vistkerfi er hugtak í vistfræði og vísar til safns af ferlum og einingum sem taka þátt í og valda hegðun einhvers skilgreinds hluta af lífhvolfinu. Hugtakið á venjulega við um allar lifandi og líflausar einingar og samspil þeirra á tilteknum stað, sem getur verið risavaxinn (t.d. Atlantshafið) eða agnarlítill (t.d. eitt fiskabúr)

30
Q

Hvað eru ágengar tegundir?

A

Ágeng tegund er sú sem ógnar líffræðilegri fjölbreytni. Tegundin dreifir sér hratt og mikið og er líkleg til að valda efnahagslegu eða umhverfilegu tjóni eða er skaðleg heilsufari manna. t.d. kanínur og mínkur og lúpína

31
Q

Hvað er framvinda?

A

Lífverur leggja yfirleitt fyrr eða síðar undir sig óbyggð svæði. Eftir að landnám þeirra er hafið, fylgja í kjölfarið breytingar á samsetningu líffélagsins, sem koma hver á eftir annarri. Þegar lífverur nema land á nýjum svæðm, er það gróðurinn sem ryður brautina og dýrin fylgja í kjölfarið. Framvinda einkennist af stöðugri magnaukningu á bæði lifandi og dauðs efnis. Framvinda tekur langan tíma. t.d. Surtsey

32
Q

Hvað eru einkenni orma, hvað eru þeir flokkaðir í?

A

Ormar eru einfaldlega öll lítil, ílöng og útlimalaus kvikindi sem skríða á jörðinni og eiga það jafnvel til að hreiðra sig í dýrum og mönnum. Til eru margar gerðir af ormum og þeim skipt í þrjár fylkingar:

  • Flatormar
  • Þráðormar
  • liðormar